Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 19
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2001 19
REYKHOLTSHÁTÍÐ verður haldin
í fimmta sinn dagana 27.-29. júlí, en
hún var stofnuð árið 1997. Gestir há-
tíðarinnar hafa
verið frá ýmsum
löndum auk inn-
lendra flytjenda.
Efnisskrá hátíð-
arinnar að þessu
sinni er tileinkuð
meisturum tón-
listarsögunnar frá
Evrópu og má þar
nefna mörg þekkt
verk eftir tón-
skáld frá Þýska-
landi, Frakklandi
og fleiri Evrópu-
löndum. Meðal
gesta hátíðarinn-
ar eru m.a. hin
kunna sópran-
söngkona Lisa
Graf frá Þýska-
landi og Peter Bortfeldt, píanóleikari.
Stjórnandi hátíðarinnar er Stein-
unn Birna Ragnarsdóttir, píanóleik-
ari. Auk hennar koma fram á hátíð-
inni Ásdís Valdimarsdóttir,
víóluleikari, Bryndís Halla Gylfadótt-
ir, sellóleikari, Michael Stirling, selló-
leikari, Richard Simm, píanóleikari
og Sif Tulinius, fiðluleikari.
Allir tónleikarnir eru haldnir í
Reykholtskirkju.
Evrópsk
tónskáld
á Reyk-
holtshátíð
Peter Bortfeldt
Lisa Graf
INGIBJÖRG Heiðarsdóttir (Íbba)
heldur sýningu á leirmyndum í
grunnskóla Skagastrandar í dag,
sjómannadaginn.
Leirmyndir á
Skagaströnd
Í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20 koma
fram á Pólyfóníuhátíð Nýlistasafns-
ins, Bibbi – Like father like son og
Tilraunaeldhúsið, Sigtryggur Berg
Sigmarsson og Auxpan.
Bibbi og Til-
raunaeldhúsið
UNDIR fjallshlíðum er þriðja
ljóðabók Jóns Bjarman.
Í fréttatilkynningu segir m.a.:
„Jón er persónulegur í ljóðum sín-
um og ljóðin heilsteypt hvort sem
hann yrkir um fjöllin sín fyrir norð-
an eða sálir mannanna. Sum ljóðin
eru löng og mælsk, önnur stutt og
gagnorð, með sterku myndmáli. En
fyrst og fremst er Jón maður orðs-
ins og viturleikans.“
Útgefandi er Bókaútgáfan
Hólar. Bókin er 72 bls. Ólöf Birna
Garðarsdóttir sá um umbrot og
hönnun. Áslaug Snorradóttir tók
ljósmynd á kápu. Prentun annaðist
Prentmsiðjan Oddi. Verð: 1.890 kr.
Nýjar bækur
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
GOODYEAR JEPPADEKK
31x10,5R15
32x11,5R15
33x12,5R15
35x12,5R15
245/75R16
265/75R16
31x10,5R15
32x11,5R15
33x12,5R15
35x12,5R15
Wrangler MT/R 18.200 kr.
Wrangler MT/R 19.300 kr.
Wrangler MT/R 19.900 kr.
Wrangler MT/R 24.400 kr.
Wrangler AT/S 15.865 kr.
Wrangler AT/S 16.320 kr.
Wrangler AT/S 18.500 kr.
Wrangler AT/S 19.585 kr.
Wrangler AT/S 15.680 kr.
Wrangler AT/S 18.775 kr.
L a u g a v e g u r 1 7 0 - 1 7 4 • S í m i 5 9 0 5 0 0 0 • H j ó l b a r ð a d e i l d 5 9 0 5 0 6 0 • He i m a s í ð a w w w. h e k l a . i s • N e t f a n g h e k l a @ h e k l a . i s
Umboðsmenn um land allt