Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Klapparstígur 18 - Reykjavík Opið hús í dag frá kl. 14—16 Skemmtileg 73 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í þessu nýlega 6 íbúða steinhúsi. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, park- etlagða stofu og hol, eldhús og 2 parket- lögð svefnherb. og baðherbergi. Mögul. á þvottaaðst. í íbúð. Stórar vestursvalir. Stæði í bílskýli. Verð 12,7 millj. Góð íbúð á frábærum stað í miðborginni, stutt í alla þjónustu. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14—16. Verið velkomin. EINBÝLI  Mávanes - Eign í sérflokki Vorum að fá í sölu 430 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr við Mávanes í al- gjörum sérflokki. Eignin hefur öll verið endurnýjuð á afar vandaðan hátt s.s. lagnir, rafmagn, gólfefni, sérsmíðaðar innréttingar og lóð. Þrjú baðherbergi. Stórar svalir. U.þ.b. 80 fm afgirtur sólpall- ur. Glæsilegt útsýni. 1567 Ystasel. Fallegt og vel skipulagt 230 fm einbýli auk ca 80 fm rými í kjallara (unglingaher- bergi og tómstundaaðstaða) og 50 fm bílskúrs. Húsið skiptist m.a. í 5 svefnh., rúmgóðar stofur., 2 flísalögð baðherb, saunabað., eldhús o.fl. Parket á gólfum, og mikil lofthæð og útsýni er í stofu. Hellulögð verönd til suðurs. V. 23,8 m. 1409 4RA-6 HERB.  Þingholtsstræti Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Útsýni. Íb. þarfnast stands. V. 11,9 m. 1574 Austurströnd - góð. Falleg 4ra um 104 fm íbúð á 4. hæð (2. hæð frá inng.) ásamt stæði í bílag. Mikið útsýni er yfir Sundin, til Esjunnar og víð- ar. Parket og flísar. V. 13,2 m. 1556 2JA OG 3JA HERB.  Íbúð við Austurvöll. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 110 fm íbúð á 3. hæð í eftirs. lyftuhúsi við Póst- hússtræti. Bílastæði í bílageymslu fylgir. Lögn fyrir þvottavél á baði. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Svalir. Glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. V. 17,1 m. 1564 Hverfisgata - íb./atvhúsn. Vorum að fá í einkasölu endurn. ósam- þykkta íbúð á jarðhæð u.þ.b 65 fm með sérinng. Íbúðin er öll endurnýjuð með eldh., milliveggjum, rafmagni og vatns- lögnum. Í plássinu var áður rekin verslun þannig að góður mögul. er að nýta rý- mið sem íbúð og eða atvinnuhúsnæði af ýmsu tagi. Laust strax. V. 5,7 m. 1571 OPIN HÚS Lokastígur 5 - neðri hæð Falleg og björt u.þ.b. 100 fm neðri hæð í þríbýlishúsi við Lokastíg í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur, tvö herbergi, baðherbergi og eldhús. Gegnheilt parket á gólfum. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14-16. V. 12,5 m. 1228 Ljósheimar 12A, ÍBÚÐ 5.1 4ra herb. falleg íbúð á 5. hæð. Sér- inng. af svölum. Sérþvottahús. Nýl. parket á gólfum. Húsið er nýl. stand- sett. Frábært útsýni. Hagstætt verð. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-17. V. 11,7 m. 9938 Barmahlíð 9 - kjallari Góð 2ja herbergja 71 fm lítið niður- grafin kjallaraíbúð. Eignin skiptist m.a. í eldhús, baðherbergi, stofu og her- bergi. Sérþvottahús og geymsla í íbúð. Íbúðin hefur töluvert verið standsett. Laus fljótlega. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNU- DAG) FRÁ KL. 13-17. V. 8,2 m. 1346 Jöklafold 37 - 2. H. H. Erum með í einkasölu rúmgóða og bjarta u.þ.b. 63 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Góðar innréttingar. Parket á gólfum. Vestursvalir. Laus strax. Mjög góð íbúð. Gott brunabótamat. ÍBÚÐ- IN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-15. V. 8,7 m. 1515 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Aratún - Garðabæ - einbýli Nýkomið mjög gott 143 fm einlyft einb, auk 38 fm bílskúrs. Húsið er ný standsett að utan.Nýtt eldh. Góður garðskáli. Fjögur svefnherb. Frábær staðs. í rólegu hverfi. Áhv. 12 millj. Ekkert greiðslumat. Verð 19,8 millj. 75392 Hvammabraut - Hf. - laus strax Nýkomin glæsil. 128 fm „penthouse“ íbúð í þessu vinsæla hverfi, 4 rúmgóð herb. Parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. 8,9 millj. mjög hagst. lán. Verð 13,6 millj. 80969 Norðurvangur - Hf. - einbýli Nýkomið í einkas. á þessum frábæra stað við hraunjaðar. Glæsil. pallab. einb. með innb. bílskúr og mögul. á aukaíbúð á jarð- hæð. Heildarstærð ca 310 fm. Eignin er í mjög góðu viðhaldi og talsvert endurnýjuð. Glæsil. arinn. 4 svefnherb. á hæðinni. Verðtilboð. 78527 Galtalind - Kóp. - 5 herb. Nýkomin í einkas. glæsil. 140 fm „pent- house“ íbúð á tveimur hæðum. 4 svefn- herb. Sérþvottaherb. og stórar s-svalir. Frá- bær staðs. og útsýni. Bílskúrsréttur. Hagst. lán. Verðtilboð. 82397 Þrastahraun - Hf. - einbýli Nýkomið glæsil. einlyft einb. með innb. bíl- skúr samtals 243 fm. Ræktaður s-garður. Arinn í stofu. Nýtt þak. Fráb. staðs. Verð 24 millj. 78267 Fjarðargata - Hf. - „penthouse“ Nýkomin í einkas. stórglæsil. ca 200 fm íbúð á einni hæð, efst í glæsil. lyftuh. í miðbæ Hafnarfj. (2 íbúðir á hæðinni). Glæsil. stofur og eldhús. 4 svefnherb. Tvö baðherb. o.fl. Sérþvottah. Stórar s-v svalir. Sérsmíðaðar innr. Parket. Frábært útsýni yfir höfnina og fjörðinn. Eign í algjörum sérflokki. Verð 24,9 millj. 82044 Stekkjarhvammur - Hf. - raðhús Glæsil. 182 fm raðh. með bílskúr. Fjögur stór svefnherb. Parket á öllu. Flísal. bað. Fráb. staðs. Fallegur gróinn garður. Áhv. byggsj. Verð 18,3 millj. 64923 Á ÞESSU ári eru liðin 50 ár frá því að Jón Magnússon lögmaður kom heim frá New York eftir dvöl hjá Sameinuðu þjóðunum, þar sem hann tók þátt í „United Nations International Interne Programme“. Jón starfaði hjá SÞ, m.a. í sal- arkynnum Allsherjarþingsins sem „Assistant Conference Officer“ þegar hann tók sér námshlé frá laganámi er honum bauðst dvöl hjá SÞ. Á myndinni hér að ofan afhendir Jón forseta Alþingis, Halldóri Blöndal, innrammað skjal með áföstum atkvæðakubbi, sem á er letrað, Iceland, og notaður var hjá SÞ fyrir 50 árum, en slíkir at- kvæðakubbar eru ekki lengur í notkun hjá SÞ. Skjalið og atkvæðakubburinn færði Jón Minjasafni Alþingis að gjöf. Halldór Blöndal þakkaði gjöf- ina og kvað hana verða varðveitta í minjasafninu. Halldór Blöndal skýrði frá því að safnið myndi styrkjast með auknu húsnæði á komandi árum. Afhenti Alþingi minjagrip HALDINN verður stofnfundur landssamtakanna „Velferð byggðannar“ eða „Landsbyggð- in lifi“ þriðjudaginn 12. júní nk. á Fiðlaranum á þakinu, Skipagötu 14, Akureyri. Fundurinn hefst kl. 14:00 og mun væntanlega ljúka kl. 17:30. Á fundinum mun formaður undirbúningsnefndar, Fríða Vala Ásbjörnsdóttir, flytja greinargerð um tilgang og markmið hins nýja félags. Jónas Jónsson, fyrrverandi búnaðar- málastjóri, mun fjalla um tildrög og stofnun samtakanna HNSL. Einnig mun Þorsteinn Gunn- arsson, rektor Háskólans á Ak- ureyri, flytja ávarp. Loks flytur Vigdís Finnboga- dóttir, fyrrum forseti Íslands, erindi. Hún er verndari hinna norrænu samtaka HNSL. Að lokum verða kaffiveitingar í boði bæjarstjórnar Akureyrar. „Fyrirmyndin að þessum landssamtökum eru norræn samtök sem nefnast „Hela Nor- den ska leva“ (HNSL) eða Norðurlöndin lifi og er mest sniðin eftir sænskum samtökum „Hela Sverige ska leva“. Hug- myndafræðin sem að baki liggur er fólgin í því að hver íbúi, ekki síst unga fólkið, sé afar mikil- vægur og hafi mikilvægast fram að leggja, sjálfum sér og öðrum til ánægju og hagsbóta,“ segir í frétt frá fundarboðendum. Stofna samtök um velferð byggðanna GENGINN verður 4. áfangi af 10 í raðgöngu Útivistar um Reykjaveginn sunnudaginn 10. júní kl. 10.30, gönguleið frá Reykjanestá til Þingvalla. Brottför er frá BSÍ (stansað v. kirkjug. Hafnarfirði) og ekið austur fyrir Grindavík. Um er að ræða skemmtilega um 5 klst. gönguleið frá Méltunnuklif að Djúpavatni. Gengið verður með Núpshlíðarhálsi og m.a. áð við rústir Hraunssels og víðar. Mikil þátttaka hefur verið í Reykjavegsgöngu Útivistar sem og öðrum dagsferðum félagsins, en allir eru velkomnir að vera með en félagar greiða lægra fargjald. Miðar eru seld- ir í farmiðasölu BSÍ. Farar- stjórar eru Gunnar H. Hjálm- arsson og Steinar Frímannsson. Verð. 1.500 kr. fyrir félaga og 1.700 kr. fyrir aðra. Nánari upplýsingar um Úti- vist og ferðir þess er á heima- síðu: utivist.is . Reykja- vegsganga Útivistar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.