Morgunblaðið - 20.07.2001, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2001 47
ÞAÐ á ekki af Vogatangaklíkunni að ganga
þessa dagana. Ef skotbardagi í kjölfar hljóm-
leika er ekki nóg sér gamli, klúri bastarðurinn
Russell Jones, þekktur sem Ol’ Dirty Bastard,
um að halda fjörinu gangandi.
Lífshlaup þessa manns, sem hefur rapplist
að atvinnu, hefur verið lyginni líkast. Jones er
sífellt upp á kant við lögin og nánast ógjörn-
ingur að halda tölu á öllum asnastrikunum.
Hnupl, eiturlyf, ofbeldi, skotbardagar og allra
handa geðveiki: Ol’ Dirty er allt í öllu í þessum
málunum!
Og nú er búið að dæma karlugluna í fangelsi
fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum og mun
afplánunin taka 2–4 ár. Ekki er þó búið að
ákveða hvort Jones verður sendur í meðferð
vegna eiturlyfja og geðheilsuvandamála.
Forsaga málsins er sú að Bastard var hand-
tekinn í júlí árið 1999 fyrir að hafa maríjúana
og kókaín undir höndum. Hann náðist þegar
hann var stöðvaður fyrir að aka yfir á rauðu
ljósi (dæmigert!). Á endanum var hann sendur
á meðferðarstofnun í Los Angeles en tókst að
flýja þaðan í október á síðasta ári. Hann náð-
ist svo að nýju er honum datt það snjallræði í
hug að koma fram með sveit sinni, Wu-Tang
Clan.
Já, það er sannarlega ekki einleikið með
þann gamla, svo mikið er víst.
Wu Tang enn í vandræðum
Það er allt á sömu bókina lært hjá æringj-
anum Ol’ Dirty Bastard.
Bastarðurinn
ótrúlegi
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6. B.i. 12
Sýnd kl. 8. B.i. 16
Sýnd kl. 10.
Kvikmyndir.com
Hausverk.is
Sýnd kl. 6.
EÓT Kvikmyndir.is
Dýrvitlaus og drepfyndinn
Sýnd kl. 8 og10
Með Rob Schneider úr
Deuce Bigalow: Male Gigolo
Frá höfundum Big Daddy
Keanu Reeves og James Spader Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 10.
www.sambioin.is
Sýnd kl.6 og 8. Ísl tal. Vit nr. 245
Sýnd kl. 6, 8 og 10.Vit nr 243.
Kvikmyndir.com
strik.is
Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá
…fyrr en nú.
FRUMSÝNING
Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og
nú er röðin komin að Íslandi.
Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins.
Með íslensku og ensku tali.
Dýrvitlaus og drepfyndinn
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 6 .
Vit nr 249.
Sýnd kl.6 . Ísl tal. Vit nr. 245
Sýnd kl. 8, 10 og
12.Vit nr 243.
Sýnd kl. 8, 10 og 12 á miðnætti
Vit nr 243.
Kvikmyndir.com
strik.is
Á þessum hraða eru það eðlishvötin sem ráða!
Frábær kappakstursmynd í
leikstjórn Renny Harlin (Die Hard 2,
Cliffhanger, Deep Blue Sea)
Spenna á yfir 380 km hraða!
FRUMSÝNINGFRUMSÝNING
Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú.
Powersýning
kl. 12.
MAGNAÐ
BÍÓ
Kvikmyndir.com
Hausverk.is
Geggjuð gamanmynd
frá leikstjóra Ghostbusters!
Sýnd. 6 og 8.
Dýrvitlaus og drepfyndinn
Með Rob Schneider úr (Deuce Bigalow:
Male Gigolo.) Framleitt af hinum eina
sanna Adam Sandler
Sýnd. 6, 8 og 10.
Óvissusýning
í kvöld kl. 10
Miðasala opnar kl. 17.15
Ath! myndin gæti verið ótextuð.
Á undan myndinni verður sýnt úr stórmyndum eins og
Final Fantasy, Planet of the Apes, Rush Hour 2,
Spider Man og nýjasta sýnishornið úr Lord of the Rings.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
úr (Deuce Bigalow: Male Gigolo.)
www.laugarasbio.is
Framleitt af hinum
eina sanna Adam Sandler
Dýrvitlaus og drepfyndinn
Sýnd kl. 4 og 10. B. i 12 ára.
Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá
…fyrr en nú.
FRUMSÝNING
Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og
nú er röðin komin að Íslandi.
Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins.
Með íslensku og ensku tali.
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Ísl tal
Sýnd kl. 6, 8 og 10. enskt tal