Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 19
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2001 19 REYKHOLTSHÁTÍÐ verður haldin í fimmta sinn dagana 27.-29. júlí, en hún var stofnuð árið 1997. Gestir há- tíðarinnar hafa verið frá ýmsum löndum auk inn- lendra flytjenda. Efnisskrá hátíð- arinnar að þessu sinni er tileinkuð meisturum tón- listarsögunnar frá Evrópu og má þar nefna mörg þekkt verk eftir tón- skáld frá Þýska- landi, Frakklandi og fleiri Evrópu- löndum. Meðal gesta hátíðarinn- ar eru m.a. hin kunna sópran- söngkona Lisa Graf frá Þýska- landi og Peter Bortfeldt, píanóleikari. Stjórnandi hátíðarinnar er Stein- unn Birna Ragnarsdóttir, píanóleik- ari. Auk hennar koma fram á hátíð- inni Ásdís Valdimarsdóttir, víóluleikari, Bryndís Halla Gylfadótt- ir, sellóleikari, Michael Stirling, selló- leikari, Richard Simm, píanóleikari og Sif Tulinius, fiðluleikari. Allir tónleikarnir eru haldnir í Reykholtskirkju. Evrópsk tónskáld á Reyk- holtshátíð Peter Bortfeldt Lisa Graf INGIBJÖRG Heiðarsdóttir (Íbba) heldur sýningu á leirmyndum í grunnskóla Skagastrandar í dag, sjómannadaginn. Leirmyndir á Skagaströnd Í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20 koma fram á Pólyfóníuhátíð Nýlistasafns- ins, Bibbi – Like father like son og Tilraunaeldhúsið, Sigtryggur Berg Sigmarsson og Auxpan. Bibbi og Til- raunaeldhúsið  UNDIR fjallshlíðum er þriðja ljóðabók Jóns Bjarman. Í fréttatilkynningu segir m.a.: „Jón er persónulegur í ljóðum sín- um og ljóðin heilsteypt hvort sem hann yrkir um fjöllin sín fyrir norð- an eða sálir mannanna. Sum ljóðin eru löng og mælsk, önnur stutt og gagnorð, með sterku myndmáli. En fyrst og fremst er Jón maður orðs- ins og viturleikans.“ Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Bókin er 72 bls. Ólöf Birna Garðarsdóttir sá um umbrot og hönnun. Áslaug Snorradóttir tók ljósmynd á kápu. Prentun annaðist Prentmsiðjan Oddi. Verð: 1.890 kr. Nýjar bækur ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ GOODYEAR JEPPADEKK 31x10,5R15 32x11,5R15 33x12,5R15 35x12,5R15 245/75R16 265/75R16 31x10,5R15 32x11,5R15 33x12,5R15 35x12,5R15 Wrangler MT/R 18.200 kr. Wrangler MT/R 19.300 kr. Wrangler MT/R 19.900 kr. Wrangler MT/R 24.400 kr. Wrangler AT/S 15.865 kr. Wrangler AT/S 16.320 kr. Wrangler AT/S 18.500 kr. Wrangler AT/S 19.585 kr. Wrangler AT/S 15.680 kr. Wrangler AT/S 18.775 kr. L a u g a v e g u r 1 7 0 - 1 7 4 • S í m i 5 9 0 5 0 0 0 • H j ó l b a r ð a d e i l d 5 9 0 5 0 6 0 • He i m a s í ð a w w w. h e k l a . i s • N e t f a n g h e k l a @ h e k l a . i s Umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.