Morgunblaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2001 51 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. B.i. 16 Sýnd kl. 8.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 8 og 10. Óvissu- sýning kl. 10 Sýnd kl. 6. EÓT Kvikmyndir.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. www.sambioin.is Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr 243. Kvikmyndir.com Hugleikur strik.is Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Dýrvitlaus Sýnd kl. 8. Ísl tal. Vit nr. 245 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 6. Vit nr 249.Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr 243. Kvikmyndir.com strik.is Hugleikur Spenna á yfir 380 km hraða! Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr 243. One Night at McCool´s er sýnd í Regnboganum MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 6, 8 og 10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr (Deuce Bigalow: Male Gigolo.) Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Sýnd. 6, 8 og 10. Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Dýrvitlaus og drepfyndinn Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Strik.is  DVKvikmyndir.com www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10. B. i 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. UNGFRÚ Ísland, Ragnheiður Guð- finna Guðnadóttir, er áfram Ungfrú Ísland þrátt fyrir að hafa verið kom- in tvo mánuði á leið þegar hún var krýnd á Broadway 23. maí sl. Í gær birti DV forsíðumynd af Ragnheiði þar sem segir að hún hafi afsalað sér titlinum vegna ástands síns. Rangar ályktanir „Það er ekki satt. Ragnheiður hvorki afsalaði sér titlinum, né var beðin um það. Það hefur aldrei stað- ið til,“ segir Elín Gestsdóttir, fram- kvæmdastjóri keppninnar Ungfrú Ísland. „Þetta er einhver blaða- mennska sem hefur hlaupið á sig. Eiríkur [Jónsson] tók viðtal við hana og þetta sagði hún aldrei, hann bara dró sínar eigin ályktanir sem eru rangar. Þetta er hið leiðinlegasta mál. Ragnheiður er Ungfrú Ísland, kemur til með að vera það og krýna sinn næsta arftaka. En hún fer því miður ekki utan í sínu ástandi, en að öðru leyti getum við ekki annað en samgleðst henni með þetta.“ –Er bannað að vera ólétt í keppni erlendis? „Já, hún fer náttúrlega ekki í feg- urðarsamkeppni ófrísk. Keppnirnar eru seint í haust og þá verður Ragn- heiður komin langt á leið.“ –Er það ekki bara flott? „Ja, þú segir það. Ég man nú að fyrir mörgum árum var haldin feg- urðarsamkeppni sérstaklega fyrir ófrískar konur, en það hefur ekki orðið árviss viðburður. Það er satt að ófrískar konur eru alltaf voða- lega sætar. En þetta breytir bara því að Ragn- heiður getur ekki nýtt sér tækifærin að fara erlendis í keppnir en í stað hennar fara stúlkurnar sem lentu í öðru, þriðja og fjórða sæti í keppn- inni,“ hafði Elín um málið að segja. Búið að skrifa undir samninga Í öðru sæti lenti Íris Björk Árna- dóttir sem fer í keppnina Ungfrú Skandinavía í lok september ásamt Svanhildi Björk Hermannsdóttur sem lenti í fjórða sæti. Íris Dögg Oddsdóttir sem lenti í þriðja sæti fer síðan, á sama tíma, til Japan í keppn- ina Queen of the World. „Þetta breytir eiginlega engu fyr- ir neinn,“ sagði Íris Björk þegar Morgunblaðið hafði samband við hana þar sem Ragnheiður vildi ekki tjá sig sjálf um málið að svo stöddu. „Ég var búin að skrifa undir samninginn að ég myndi fara út og keppa í Ungfrú Skandinavíu. Hinar stelpurnar voru líka búnar að skrifa undir sína samninga, en Ragnheiður hafði einnig áhuga á Ungfrú Skandi- navíu-keppninni. Eina sem gerist er að einhver önnur keppni sem hún átti að taka þátt í færist yfir á mig,“ útskýrir Íris Björk sem segist auð- vitað mjög spennt að taka þátt í keppnunum. –Nú má ekki eiga von á barni þeg- ar maður tekur þátt í fegurð- arsamkeppni. Eru mörg önnur skil- yrði sem þið þurfið að standast? „Maður verður að vera reyklaus, ógiftur, ekki eiga barn og vera á aldrinum 18–24 ára, minnir mig.“ –Hvað finnst þér um reglurnar? „Þær hafa gengið vel hingað til en óneitanlega er það leiðinlegt fyrir glæsilegar konur að geta ekki tekið þátt í keppninni þrátt fyrir að eiga barn. En ég held að reglan hafi verið sett á þar sem það er kannski erfitt að sinna skyldum sínum sem Ungfrú Ísland ef maður er með barn. Einsog að fara út að keppa í marga daga.“ –Veistu hvort það eru sömu regl- ur sem gilda um stráka sem taka þátt í álíka keppni? „Það er nú spurning!“ segir Íris Björk, „nei, það getur áreiðanlega ekki verið.“ Þetta er í fyrsta skipti í sögu keppninnar að Ungfrú Ísland á von á barni þegar hún er krýnd. Hins vegar var Unnur Steinsson komin á steypirinn þegar hún krýndi arftaka sinn Guðrúnu Möller snemma á ní- unda áratugnum. Ragnheiður Guðfinna er ennþá Ungfrú Ísland Afsal kom aldrei til greina Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Íris Björk, Ragnheiður og Íris Dögg voru alsælar 23. maí sl. ROBBIE Williams og Ni- cole Kidman ætla að taka upp dúett saman. Á dög- unum þegar Hollywood- stjarnan átti leið um London tókst hinum 27 ára gamla söngvara að telja hana á að syngja með honum á næstu plötu sinni, þar sem hann ætlar að syngja sígildar dægur- lagaperlur, með sínu nefi. Auk þess hefur hann beð- ið meðleikara Nicole í Moulin Rouge, Ewan McGregor, og eina fyrrverandi kærustu sína, Anna Friel, að taka lagið með sér. Bæði Nicole og Ewan hafa reynslu af dægurlagaheiminum, en þau vermdu nýverið topp- sæti ástralska listans með dúett sínum „Come What May“ úr fyrrnefndri kvik- mynd. Lagalisti plötunnar hefur ekki verið ákveðinn í heild, en er þó sagður innihalda „Love and Marriage“ sem Frank Sinatra gerði frægt, „I Left My Heart In San Fran- cisco“ sem Tony Bennett raulaði svo smekklega og síðast en ekki síst hið sígilda lag Louis Armstrongs „What A Wonderful World“. Robbie Williams í útgáfuhugleiðingum Stjörnur syngja perlur Robbie náði Nicole á sitt band.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.