Vegna viðhaldsvinnu geti verið truflanir á þjónustu Tímarit.is frá 18:00 og fram eftir kvöldi.

Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. JÚNÍ 2001 53           LÁRÉTT 1. Sætindi kanslarans. (18) 7. Heiti hans er teygt. (11) 8. Hérað Norðmanna á meginlandi Evrópu. (8) 10. Eldhátíð stundum í desember. (9) 11. Dama í KEA stofnar vísindafélag. (8) 12. Hundur í bíl. (6) 13. Þvag ríðandi hermanns er skammarlegt mát. (12) 15. Þjófnaður í skráningu. (3) 16. Snótin Táta. (9) 18. Sandari í vondu skapi. (7) 20. Ei slyng finnur samt lausn. (7) 22. Hjartastaður þrífst. (6) 24. Maður sem situr hátt uppi í bát. (6) 25. Ákæra bæ. (8) 26. Fugl að ota sér. (5) 27. Brúða úr pappír. (9) LÓÐRÉTT 1. Stjórnarhættir í Ávaxtakörfunni. (13) 2. Ráðskona sem er best að skila. (6,6) 3. Enn Leiftur? Nei, allt annað íþróttafélag. (11) 4. Stansa nískar erlendar konur. (11) 5. Áfengi dukkið í Kamp Knox. (8) 6. Tágrön’ dóttir finnur hvernig þeir eru munstraðir. (9) 9. Tíska í kennslustund eða verkefni. (9) 14. Veiði eins postulans. (12) 17. Hótar ást. (8) 19. Svæði sem er ekki til að degi til. (10) 21. Fugl sem sést kl. 3 er í raun blundur. (7) 23. Dýrka nú kindur allar kórbróður? (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 14. júní. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Vinningshafi krossgátu 20. maí Gissur Ó. Erlingsson, Krummahólum 1, 111 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina 101 Reykjavík frá Máli & Menningu.           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvaða leikkona þurfti á dögunum að leita að- stoðar lögreglu vegna æsts aðdáanda? 2. Hvað heitir fyrsta smá- skífa Svölu Björgvins? 3. Hvaða stjörnupar ætla að reyna að stuðla að bættri stærðfræðikunn- áttu aðdáenda sinna? 4. Hvað heitir nýjasta plata Milljónamæringanna? 5. Hvaða virti leikstjóri ætl- ar að leikstýra kvikmynd með Eminem í aðal- hlutverki? 6. Frá hvaða borg er hljóm- sveitin Blonde Redhead? 7. Hvaða leikari lést í vik- unni, á 86. aldursári? 8. Hvað heitir nýr sjónvarps- þáttur Þorsteins Joð? 9. Hvaða hljómsveit hitar upp fyrir Rammstein á tónleikunum 15. júní? 10. Hvað heitir unnusti Jenni- fer Lopez? 11. Til styrktar hvaða mál- efni voru Poppfrelsis- tónleikarnir haldnir í síð- ustu viku.? 12. Hvaða stjörnupar tilkynnti á dögunum að það ætti von á barni? 13. Hvaða tímamótum fagn- aði Jassballettskóli Báru á dögunum? 14. Hvaða leikari hefur að undanförnu neitað þrálát- um orðrómi um að hann sé samkynhneigður? 15. Hvað heitir gítarleikari hljómsveitarinnar Radiohead? Nicole Kidman. „The Real Me“. Britney Spears og Justin Timberlake. Þetta er nú meiri vitleysan. Curtis Hanson. New York. Anthony Quinn. Afleggjarar. Ham. Cris Judd. Unglingadeild SÁÁ. Jennifer An- iston og Brad Pitt. 35 ára afmæli skólans. Tom Cruise. Jhonnie Greenwood. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 3. júní LÁRÉTT: 1. Stalínisti. 6. Aspas. 8. Urðarköttur. 11. Einspeki. 13. Ryðkláfur. 15. Október. 16. Ei- lífðarnón. 17. Ráðabrugg. 18. Glymskratti. 19. Vetrarhöllin. 21. Grænhöfði. 24. Náttserkur. 26. Langlund. 28. Trínitatis. LÓÐRÉTT: 1. Söguburður. 2. Lagabókstafur. 3. Níska. 4. Slotaður. 5. Jason. 7. Sveitarbarn. 9. Reiðileysi. 10. Gimbróttur. 12. Sporðaköst. 14. Áferðarfögur. 16. Eggaldin. 17. Vegalaus. 20. Nautreki. 22. Ærna. 23. Kulvís. 25. Reimt. 27. Drit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.