Morgunblaðið - 26.04.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.04.2001, Blaðsíða 21
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001 21 Ársfundur verður haldinn á morgun, föstudaginn 27. apríl, í funda- og ráðstefnusölum ríkisstofnana í Borgartúni 6, Reykjavík, og hefst kl. 14.00. Dagskrá: · Fundarsetning Hilmar Kristjánsson, formaður stjórnar Vinnueftirlitsins · Ávarp Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. · Starf Vinnueftirlitsins á árinu 2000 Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins. · Breyttir tímar - breyttar aðferðir í eftirliti Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri þróunar- og eftirlitsdeildar Vinnueftirlitsins. · Mismunandi heilsufar starfs- og þjóðfélagshópa Dr. Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, sérfræðingur í rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins. · Afhending viðurkenningar til fyrirtækis fyrir vinnuverndarstarf Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. · Opnun nýrrar heimasíðu Páll Pétursson, félagsmálaráðherra, ræsir heimasíðuna. Inghildur Einarsdóttir, fræðslufulltrúi, kynnir síðuna. · Veitingar Fundarmenn eru hvattir til að koma með fyrirspurnir til fyrirlesara. VINNUEFTIRLITIÐ FRAMKVÆMDIR við byggingu húss með 25 félagslegum leiguíbúðum fyrir aldraða að Kirkjuvegi 5 í Reykjanesbæ eru hafn- ar. Samningar við verktaka og eftirlitsaðila voru und- irritaðir í gær og fyrsta skóflustungan tekin. Skóflustunguna tók Ástríður Sigurðardóttir. Hún er áttatíu ára gömul og hefur verið búsett í Keflavík í 70 ár, þar á með- al í húsi sem stóð á um- ræddri lóð fram yfir miðja öldina. Reykjanesbær samdi við Hjalta Guðmundsson ehf. um byggingu hússins eftir að alútboð hafði farið fram. Ellert Eiríksson bæjar- stjóri og Hjalti Guðmunds- son undirrituðu byggingar- samninga og Ellert og Helgi S. Gunnarsson fyrir hönd VSÓ-ráðgjafar undir- rituðu samning um eftirlit með byggingunni. Íbúðirnar eiga að vera tilbúnar að ári, fullbúnar með öllum innréttingum. Einnig verður húsinu skilað með fullfrágenginni lóð og upphituðum bílastæðum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Aðalheiður Sigurðardóttir tók fyrstu skóflustunguna að félagslegum leigu- íbúðum fyrir aldraða. Ellert Eiríksson bæjarstjóri fylgdist með. Fram- kvæmdir hafnar við Kirkju- veg 5 Reykjanesbær ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.