Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 49
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2001 49 RAÐGREIÐSLUR ÚTSALA - ÚTSALA á handhnýttum austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni Reykjavík, sími 861 4883 Allt að 45% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Síðasti dagur sunnudag 10. júní kl. 13-19 Verðdæmi Stærð Verð áður Nú staðgr. Pakistönsk ca 90x150 cm 28.800 18.700 Pakistönsk 182x287 cm 97.200 69.200 Persnesk Balutch ca 95x185 cm 27,900 19.800 og margar fleiri gerðir af afgönskum, pakistönskum og persneskum teppum. Antikmunir í góðu lagi Klapparstíg 40, sími 552 7977. Verð frá 9.000-35.000 kr. Stakir borðstofustólar frá 1870-1920 O T T Ó A U G L Ý S I N G A S T O F A Grandi hf. sendir sjómönnum hamingjuóskir í tilefni sjómannadagsins Naglanæringin vinsæla í 4 pastellitum Lítil þjöl fylgir með Nýtt frá Í öllu þessu ölduróti riðluðust mörgog þýðingarmikil gömul gildi, manndyggðir misstu gildi og sparn- aður varð beinlínis hlægilegur. Sem dæmi get ég nefnt að ættingi minn einn var skírður 1949. Honum voru gefnar 500 krónur á bankabók gegn því að hann bæri ákveðið sérkenni- legt nafn. Þegar hann varð fullorð- inn voru peningarir varla þess virði að taka strætó til þess að sækja þá. Heiðarleiki, orðheldni, sparsemi – allir þessir eiginleikar misstu gildi í róti stríðsára og eftir- stríðsára. Það kom kreppa um 1968 og síðar önnur, ekki síður kröpp, er líða tók á níunda áratuginn. Þá tóku hin gömlu gildi aftur að öðlast sess, fólk fór meira að segja að baka brauð og nurla með heimilispeningana, leggja í banka enda umhverfið nokkuð hag- stætt slíku, verðbólga í lágmarki og stöðugleiki ríkti. En um þetta leyti reið yfir ný hol- skefla er hlutabréfamarkaður varð að veruleika í hinu efnahagslega um- hverfi og ekki var að sökum að spyrja – gullæði greip um sig í gamla bænda- og veiðimannasamfélaginu. Allir ætl- uðu að græða heil ósköp án þess að hafa meira fyrir en sækja um lífeyr- issjóðslán með veði í húseigninni. Hinir sem höfðu nurlað veltu spari- fénu svolítið milli handanna en tóku svo margir ákvörðun um að reyna að ávaxta það aðeins betur en baknarnir gátu boðið uppá. Sögur tóku að myndast um ævintýralegan gróða, jafnvel svo að fölskva sló á kvótagróð- ann sem mörgum Íslendingum blæddi í augum – grétu það að auð- lindin okkar allra var orðin að féþúfu fárra. Og vissulega græddu sumir – keyptu sér fína jeppa, sigldu til Kar- íbahafsins, keyptu fjölda húseigna og fín föt – og ný hlutabréf. En það voru ekki allir jafn heppnir, sumir sátu eft- ir með sárt ennið, hlutabréfin féllu en verðtryggðu lífeyrissjóðslánin ekki að sama skapi. Allt þetta hefur skapað glundroða sem kraumar undir, rótið og reiðin fær svo útrás í auknu of- beldi, öryggisleysi, vonleysi á fram- tíðna og óraunhæfri óskhyggju. Sá er munur á þessum tveimur hol- skeflum í íslensku efnahagslífi að á stríðsárunum græddu menn þó á eig- in vinnu en í hlutabréfakapphlaupinu græddu menn á spákaupmennsku. Hið fyrrnefnda er sennilega ekki eins hættulegt höfuðdyggðunum og hið síðara. En nú virðist gullgrafaraæv- intýrinu lokið og menn búnir að pakka niður hökum og skóflum, eftir situr djúpstæð óánægja þeirra sem misstu af lestinni og fengu aðeins í aðra hönd stórbreytt samfélag þar sem mörgum reynist erfitt að fóta sig. Sem sagt, við erum að vissu leyti í sömu sporum og eftir seinni heim- styrjöldina – nema hvað við eigum dýrmæta reynslu sem vonandi kemur að gagni við að endurmeta stöðuna hvað varðar hin innri gildi mannlífs- ins hér og skapa stöðugleika á ný. Stöðugleiki skapar öryggistilfinningu sem smitar til barna og fullorðinna, þá verður ofbeldið minna og þráin eft- ir að flýja raunveruleikann ekki eins brýn. Hvað þessi þróun tekur langan tíma má Guð vita, það eru alltaf mörg X þegar reyna á að ráða í framtíðina. Eitt er víst – tíminn stendur ekki kyrr, allt breytist – vonandi til hins betra – ekki veitir hinu taugastrekkta íslenska samfélagi af. ÞJÓÐLÍFSÞANKAR/Hver verður þróunin? Undarlegir tímar Það virðast undarlegir tímar vera að ganga yfir hið íslenska samfélag. Mikið rót og öryggisleysi sýnist hafa gripið um sig í þjóðarsálinni og ekki fær mað- ur varist grunsemdum um að það eigi að verulegu leyti upptök sín í hinu mjög svo breytta efnahagslega umhverfi. Að minnsta kosti einu sinni áður í minni fólks sem nú er lifandi hefur þetta gerst. Það var þegar landið var her- numið árið 1940. Áður hafði ríkt hér mikið krepputímabil en með tilkomu hernámsins snarbreyttist efnahagsástandið, peningar flæddu inn, stríðs- gróðamenn urðu eitt af ráðandi öflum samfélgsins. Síðan tók við uppgangur eftirstríðsáranna. Leiðin lá upp á við í fjármálum fjölskyldnanna, vinna var næg, lán óverðtryggð og allt í lukkunnar velstandi hjá hinum venjulegu Jón- um og Gunnum landsins. eftir Guðrúnu Guð- laugsdóttur Safnaðarstarf Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9–10 ára drengi á mánudögum kl. 17–18. Æskulýðsstarf fyrir 8., 9. og 10. bekk á mánudögum kl. 20– 22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 09:00–17:00 í síma 587-9070. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl.20.30–22 í Há- sölum. Mosfellskirkja. Tónleikar Krist- jönu Helgadóttur, flautuleikara kl. 17. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Al- menn samkoma kl. 20:00, lofgjörð- arhópur Fíladelfíu syngur. Ræðu- maður Vörður L. Traustason forstöðumaður. Allir hjartanlega velkomnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Hjálpræðisherinn, Kirkjustræti 2. Í kvöld kl. 20 hjálpræðissamkoma í umsjón brigaderanna Ingibjargar og Óskars Jónssonar. Allir vel- komnir. Hveragerðiskirkja. Orgelstund kl. 20:00. Jörg E. Sondermann leikur verk frá rómantíska tímabilinu. Sóknarprestur. Ryðfríar Blómagrindur fríar Blómagrindur með hengi Tilboðsverð kr. 2.900 áður kr. 3,595 Klapparstíg 44 Sími 562 3614 flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík Ert þú í vanda? Ókeypis símaþjónusta 800 6464 Vinalínan opin á hverju kvöldi frá kl. 20 - 23. 100% TRÚNAÐUR Eingöngu sjálfboðaliðar sem svara í símann. Símaþjónusta fyrir fullorðið fólk (18 og eldra).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.