Morgunblaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 18
NEYTENDUR 18 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Fjarðarkaupum. Verst var úrvalið í Krónunni, sextán vörutegundir voru ekki til sölu og fimmtán teg- undir voru ekki til í Bónus en þessar verslanir skáru sig úr hvað þetta varðar. Líklegt má telja að þessar lágvöruverslanir selji í sumum tilfellum stærri einingar af vörum en kannaðar voru. Matarkarfan hækkað um 5,2% Aðeins reyndust sex sömu vöru- liðirnir vera til í öllum verslunum í gær og í könnun ASÍ og Neyt- endasamtakanna, þann 12. apríl í fyrra. Samanburður er ekki endi- lega marktækur en séu þessir sex vöruliðir bornir saman hefur mat- arkarfan hækkað um 5,2%. Karfan hefur hækkað mest í 11– 11, um 12,2%, í 10–11 um 11,8% og í Hagkaup um 10,7%. Verð hefur hins vegar lækkað í Bónus um BÓNUS var með lægsta verðið en Krónan fylgdi fast á eftir þegar verð á níu vörutegundum var borið saman í ellefu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Hæsta verðið var að finna í versl- uninni 11–11 í Hraunbæ og Ný- kaup í Kringlunni. Þannig var mest tæplega 33% verðmunur á matarkörfunni milli Bónuss og 11– 11. Blaðamenn Morgunblaðsins gerðu verðkönnun á 36 vöruliðum í ellefu matvöruverslunum í gær og voru samanlagt níu vörutegundir til í þeim öllum. Tekið skal fram að ekki er víst að könnun á þessum níu vöruliðum endurspegli heild- arverðlag. Mikill verðmunur á jöklasalati og kjúklingi Athygli vekur að mikill verð- munur var á milli verslana á kjúk- lingi og jöklasalati. 117% verðmun- ur var á jöklasalati, ódýrast var það á 179 kr. í Bónus en dýrast á 389 kr. í 10–11. Um 103% munur var á heilum og ferskum kjúklingi, hann var ódýrastur í Bónus á 389 kr. en dýrastur í Fjarðarkaupum á 789 krónur. Áberandi verðmunur var einnig á lambalæri sem var 69% ódýrara í Fjarðarkaupum en dýrast í 11–11, Um 61% verðmunur var á kiwi, ódýrast í Bónus en dýrast í 11–11. Laukur var ódýrastur í Bónus og dýrastur í Sparversluninni og munaði 62,2% og sami munur var á Champion-rúsínum, ódýrastar í Nettó og dýrastar í 11–11. Royal-súkkulaðibúðingur var helmingi ódýrari í Bónus en Ný- kaup og jafnframt voru Kelloggs special K-kornflögur 46% ódýrari í Bónus en í Nýkaup og 10–11. Verslanirnar Nóatún, Nýkaup, 10–11 og 11–11 eru í sumum til- fellum með mjög svipað verð á vörum og í nokkrum tilfellum með hæsta verðið allar saman. Dæmi um þetta eru: Tekex, Royal-súkk- ulaðibúðingur, Melroses-te, Trópí og Coca Cola. Vöruúrval minnst í Krónunni og Bónus en mest í Nóatúni Vöruúrval var mest í Nóatúni, allar vörutegundirnar 36 fundust í hillum, aðeins eina tegund vantaði í Nettó og Samkaupi, og tvær í 3,0% og um 1,2% í Nettó. Áberandi verðbreytingar í versl- unum, milli könnunar ASÍ og NS frá í fyrra og könnunar Morg- unblaðsins frá í gær, eru þær helstar að ýsuflök hækka í lág- vöruverðsverslunum, í Nettó um 114,7% og Fjarðarkaupum um 36,5%. Þá hefur ferskur kjúklingur lækkað í verði frá í fyrra, um 20,7% í Nettó, um 10% í Nýkaup- um og 10–11 en hefur hækkað í Hagkaupi um 24,0% og í Fjarð- arkaupum um 15,2%. Jöklasalat hækkar í Fjarðar- kaupum um 27,0% og í 10–11 um 30,5%. Kiwi hækkar um 54,8% í Nettó, um 52,9% í Hagkaupi og 32,3% í 11–11. Ósamræmi á hillu- og kassa- verði mest í Samkaupum Ósamræmi var töluvert á milli hillu- og kassaverðs, aðeins í Ný- kaup, Sparverslun og 11–11 stemmdi það í öllum tilfellum. Af verslununum var oftast misræmi í Samkaupum eða í 13 tilvikum. Í fimm tilfellum var kassaverð hærra en hilluverð, á Smjörva, kiwi, spagettí, kornflögum og Coca Cola en verð var lægra við kassa í átta tilvikum, á hveiti, aspassúpu, kaffi, tei, maískorni, fiskibollum, súkkulaði og súkkulaðirúsínum. Í Krónunni og Hagkaup var verð í tveimur tilvikum hærra við kassa en hilluverðmerking sagði til um, í Krónunni á Smjörva og fiskiboll- um en í Hagkaupi á Smjörva og hrísgrjónum. Í Nettó var þrisvar sinnum misræmi, verð á sojasósu var hærra við kassa en í hillu en lægra á súkkulaðikexi og túnfiski. Í 10–11 var verð á Smjörva hærra við kassa en á hillu. Í Fjarðar- kaupum var hilluverð í einu tilfelli hærra en kassaverð en það var á súkkulaðirúsínum og sama gilti um verð á kaffi í Nóatúni. Í Bónus var tvisvar sinnum misræmi, verð á Trópí var hærra við kassa en hillu- verðmerking sagði til um og jökla- salat var ódýrara við kassa en verðmerking sagði til um. Verðkönnunin var framkvæmd í gær, miðvikudaginn 25. júlí, og farið var í allar verslanir á sama tíma, þ.e. kl. 13. Ekkert tillit var tekið til gæða né þjónustu heldur einungis spurt um verð. Verðkönnun í ellefu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær Um 33% verðmunur á dýrustu og ódýrustu innkaupakörfunni                     ! "#$% $  & '(&' )"*  +,,!#-   .$(" /)0 1 2 -$3 4"54" ,$   !"#  $ %&$## #' 67 &   '$" ()* "+ #' 67 &   $"" ,-.!/0, ! #' 67 &   1!23 2 +*""+ #' 67 &   (&423 1$/"+ #' 67 &   $5" , + #' 67 &   623 +"!""+ #' 67 &    .!5 #' 67 &   1"78 #' 67 &   3, " '8&+"# #' 67 &   23 %+4,"!+ #' 67 &      9  9              9         9    9   9      9            9           9   9 9          9 9    9 9       9  9   9 9         9 9   9 9  9                  809:;$<#'##<#'(= <">;$<#'#' ' ?#$ +"6#$ ; -" #<@##' #'767  A* #' '(#   + & >#,#$   (;#'(#,#$<  B$ ,#'"',#$  C$<  6#<<7   7$ )#5#1>7<3  #<D$( *1 ($3   <=$* E$ #  +", +#"$$6#5+  9##FC5"(G$  +#F)#%<#("$  0$6$$&6! " $$"*  )&$7 4>6"  9#!#"$#$ $  F  9<$$ <$6$<,$  !7$"/)0  '( #H 1 2 -$3 9&,$ 7"7 /)0  066#$7 $,967#'- <  -<#'$7<I$$<  & '2>"&$77 $  & '&$7 % 6 D*$ $#6  +J  !<#F.   !"#  $ %&$## #' 67 &   '$" ()* "+ #' 67 &   $"" ,-.!/0, ! #' 67 &   1!23 2 +*""+ #' 67 &   (&423 1$/"+ #' 67 &   $5" , + #' 67 &   623 +"!""+ #' 67 &    .!5 #' 67 &   1"78 #' 67 &   3, " '8&+"# #' 67 &   23 %+4,"!+ #' 67 &                   9    22+ + 9    9   22+ +                 22+ +  9 22+ +  22+ + 9 22+ +  22+ + 22+ + 22+ + 22+ + 22+ + 22+ + 22+ +  22+ +   22+ +  22+ + 22+ + 9 22+ +  22+ +  22+ + 22+ + 22+ +   22+ + 9 22+ + 22+ + 22+ + 22+ +  22+ + 22+ +  22+ + 22+ + 22+ + 9 22+ +                     9  9 22+ +     22+ +  9   22+ +   9                       9        9 22+ +      9   9  9 9 22+ +  9 9                 9  9   9 9 9  9     9  9      9                   22+ + 9    9 9 22+ + 9 9   9 22+ + 9 22+ + 9  22+ +    9                      9 9 22+ + 22+ +  22+ + 22+ + 22+ + 9 9   9 22+ + 9 22+ +  9                         22+ + 22+ +   22+ +    9    9   9  9   22+ +   22+ +  22+ +   9  9  9  22+ +    9                99  9     9   9 22+ +   9      9  9 8               
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.