Morgunblaðið - 22.05.2001, Side 45

Morgunblaðið - 22.05.2001, Side 45
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 45 Opinn flokkur – tölt 1. Atli Guðmundsson á Breka frá Hjalla, 7,2 2. Adolf Snæbjörnsson á Glóa frá Hóli, 7,1 3. Elsa Magnúsdóttir á Gormi frá Brennigerði, 6,7 4. Theodór Ómarsson á Strák frá Bólsstað, 6,6 5. Áslaug F. Guðmundsdóttir á Greifa frá Hala, 6,6 Fjórgangur 1. Atli Guðmundsson á Breka frá Hjalla, 7,1 2. Adolf Snæbjörnsson á Glóa frá Hóli , 7,1 3. Elsa Magnúsdóttir á Gormi frá Brennigerði, 6,4 4. Anna B. Ólafsdóttir á Glódísi frá Gíslholti, 6,2 5. Áslaug F. Guðmundsdóttir á Ósk frá Reykjakoti II, 5,9 Fimmgangur 1. Atli Guðmundsson á Kolskeggi frá Garði, 7,0 2. Adolf Snæbjörnsson á Toppi frá Eyjólfsstöðum, 6,9 3. Elsa Magnúsdóttir á Þyti frá Kálfhól, 6,9 4. Ragnar E. Ágústsson á Leisti frá Leirum, 6,4 5. Páll Ólafsson á Vænting frá Tungu, 6,1 Slaktaumatölt 1. Anna B. Ólafsdóttir á Frama frá Tröðum, 9,0 2. Adolf Snæbjörnsson á Stormi frá Strönd, 8,7 3. Pjetur N. Pjetursson á Sikli frá Hofi, 8,0 4. Atli Guðmundsson á Kolskeggi frá Garði, 7,6 5. Páll Guðmundsson á Herdísi frá Auðsholtshjáleigu, 4,2 Gæðingaskeið 1. Pálmi Adolfsson á Polla frá Búlandi. 2. Svandís Einarsdóttir á Hljómi frá Hala. 3. Ragnar E. Ágústsson á Leisti frá Leirum. 4. Páll Guðmundsson á Herdísi frá Auðsholtshjáleigu. 5. Smári Adolfsson á Max. 150 m skeið 1. Adolf Snæbjörnsson á Stormi frá Strönd. 2. Eyjólfur Þorsteinsson á Kolbrá frá Skarði. 3. Atli Guðmundsson á Spretti frá Skarði. 4. Páll Guðmundsson á Herdísi frá Auðsholtshjáleigu. 5. Adolf Snæbjörnsson á Skruggu frá Skógum. Áhugamenn – tölt 1. Jón V. Hinriksson á Háfeta frá Undirfelli, 6,3 2. Guðrún A. Elvarsdóttir á Víkingi frá Gegnishólum, 6,2 3. Smári Adolfsson á Mána frá Fremri-Hvestu, 6,1 4. Jón Sigurðsson á Nirði frá Mykjunesi, 5,9 5. Haraldur Haraldsson á Svani frá Hemlu, 5,8 Fjórgangur 3. Jón V. Hinriksson á Háfeta frá Undirfelli, 6,5 4. Jón Sigurðsson á Gormi frá Grímsstöðum, 5,9 6. Inga C. Campos á Ljúfi frá Reykjavík, 5,3 9. Sigurður Friðfinnsson á Sindra frá Miðskógi, 5,8 14. Guðrún A. Elvarsdóttir, Gloríu frá Mykjunesi, 6,2 Fimmgangur 1. Pjetur N. Pjetursson, Sikill frá Hofi, 5,5 2. Páll Guðmundsson, Herdís frá Auðsholtshjáleigu, 4,5 Ungmenni – tölt 1. Eyjólfur Þorsteinsson á Orion frá Litla-Bergi, 7,4 2. Daníel Ingi Smárason á Tyson frá Búlandi, 7,3 3. Svandís Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrygg, 6,3 4. Perla D. Þórðardóttir á Gný frá Langholti II, 6,1 Fjórgangur 1. Daníel I. Smárason á Tyson frá Búlandi, 7,3 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Tenór frá Smáratúni, 6,3 3. Eyjólfur Þorsteinsson á Brönu frá Tungu, 6,2 4. Perla D. Þórðardóttir á Gný frá Langholti II, 6,1 5. Svandís Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrygg, 6,1 Fimmgangur 1. Svandís Einarsdóttir á Hljómi frá Hala, 5,4 2. Eyjólfur Þorsteinsson á Hrímni, 6,0 3. Daníel I. Smárason á Vestfjörð frá Hvestu, 6,1 4. Hinrik Þór Sigurðsson á Hrafnhildi frá Glæsibæ, 5,9 Unglingar – tölt 1. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna frá Viðvík, 5,4 2. Ólöf Guðmundsdóttir á Dögg frá Reykjakoti, 5,2 3. Bryndís Snorradóttir á Náttfarafrá Skollagróf, 3,9 4. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Árvakri frá Sandhól, 6,0 Fjórgangur 1. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna frá Viðvík, 5,7 2. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Árvakri frá Sandhól, 5,6 3. Bryndís Snorradóttir á Kæti frá Skollagróf, 5,0 Börn-tölt 1. Margrét F. Sigurðard. á Skildi frá Hrólfsstöðum, 5,5 2. Jón B. Smárason á Strák frá Haukatungu, 4,4 3. Edda D. Ingibergsdóttir á Geisla frá Selfossi, 3,2 Fjórgangur 1. Jón B. Smárason á Strák frá Haukatungu, 5.7 2. Margrét F. Sigurðard. á Skildi frá Hrólfsstöðum, 5,4 Úrslit íþróttamóts Sörla haldið á Sörlavöllum ÞAÐ verður mikið um að vera í Ölf- ushöllinni í vikunni því á miðvikudag verður í fyrsta sinn útskrift nem- enda frá Fjölbrautaskóla Suður- lands á fyrsta, öðru og þriðja stigi náms í hestamennsku. Er þetta liður í samstarfi Íslenska reiðskólans og Fjölbrautaskólans í stigskiptu námi. Átján nemendur þreyttu próf en stuðst var við frumdrög að slíku námi sem unnið var af Eyjólfi Ísólfs- syni með aðstoð Benedikts Líndal, Sigurbjörns Bárðarsonar og Reynis Aðalsteinssonar. Um kvöldið verður lokhnykkurinn í Meistaradeildinni 847 þar sem Sig- urbjörn Bárðarson og Sigurður Sig- urðarson eru að berjast um fyrsta sætið. Keppt verður í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Keppnin hefst klukkan 20 en að henni lokinni verða verðlaun afhent en alls eru 600 þús- und krónur í verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin. Að síðustu er að nefna endurvakn- ingu sölusýninga Hrossaræktarsam- taka Suðurlands í samvinnu við Tölt- hesta og Íslenska reiðskólann. Í ráði er að halda eina slíka sýningu í mán- uði út árið og verður sú fyrsta haldin á sunnudaginn í Ölfushöllinni og hefst klukkan 15:00. Júní sýningin verður haldin þann 24. og sú næsta 29. júlí, þá 26. ágúst, 30 september og 20. október. Sýningarnar verða sendar beint út á netinu þannig að netverjar hvar sem er í heimninum geta fylgst með og keypt sér hross með því að hringja í miðlara sýning- anna. Athafna- semi á Ing- ólfshvoli mbl.isFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.