Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Davíð
Baldursson, Eskifirði, Austfjarðaprófasts-
dæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Sjávarmillispil úr óperunni Peter Grimes
eftir Benjamin Britten. Sinfón-
íuhljómsveitin í Boston leikur; Leonard
Bernstein stjórnar. Særok fyrir baritón,
kór og hljómsveit eftir Frederick Delius.
Bryn Terfel syngur með Sinfón-
íuhljómsveitinni í Bornemouth og kór;
Richard Hickox stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Góð framtíð eða ill. Fyrsti þáttur:
Fögur borg, gott fólk. Umsjón: Árni Berg-
mann. (Aftur á miðvikudag).
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Herra
Karl Sigurbjörnsson biskup prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar
Kjartansson. (Aftur á þriðjudagskvöld).
14.00 Frá útihátíðarhöldum sjó-
mannadagsins. Bein útsending frá Mið-
bakkanum. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar, út-
gerðarmanna og sjómanna flytja ávörp.
Aldraðir sjómenn heiðraðir.
15.00 Karlakór Reykjavíkur í 75 ár. Fimmti
og lokaþáttur. Umsjón: Þorgrímur Gests-
son. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.13 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í
Háskólabíói sl. fimmtudag. Á efnisskrá:
Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68, Pastoral-
sinfónían eftir Ludwig van Beethoven Vor-
blótið eftir Igor Stravinskíj Stjórnandi:
Rico Saccani. Kynnir: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Frá Súmerum til Sílikondalsins.
Saga ritvinnslunnar. Umsjón: Auður Har-
alds. (Aftur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Verk eftir Guð-
mund Hafsteinsson. Spuni II Sigrún Eð-
valdsdóttir leikur á fiðlu. Hugur minn líð-
ur Marta Guðrún Halldórsdóttir og
Guðmundur Hafsteinsson flytja.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Þjóðarþel - Örnefni. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsóttir. (Frá því í vetur).
20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá
því á föstudag).
21.00 Frá texta til túlkunar. (2:3) Umsjón:
Elísabet Indra Ragnarsdóttir (Frá því í
gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Pétur Björgvin
Þorsteinsson flytur.
22.20 Íslendingar og hafið. Þáttur um
sjómannadaginn. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir.
23.10 Danslög á sjómannadaginn.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Disneystundin,
Prúðukrílin, Róbert
bangsi.,
11.00 Lærisveinn galdra-
karlsins Þýsk barnam. (e)
11.15 Lísa Sænskir barna-
þættir. (3:13)
11.30 Þjófurinn (Tyven,
tyven) Leikin þáttaröð frá
Norska sjónvarpinu. (e)
(3:3)
12.00 Kastljósið (e)
12.20 Veröld Soffíu verður
til (Bak Sofies verden)
13.05 Skjáleikurinn
14.40 Maður er nefndur
Hannes Hólmsteinn Giss-
urarson ræðir við Einar B.
Pálsson prófessor. (e)
15.20 Geimferðin (Star
Trek: Voyager VI) (2:26)
16.10 Táknmálsfréttir
16.20 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Kanada.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Deiglan
20.00 Hinn hljóði afreks-
maður
20.30 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
seinni leik Íslendinga og
Hvít-Rússa í undankeppni
Evrópumótsins.
22.00 Fréttir aldarinnar
1968 - Hægri umferð tekur
gildi.
22.10 Fyrr og nú (Any Day
Now II) Aðalhlutverk: An-
nie Potts og Lorraine
Toussaint. (6:22)
22.55 Fótboltakvöld Um-
sjón: Einar Örn Jónsson.
23.15 Steinfuglinn (Sten-
fogeln) Finnsk sjónvarps-
mynd frá 1999 um Finn-
land undir aldamót og
fertuga mey sem verður
kona og flýr í gegnum lífs-
ins hæðir á hjóli sínu.
00.25 Deiglan (e)
00.50 Dagskrárlok
08.00 Barnatími Stöðvar 2
Tao Tao, Maja býfluga,
Össi og Ylfa, Lísa í Undra-
landi, Villingarnir, Grall-
ararnir, Donkí Kong, Nú-
tímalíf Rikka, Ævintýri
Jonna Quest, Eugenie
Sandler
12.00 Sjónvarpskringlan
12.15 NBA-leikur vikunnar
13.45 Mótorsport (e)
14.10 Skyldan kallar (Rac-
ing With the Moon) Aðal-
hlutverk: Sean Penn,
Elizabeth McGovern og
Nicolas Cage. 1984.
16.00 Bette (Big Business)
(13:18)
16.25 Nágrannar
17.55 Heilsubælið í Gerva-
hverfi (7:8) (e)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Jonathan Creek (Re-
constituted Corpse)
Snyrtifræðingurinn Zola
Zbzewski sem gengist hef-
ur undir fjöldan allan af
lýtaaðgerðum, er ákærð
fyrir að hafa myrt lýta-
lækni sinn eftir að hann
sleit ástarsambandi
þeirra. (4:18)
20.25 Hjartans mál (Play-
ing by Heart) Lífið í Los
Angeles getur verið hverf-
ult. Hér sannast að ham-
ingjan verður ekki keypt
fyrir peninga og ekki er
allt fengið með frægð og
frama. Aðalhlutverk: Gilli-
an Anderson, Sean Conn-
ery, Angelina Jolie og
Dennis Quaid. 1998.
22.25 Orðspor (Reput-
ations) Heimildaþáttur um
skemmtikraftinn Liber-
ace. (2:9)
23.15 Norðurstjarnan
(North Star) Aðal-
hlutverk: Christopher
Lambert og James Caan.
1995. Bönnuð börnum.
00.45 Dagskrárlok
09.30 Óstöðvandi tónlist
10.00 Barnaefni
12.00 Jóga
12.30 Boðorðin 10
13.30 Fólk (e)
14.30 Taxi (e)
15.30 CSI (e)
16.30 Boston Public (e)
17.30 Two guys and a
girl (e)
18.00 Everybody Loves
Raymond (e)
18.30 Hestar (e)
19.00 Will & Grace (e)
19.30 Yes Dear (e)
20.00 Deadline .
21.00 Boðorðin 10
22.00 The Practice
23.00 Dateline
24.00 Glamúr Íslenskur
menningar- og skemmti-
þáttur. (e)
01.00 Boston Public
Endursýnt frá upphafi
01.45 Will & Grace End-
ursýndt frá upphafi
02.15 Everybody Loves
Raymond
02.45 Óstöðvandi Topp
20
12.45 Ítalski boltinn (Nap-
oli - Roma) Bein útsend-
ing.
15.00 Toppleikir (Man. Utd
- Arsenal) Sýndur verður
leikur Man. Utd og Ars-
enal sem fram fór á Old
Trafford 25. febrúar 2001.
16.55 Enski boltinn (FA
Collection) Sýndar verða
svipmyndir úr leikjum með
Liverpool frá árinu 1994.
18.00 Golfmót í Bandaríkj-
unum
18.55 Sjónvarpskringlan
19.10 Norðurlandamótið í
golfi (e)
20.10 Spæjarinn (19:21)
21.00 Arlington-stræti
(Arlington Road) Aðal-
hlutverk: Jeff Bridges,
Tim Robbins og Robert
Gossett. 1999. Stranglega
bönnuð börnum.
22.55 Íslensku mörkin
23.30 Úrslitakeppni NBA
(Philadelphia - LA Lakers)
Bein útsending.
02.30 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 Left Luggage
08.00 Baseketball
10.00 Ernest Goes to the
Army
12.00 Dennis the Menace
Strikes Again
14.00 Left Luggage
16.00 Baseketball
18.00 Ernest Goes to the
Army
20.00 Dennis the Menace
Strikes Again
22.00 Raspútín
24.00 Analyze This
02.00 Mimic
04.00 Raspútín
ANIMAL PLANET
5.00 Wildest Asia 6.00 Wild Treasures of Europe
7.00 Birds of Australia - Kakadu 8.00 Safari
School 8.30 Keepers 9.00 Extreme Contact 9.30
Postcards from the Wild 10.00 Quest 11.00 Zoo
Chronicles 12.00 Croc Files 13.00 O’Shea’s Big
Adventure 14.00 New Adventures of Black Beauty
14.30 New Adventures of Black Beauty 15.00 Pet
Project 16.00 Keepers 16.30 Vets on the Wildside
17.00 Wildlife ER 17.30 Wild Rescues 18.00 Zoo
Chronicles 18.30 Parklife 19.00 Animal X 20.00
Keepers 20.30 Vets on the Wildside 21.00 Wild-
life ER 21.30 Wild Rescues 22.00 Extreme Con-
tact 22.30 Aquanauts
BBC PRIME
5.00 Noddy 5.10 Angelmouse 5.15 Noddy 5.25
Playdays 5.45 Trading Places - French Exchange
6.10 Belfry Witches 6.35 Noddy 6.45 Angelmouse
6.50 Playdays 7.10 Clever Creatures 7.35 The
Really Wild Show - Wildest Hits 8.00 Top of the
Pops 8.30 Top of the Pops 2 9.00 Top of the Pops
Eurochart 9.30 Dr Who: Terminus 10.00 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doc-
tors 12.30 EastEnders Omnibus 14.00 Noddy
14.10 Playdays 14.30 Trading Places - French
Exchange 14.55 The Secret Garden 15.45 BBC
Proms 1997 17.30 Casualty 18.30 Parkinson
19.30 The Beggar Bride 21.00 The Human Body
22.00 Between the Lines 23.00 In the Footsteps
of Alexander the Great 0.00 Cracking the Code
1.00 Learning From the OU 3.00 Computing for
the Terrified 3.40 Megamaths 4.00 Japanese
Language and People 4.30 English Zone
CARTOON NETWORK
4.00 Fly Tales 4.30 The Moomins 5.30 Ned’s Newt
6.00 Scooby Doo 6.30 Tom and Jerry 7.00 Mike,
Lu & Og 7.30 Sheep In The Big City 8.00 Dexter’s
Laboratory 8.30 The Powerpuff Girls 9.00 Angela
Anaconda 9.30 Courage the Cowardly Dog 10.00
Dragonball Z 10.30 Tenchi Universe 11.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 11.30 Batman of
the Future 12.00 Fat Dog Mendoza - Superchunk
14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Journey Back to
Oz
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Cosmic Safari 8.50 Daring Capers: Art Attack
& Reach for the Stars 9.45 Black Box: Deadly
Weather 10.40 Bullet Catchers 12.25 Innovations:
Cracking the Code 13.15 Innovations: Live Long &
Prosper 14.10 Hoover Dam 15.05 Trailblazers: La-
os 16.00 Wood Wizard: Garden Arbour/pergola
16.30 Cookabout Canada with Greg & Max 17.00
Crocodile Hunter: Wildlife in Combat 18.00 Peop-
le’s Century: 1975 - War of the Flea 19.00 Lonely
Planet: London City Guide 20.00 Madame Tus-
saud’s Wax Museum 21.00 Super Structures: the
London Underground 22.00 Forensic Detectives:
Tainted Trust 23.00 Wild Australasia 0.00 New
Discoveries: Prehistory Unveiled
EUROSPORT
6.30 Ævintýraleikar 7.30 Ofurhjólreiðar 8.00 Ofur-
íþróttir 8.30 Tennis 10.00 Ofurhjólreiðar 11.00 Of-
uríþróttir 12.00 Tennis 13.00 Tennis16.30 Of-
urhjólreiðar 17.30 Kappakstur/bandaríska
meistarak. 18.30 Fréttir 18.45 Kappakstur/
bandaríska meistarak. 20.00 Tennis 21.00 Fréttir
21.15 Ýmsar íþróttir 21.45 Ofurhjólreiðar 23.00
Fréttir 23.15 Fréttir
HALLMARK
5.35 Nairobi Affair 7.15 Lonesome Dove: Tales of
the Plain 9.20 Unconquered 11.20 First Steps
12.55 They Call Me Sirr 15.00 Bodyguards 16.00
Catherine Cookson’s The Black Candle 18.00
Hamlet 19.35 Separated by Murder 21.10 In Cold
Blood 22.45 Hamlet 0.15 Thin Ice 2.00 In Cold
Blood 4.00 The Excalibur Kid
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Life Upside Down 8.00 Return of the Kings
9.00 Elephants - Soul of Sri Lanka 10.00 Wild
Passions 11.00 Danger Beach 12.00 Cobra: the
King of Snakes 13.00 Life Upside Down 14.00
Return of the Kings 15.00 Elephants - Soul of Sri
Lanka 16.00 Wild Passions 17.00 Danger Beach
18.00 Renegade Lions 18.30 A Lioness’s Tale
19.00 Savage Instinct 20.00 Perfect Mothers, Per-
fect Predators 21.00 Whale Rescue 22.00 Es-
cape! - Abandon Ship 23.00 Can Science Build a
Champion Athlete? 0.00 Savage Instinct
TCM
18.00 Ten Thousand Bedrooms 20.00 Shaft 21.45
The Brothers Karamazov 0.15 Night Must Fall 2.00
Ten Thousand Bedrooms
Sjónvarpið 20.00 Afreksverðlaun forseta Íslands voru
veitt í fyrsta skipti á sjómannadaginn fyrir 50 árum og
hlaut Guðmundur Halldórsson þau. Í kvöld verður sýndur
þáttur sem Ómar Ragnarsson hefur gert af þessu tilefni.
10.00 Robert Schuller
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blönduð dagskrá
14.00 Þetta er þinn dagur
14.30 Líf í Orðinu
15.00 Ron Phillips
15.30 Pat Francis
16.00 Freddie Filmore
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund Beint
19.00 Believers Christian
Fellowship
19.30 Pat Francis
20.00 Vonarljós Beint
21.00 Bænastund
21.30 700 klúbburinn
22.00 Robert Schuller
23.00 Ron Phillips
23.30 Jimmy Swaggart
OMEGA
Árni Bergmann og
Auður Haralds
Rás 1 10.15 Dagskrá sjó-
mannadagsins er með hefð-
bundnu sniði, útvarpað er frá
hátíðarhöldum kl. 14.00 og
þáttur um sjómannadaginn
er á dagskrá kl. 22.20. Tvær
nýjar þáttaraðir hefjast; Árni
Bergmann sér um 1. þátt
sinn af 3 er nefnist Góð fram-
tíð eða ill. Hann rýnir í bækur
og skoðar hugmyndir er fjalla
um framtíðarmál en um marg-
ar aldir hafa menn reynt að
ímynda sér samfélög eða
framtíð þar sem óskir þeirra
um réttlæti og hamingju hafa
ræst. Kl. 18.28 hefst fyrsti
þáttur Auðar Haralds þar sem
hún fjallar um sögu ritvinnsl-
unnar frá fyrsta tákni til tölv-
unnar í þáttaröðinni Frá Súm-
erum til Sílíkondalsins.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
DR1
10.35 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
19.00 TV-avisen med Söndagsmagasinet og Spor-
ten: Alhliða fréttaþáttur 20.20 Bare det var mig:
Bare det var mig: Spjallþáttur í umsjón Amin
Jensen og Henriette Honoré (10:10) 21.20 Form-
úla 1: Samantekt frá kappakstri dagsins í Kan-
ada 22.05 Bogart: Allt það nýjasta um kvikmynd-
ir í umsjón Ole Michelsen 22.35 Viden Om:
Skemmtilegur fræðsluþáttur um allt milli himins
og jarðar
DR2
15.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.55 Gleng-
arry Glen Ross(kv): Bandarísk kvikmynd frá 1992
byggð á leikriti David Mamet. Myndin gerist á
fasteignasöllu einni þar sem saman eru komnir
nokkrir menn sem eiga það eitt sameiginlegt að
vera komnir á síðasta snúning andlega. Aðal-
hlutverk: Jack Lemmon, Al Pacino, Kevin Spacey,
Ed Harris, Jonathan Pryce, Alan Arkin & Alec
Baldwin. Leikstjórn: James Foley 20.30 Ude af
rute(kv): Dönsk stuttmynd frá 2000. Myndin segir
frá rútubílstjóra sem hefur keyrt sömu leiðina í
heilan mannsaldur. Aðalhlutverk: Jesper Christian-
sen, Niels Skousen & Berrit Kvorning 21.00
Deadline: Fréttaþáttur um málefni líðandi stundar,
innlend sem erlen 21.20 Kleinrocks Kabinet - Dus
med Internettet: Spjallþáttur í umsjón Mads Brüg-
ger (5:8)
NRK1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
17.45 Fótbolti: Stabæk-Viking 19.55 Sportsre-
vyen: Íþróttir helgarinnar 20.15 Den Sjette dagen:
Sænskur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk:
Aðalhlutverk: Ebba Wickman, Charlotta Jonsson,
Ann-Sofie Rase & Ola Norrel (8:24) 21.00 Kveld-
snytt: Fréttir 21.15 Brobyggerne: Átta manneskjur
með ólíka lífssýn koma saman til að endurnýja
trúnna (8:8) 21.45 Beethovens fiolinsonater:
Anne-Sophie Mutter leikur sónötu nr.10 eftir Lud-
wig Van Beethoven
NRK2
14.35 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 The
Last Boy Scout(kv): Bandarísk spennumynd frá
1991. Myndin segir frá einkaspæjaranum Joe
Hallenbeck og fyrrum ruðningshetjunni James Dix
sem taka höndum saman í baráttu gen spillingu
og morðum. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Damon
Wayans, Taylor Negron, Noble Willingham og Chel-
sea Field. Leikstjórn: Tony Scott 20.40 Siste nytt:
Fréttir 20.45 Copyright mord: Rætt við rithöfund-
inn Önnu Holt 21.15 Karavane: Heimildamynd um
tveggja mánaðaða ferð fimmtíu svía frá Nairobi í
Kenýa til Höfðaborgar í Suður-Afríku (1:8)
SVT1
07.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.30 Sportspegeln: Íþróttir vikunnar 19.15 Vild-
mark: Þáttur um stangveiði 19.45 Attachments:
Breskk þáttaröð um ungt fók sem tekur sig saman
og stofnar margmiðlunarfyrirtækið Seethru. Aðal-
hlutverk: Justin Pierre, Claudia Harrison, Iddo
Goldberg, William Beck, David Walliams, Amanda
Ryan og Sally Rogers 20.35 Rapport: Fréttaþáttur
20.40 På tiondelen...Heimildamynd um 25 nem-
endur í Menntaskóla í Trelleborg sem taka þátt í
umdeildri tilraun til að vekja athygli á hættunum
sem fylgja ölvunarakstri 21.40 Dokumentären:
Lappsjukan
SVT2
09.00 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 21.00 Aktu-
ellt: Alhliða fréttaþáttur 20.20 Ekg: Vinsældir
sænsku konungsfjölskyldunar eru hvergi jafn mikl-
ar og í Finnlandi 20.50 Race: Mótorþátturinn
Race fylgist með mótoríþróttum af öllu tagi. Um-
sjón: Johan Torén 21.30 Cart 2001: Samantekt
frá kappakstri dagsins í Milwake í Bandaríkjunum
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
NETVERSLUN Á mbl.is
Drykkjarbrúsi
aðeins kr. 400