Morgunblaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 36
MINNINGAR
36 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
✝ Una GuðlaugSveinsdóttir
fæddist 23. ágúst
1914 á Bakka í
Borgarfirði eystra.
Hún lést á hjúkrun-
arheimilinu Eir 18.
júlí síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
Sveinn Gíslason sjó-
maður frá Hof-
strönd í Borgarfirði
eystra og Magnea
Stefánsdóttir frá
Sænautaseli á Jökul-
dal. Systkini hennar
voru Gísli, Sigur-
borg, Sesselja, Vilborg og Þór-
hallur, öll látin, en á lífi eru
Magna Berta, búsett í Noregi, og
Sigríður, búsett á Akureyri.
Hinn 23. desember 1944 giftist
Una Eiríki Stefánssyni, kennara,
f. 19. janúar 1901, d. 08. apríl 2001
Jónu Sólbjörtu Ágústsdóttir;
Halla, gift Gunnari Einarssyni,
sonur þeirra er Viktor; og Guð-
laugur. 3) Guðrún Halldóra
íþróttakennari, f. 11. júní 1954,
gift Þorsteini Einarssyni prent-
ara, f. 24. apríl 1953. Börn þeirra
eru Einar, Davíð og Rut. 4) Sveinn
Gísli kennari, f. 4. des. 1955, d. 11.
júlí 1992. Kona hans Svanhvít
Magnúsdóttir kennari. Börn
þeirra eru Daði og Una Guðlaug.
Að loknu barnaskólaprófi
stundaði Una nám við kvöldskóla
Ingimars Jónssonar í Reykjavík
1934–35. Hún lauk kennaraprófi
árið 1938 og var kennari í Fá-
skrúðsfjarðarhreppi 1938–39,
Ketildalahreppi Barðaströnd
1939–40, Mýrarhúsaskóla Sel-
tjarnarnesi 1940–41, Barnaskóla
Akraness 1941–42 og Barnaskóla
Hafnarfjarðar 1942–43. Una var
einnig með smábarnaskóla á
heimili sínu. Hún kenndi lengst af
í Árbæjarskóla og síðast í Laug-
arnesskóla.
Útför Unu Guðlaugar fer fram
frá Grafarvogskirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 13.30.
og bjuggu þau lengst
af á Kambsvegi 13 í
Reykjavík. Börn
þeirra eru: 1) Stefán
Jökull bókbindari, f.
12. febrúar 1949,
kvæntur Katrínu
Ólafsdóttur leikskóla-
kennara, f. 27. mars
1951, d. 25. maí 2001.
Synir þeirra eru: Eir-
íkur, í sambúð með
Friðrikku Þórleifs-
dóttur, hennar dóttir
er Karen Margrét;
Ólafur; og Helgi. 2)
Þórný Heiður hjúkr-
unarfræðingur, f. 3. okt. 1949, gift
Aðalsteini Árnasyni Guðmunds-
syni forstjóra, f. 12. júní 1950.
Börn þeirra eru: Eiríkur, í sam-
búð með Heiðu Björgu Bjarna-
dóttur, sonur þeirra er Bjarni
Steinn; Guðmundur, í sambúð með
Ég vil í örfáum orðum þakka
tengdamóður minni fyrir samfylgd-
ina í meira en 30 ár. Una starfaði sem
barnakennari alla sína starfsævi.
Fyrstu árin var hún með tíma-
kennslu á heimili sínu og síðar
kenndi hún í Árbæjarskólanum og
Laugarnesskólanum í Reykjavík.
Eftir að hún hætti störfum helgaði
hún sig barnabörnunum og var oft
mikið fjör á Kambsveginum. Aldrei
var hækkaður rómur. Það voru not-
aðar aðrar og betri aðferðir til þess
að ná athygli barnanna.
Una var mikið náttúrubarn og
hafði mikla ánægju af því ferðast um
landið með Eiríki í Willys ’46 og síðar
á Blöðru-skótanum. Hún safnaði fá-
gætum steinum og plöntum í þessum
ferðum, en best þótti henni að koma
niður að sjó og ekki spillti ef það var
rigning og að fá regnið í andlitið. Á
heimili Unu og Eiríks var lögmálið að
allir væru jafnir og þeir sem meira
höfðu skyldu deila því með öðrum.
Eftirfarandi saga lýsir sennilega
Unu best.
Hún var að búa um sig og Eirík á
stofugólfinu. Ég spyr hvers vegna er
Una að búa um sig og Eirík á stofu-
gólfinu? Jú, það er kominn maður að
austan sem er að leita sér lækninga.
Unu og Eiríki fannst það hinn eðli-
legasti hlutur að ganga úr rúmi fyrir
gestum. Kambsvegurinn var alltaf
opinn þeim sem þangað vildu leita og
öllum tekið opnum örmum. Það má
segja að á meðan þau hjón bjuggu á
Kambsvegi 13 hafi þetta tíðkast
meira og minna öll árin sem þau
bjuggu þar. Gjafmildi Unu var alveg
einstök og þurfti að fara með gætni í
að dást að nýjum hlutum sem hún
eignaðist, því ef það var gert svaraði
hún um hæl: Þú mátt eiga þetta. Það
var gott að vera tengdasonur hennar.
Fari hún í Guðs friði.
Aðalsteinn.
Elsku amma okkar. Nú ertu farin
til hans afa að passa upp á hann.
Hvern hefði grunað að þú færir til
hans svona fljótt? Við brölluðum
margt saman í gegnum tíðina. Við
heimsóttum ykkur afa oft á Kambs-
veginn þegar við vorum lítil og var
okkur ávallt vel tekið. Þau voru ófá
skiptin sem við fengum að gista hjá
ykkur og alltaf bjóst þú vel um okkur
í hosiló. Við lékum okkur í garðinum
og klifruðum stundum í trjánum. Þú
varst einnig ánægð þegar við gátum
hjálpað þér að versla í matinn og oft-
ar en ekki keyptirðu lakkrískonfekt
handa okkur litlu börnunum þínum.
Okkur fannst það reyndar svolítið
skemmtilegt að fá að keyra brúnu
innkaupatöskuna þína.
Það var margt sem við höfðum fyr-
ir stafni á Kambsveginum. Skemmti-
legast þótti okkur þó eflaust hvernig
við gátum byggt risakastala og borg-
ir með tugum spilastokka. Sum húsin
voru ekki einungis úr spilum, heldur
voru einnig styttur, myndir og annað
nærtækt notað í þessar byggingar.
Gamla græna spilaborðið var þó best
til þess fallið að byggja háhýsi enda
undirlagið betra en á gólfinu eins og
þú bentir oft réttilega á. Við gengum
líka oft á tíðum um hverfið þitt, skoð-
uðum okkur um, stöppuðum í pollum
og dáðumst að útsýninu. Þú varst nú
ekkert sérlega ánægð með það þegar
stóri kraninn við Sundahöfn var
byggður og ætluðum við einhvern
tímann að fara þarna niður eftir og
fella hann vegna þess að hann tók af
okkur útsýnið yfir til Viðeyjar.
Elsku amma. Við vitum að þú hef-
ur það gott núna. Eflaust hefurðu
fundið þér dökkrautt hús klætt áli og
eldar pönnukökur á þremur pönnum
eins og við gerðum hérna einu sinni.
Takk fyrir alla þá umhyggju sem þú
veittir okkur í gegnum tíðina.
Með saknaðarkveðju,
Einar, Davíð og Rut.
Það var alltaf svo gott að koma í
heimsókn til ömmu Unu og afa Eika.
Þeim var alltaf svo umhugað um að
okkur liði vel og sú varð ávallt raun-
in. Það er margt sem kemur upp í
hugann þegar við minnumst ömmu
Unu. Hún átti forláta Kitchen Aid-
hrærivél sem Daði dýrkaði þegar
hann var lítill. Hrærivélin var oft
dregin fram þegar við komum og ein-
hverju skellt í ofninn, eða á pönnuna,
en amma var snillingur í því að baka
pönnukökur. Við vildum þá oftast
hjálpa til og sérstaklega Daði sem
ætlaði svo sannarlega að leggja sitt
af mörkum. Þegar við „hjálpuðum“
gátu pönnukökurnar tekið á sig ýms-
ar myndir og svo dæmi sé tekið var
ein í laginu eins og fíll. Amma átti
líka kaffikvörn sem vakti ætíð mikla
lukku hjá okkur systkinum. Einnig
fannst okkur mjög merkileg inn-
kaupataska með hjólum sem hún tók
alltaf með sér í búðir. Amma Una og
afi Eiki áttu kisu sem gekk undir
nokkrum nöfnum þ.á m. Sokki og
Sjampatíst. Við munum vel eftir því
þegar þau komu og heimsóttu okkur
á Skóga með kisuna í búri. Lestr-
arhesturinn Una litla sat aldrei auð-
um höndum þegar hún kom til ömmu
og afa. Þar kynntist hún m.a. bók-
unum um Óla Alexander Fílíbomm-
Bomm-Bomm, og þær gat hún lesið
aftur og aftur.
Amma og afi voru alltaf mjög sam-
rýnd og því er kannski ekki að undra
að þau hafi farið frá okkur með
stuttu millibili. Það er gott að hugsa
til þess að nú eru þau aftur saman.
Daði Sveinsson
Una Guðlaug Sveinsdóttir.
Elsku amma okkar.
Í dag kveðjum við þig, Unu ömmu,
UNA GUÐLAUG
SVEINSDÓTTIR
!"##
! "# $ #
%""# &
# $ #
' $ #
(#% %)$ $ #
$ # %"*$ &
%)$
+, & $ $ #
!, -
+, $ # .$#- &
(#%
+, $ #
#-%$ &/
(0
11
%% 233
45&'#
$
%
&#'6 7 &
'5## 2& & $, ! # $ #
&
'5 &
05
'5$ #
8-#0%,
'5 &
#%#
2
'5 &/
./01
&693
&
'
( !)##
+8 & :#;#8 &
08 $ #
(#$ &6# &
'9 #''# &
0$<$&5#;%%# =+% >.#
88 & 1&8 &
# 8 &
$$&'&/
1 (8 "#
- 5,-
2#%+##%# 2&6?3
$*
+
!(
'
(
!%%#
,
-
./
$
. '
%'#$ & #'%'$ $ #
# 2/$ &
667&'666/
( @1
(&- ,'AB
- 5,-
&
'
( !%%#
,
-
0
$
1
8 '#2# &
(&"8 '# &
'#2#(&" & # 0%, 6 $ #
8 '#C(&" &
'# $ #/
*
+
'
2
-2-
'
'
(@ (
D. 6 E
'# /
%+#FG
""##/
.$
+
"3-
*
*
43
5
&
(#% # # $ # !& #/ &
% # # $ # #9%, &
&"",# # $ # #/
'5 &
#',/# # $ # C5#6 7 &
8 /# # $ # !& ## &
%# # & 8## 2 &
667&'6667/
6
H01
+ 9-+/5'#
#
+
"
7 '
2
$#' & %,
'#$$ #
"#'/#' & #'9$ #
/#' & 1' + $ #
#'/#' & 0$$/(95,- $ #
#/#' & $#' &
I!/#' & #' #'+ $ #
(#% ./#'$ # #'/%" &
6676667
&'66667/