Morgunblaðið - 26.07.2001, Side 53

Morgunblaðið - 26.07.2001, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2001 53  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is EÓT Kvikmyndir.is Myndin segir sögu tveggja kvenna sem hafa orðið ut- anveltu í þjóðfélaginu sem hittast fyrir tilviljun og halda í blóðugt ferðalag um Frakkland. ( ) Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.  Strik.is  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2  DV Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Sýnd kl. 6, 8 og 10. ATH. myndin er sýnd óklippt. B. i. 16. Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4. Vit nr 236. Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . www.sambioin.is Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20. Vit 255. Spenna á yfir 380 km hraða! Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 249 Sýnd kl. 4. Vit nr 246 EÓT Kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Strik.is HL.MBL www.sambioin.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 255. Spenna á yfir 380 km hraða! Sýnd kl. 6 og 8. Vit 242.Sýnd kl.10. B.i.14. Vit nr220. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249 S k r á n i n g í s í m a 5 6 5 - 9 5 0 0 Þú getur horft í allar áttir - en þú getur aldrei horft fram hjá þeirri staðreynd, að margföldun á lestrarhraða eykur afköst í námi og starfi um alla framtíð. Næsta námskeið hefst 1. ágúst n.k. Lestrarhraði fjórfaldast að jafnaði og eftirtekt batnar. Við ábyrgjumst árangur þátttakenda. Norður! Vestur! Austur! Suður! HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s RADIOHEAD, PJ Harvey og Gor- illaz eru meðal þeirra sem eiga breið- skífur sem tilnefndar hafa verið til hinna virtu Mercury Music Prize- verðlauna. Eftirfarandi breiðskífur voru til- nefndar: Basement Jaxx – Rooty, Ed Harcourt – Here Be Monsters, Elbow – Asleep In The Back, Gold- frapp – Felt Mountain, Gorillaz – Gorillaz, PJ Harvey – Stories From The City, Stories From The Sea, Radiohead – Amnesiac, Super Furry Animals – Rings Around The World, Sussheela Raman – Salt Rain, Tom McRae – Tom McRae, Turin Brakes - Turin Brakes og Zero 7 – Simple Things. Búist hafði verið við að plötur Craigs Davids, U2 og Robbies Will- iams yrðu tilnefndar en svo reyndist ekki. Í fyrra féllu verðlaunin í skaut Badly Drawn Boy fyrir plötu hans The Hour of The Bewilderbeast og fékk hún mikinn sölukipp í kjölfarið eins og ávallt virðist gerast. Damon Albarn og félagar í Gorillaz voru alls ekkert sáttir við það þegar þeir heyrðu að frumsmíði þeirra hefði verið tilnefnd og afþökkuðu tilnefn- inguna án tafar. Murdoc, bassaleikari teiknimyndasveitarinnar skrautlegu, sagði í fréttatilkynningu til fjölmiðla, að ekki mætti búast við því að sjá liðs- menn Gorillaz við verðlaunaathöfnina 11. september næstkomandi þar sem sigurvegarinn verður tilkynntur. Murdoc sagði verðlaunin virtust held- ur of þungbær fyrir þá Gorillaz-liða: „Að vinna þau er eins og að þurfa að bera dauðan albatross um hálsinn að eilífu. Nei, takk maður! Hvers vegna tilnefna þeir ekki frekar einhverjar aðrar aumar leikbrúður?“ Tilnefningar til Mercury-breiðskífuverðlaunanna Gorillaz segja nei takk! Teiknimyndafígúrur vilja engin verðlaun. KRYDDPÍAN Victoria Beckham hefur verið iðin við að halda sér og fjölskyldu sinni í sviðsljósinu og ætlar hún nú að opna síðu á Net- inu þar sem aðdáendur geta fengið að fara í skoðunarferð um heimili hennar og eiginmannsins, Davids Beckhams. Búin hefur verið til sýndarveru- leika-útgáfa af heimili þeirra hjóna og hefur slotið verið nefnt Beck- ingham-höllin, með augljósri tilvís- un til hallar bresku konungsfjöl- skyldunnar. Auk þess að geta skoðað heimili Beckham-fjölskyldunnar geta aðdáendur hópast saman á spjall- rásum og rætt sín á milli um Vict- oriu, David og son þeirra Brook- lyn. Victoria mun svo stöku sinnum setjast við tölvuna og svara spurn- ingum aðdáenda sinna. Á ferðinni um húsið fá áhuga- samir að sjá fataherbergi húsmóð- urinnar, herbergi sem tileinkað er eftirlætisleikkonu Victoriu, Audr- ey Hepburn, barnaherbergi Brooklyns og baðherbergið, sem inniheldur tvö salerni og tvær sturtur, ein á mann! Victoria opnar vefsíðu Velkomin í Beckingham-höll Ætli verði hægt að grípa „sýnd- ar“-Beckham-hjón í bólinu?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.