Morgunblaðið - 22.05.2001, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 22.05.2001, Qupperneq 45
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 45 Opinn flokkur – tölt 1. Atli Guðmundsson á Breka frá Hjalla, 7,2 2. Adolf Snæbjörnsson á Glóa frá Hóli, 7,1 3. Elsa Magnúsdóttir á Gormi frá Brennigerði, 6,7 4. Theodór Ómarsson á Strák frá Bólsstað, 6,6 5. Áslaug F. Guðmundsdóttir á Greifa frá Hala, 6,6 Fjórgangur 1. Atli Guðmundsson á Breka frá Hjalla, 7,1 2. Adolf Snæbjörnsson á Glóa frá Hóli , 7,1 3. Elsa Magnúsdóttir á Gormi frá Brennigerði, 6,4 4. Anna B. Ólafsdóttir á Glódísi frá Gíslholti, 6,2 5. Áslaug F. Guðmundsdóttir á Ósk frá Reykjakoti II, 5,9 Fimmgangur 1. Atli Guðmundsson á Kolskeggi frá Garði, 7,0 2. Adolf Snæbjörnsson á Toppi frá Eyjólfsstöðum, 6,9 3. Elsa Magnúsdóttir á Þyti frá Kálfhól, 6,9 4. Ragnar E. Ágústsson á Leisti frá Leirum, 6,4 5. Páll Ólafsson á Vænting frá Tungu, 6,1 Slaktaumatölt 1. Anna B. Ólafsdóttir á Frama frá Tröðum, 9,0 2. Adolf Snæbjörnsson á Stormi frá Strönd, 8,7 3. Pjetur N. Pjetursson á Sikli frá Hofi, 8,0 4. Atli Guðmundsson á Kolskeggi frá Garði, 7,6 5. Páll Guðmundsson á Herdísi frá Auðsholtshjáleigu, 4,2 Gæðingaskeið 1. Pálmi Adolfsson á Polla frá Búlandi. 2. Svandís Einarsdóttir á Hljómi frá Hala. 3. Ragnar E. Ágústsson á Leisti frá Leirum. 4. Páll Guðmundsson á Herdísi frá Auðsholtshjáleigu. 5. Smári Adolfsson á Max. 150 m skeið 1. Adolf Snæbjörnsson á Stormi frá Strönd. 2. Eyjólfur Þorsteinsson á Kolbrá frá Skarði. 3. Atli Guðmundsson á Spretti frá Skarði. 4. Páll Guðmundsson á Herdísi frá Auðsholtshjáleigu. 5. Adolf Snæbjörnsson á Skruggu frá Skógum. Áhugamenn – tölt 1. Jón V. Hinriksson á Háfeta frá Undirfelli, 6,3 2. Guðrún A. Elvarsdóttir á Víkingi frá Gegnishólum, 6,2 3. Smári Adolfsson á Mána frá Fremri-Hvestu, 6,1 4. Jón Sigurðsson á Nirði frá Mykjunesi, 5,9 5. Haraldur Haraldsson á Svani frá Hemlu, 5,8 Fjórgangur 3. Jón V. Hinriksson á Háfeta frá Undirfelli, 6,5 4. Jón Sigurðsson á Gormi frá Grímsstöðum, 5,9 6. Inga C. Campos á Ljúfi frá Reykjavík, 5,3 9. Sigurður Friðfinnsson á Sindra frá Miðskógi, 5,8 14. Guðrún A. Elvarsdóttir, Gloríu frá Mykjunesi, 6,2 Fimmgangur 1. Pjetur N. Pjetursson, Sikill frá Hofi, 5,5 2. Páll Guðmundsson, Herdís frá Auðsholtshjáleigu, 4,5 Ungmenni – tölt 1. Eyjólfur Þorsteinsson á Orion frá Litla-Bergi, 7,4 2. Daníel Ingi Smárason á Tyson frá Búlandi, 7,3 3. Svandís Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrygg, 6,3 4. Perla D. Þórðardóttir á Gný frá Langholti II, 6,1 Fjórgangur 1. Daníel I. Smárason á Tyson frá Búlandi, 7,3 2. Hinrik Þ. Sigurðsson á Tenór frá Smáratúni, 6,3 3. Eyjólfur Þorsteinsson á Brönu frá Tungu, 6,2 4. Perla D. Þórðardóttir á Gný frá Langholti II, 6,1 5. Svandís Einarsdóttir á Ögra frá Uxahrygg, 6,1 Fimmgangur 1. Svandís Einarsdóttir á Hljómi frá Hala, 5,4 2. Eyjólfur Þorsteinsson á Hrímni, 6,0 3. Daníel I. Smárason á Vestfjörð frá Hvestu, 6,1 4. Hinrik Þór Sigurðsson á Hrafnhildi frá Glæsibæ, 5,9 Unglingar – tölt 1. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna frá Viðvík, 5,4 2. Ólöf Guðmundsdóttir á Dögg frá Reykjakoti, 5,2 3. Bryndís Snorradóttir á Náttfarafrá Skollagróf, 3,9 4. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Árvakri frá Sandhól, 6,0 Fjórgangur 1. Kristín M. Jónsdóttir á Tinna frá Viðvík, 5,7 2. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Árvakri frá Sandhól, 5,6 3. Bryndís Snorradóttir á Kæti frá Skollagróf, 5,0 Börn-tölt 1. Margrét F. Sigurðard. á Skildi frá Hrólfsstöðum, 5,5 2. Jón B. Smárason á Strák frá Haukatungu, 4,4 3. Edda D. Ingibergsdóttir á Geisla frá Selfossi, 3,2 Fjórgangur 1. Jón B. Smárason á Strák frá Haukatungu, 5.7 2. Margrét F. Sigurðard. á Skildi frá Hrólfsstöðum, 5,4 Úrslit íþróttamóts Sörla haldið á Sörlavöllum ÞAÐ verður mikið um að vera í Ölf- ushöllinni í vikunni því á miðvikudag verður í fyrsta sinn útskrift nem- enda frá Fjölbrautaskóla Suður- lands á fyrsta, öðru og þriðja stigi náms í hestamennsku. Er þetta liður í samstarfi Íslenska reiðskólans og Fjölbrautaskólans í stigskiptu námi. Átján nemendur þreyttu próf en stuðst var við frumdrög að slíku námi sem unnið var af Eyjólfi Ísólfs- syni með aðstoð Benedikts Líndal, Sigurbjörns Bárðarsonar og Reynis Aðalsteinssonar. Um kvöldið verður lokhnykkurinn í Meistaradeildinni 847 þar sem Sig- urbjörn Bárðarson og Sigurður Sig- urðarson eru að berjast um fyrsta sætið. Keppt verður í gæðingaskeiði og 150 metra skeiði. Keppnin hefst klukkan 20 en að henni lokinni verða verðlaun afhent en alls eru 600 þús- und krónur í verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin. Að síðustu er að nefna endurvakn- ingu sölusýninga Hrossaræktarsam- taka Suðurlands í samvinnu við Tölt- hesta og Íslenska reiðskólann. Í ráði er að halda eina slíka sýningu í mán- uði út árið og verður sú fyrsta haldin á sunnudaginn í Ölfushöllinni og hefst klukkan 15:00. Júní sýningin verður haldin þann 24. og sú næsta 29. júlí, þá 26. ágúst, 30 september og 20. október. Sýningarnar verða sendar beint út á netinu þannig að netverjar hvar sem er í heimninum geta fylgst með og keypt sér hross með því að hringja í miðlara sýning- anna. Athafna- semi á Ing- ólfshvoli mbl.isFRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.