Morgunblaðið - 01.08.2001, Qupperneq 6
FRÉTTIR
6 MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Hálendis
handbókin
Ökuleiðir,
gönguleiðir og
áfangastaðir
á hálendi
Íslands
Bókin í jeppann
jeppar.is
METSÖLUBÓK
SUMARSINS
Tilboðsverð í
bókabúðum og
á ESSO-stöðvum
um land allt
Suðurlandsbraut 10 · 108 Reykjavík
Sími 568 1225 · skerpla@skerpla.is
ÁLÖGÐ gjöld námu alls rúmum
7,7 milljörðum á Norðurlandi
eystra en þar eru gjaldendur rúm-
lega 20 þúsund. Mest gjöld greiðir
Henning Jóhannesson í Grímsey,
11,7 milljónir, og næstmest greiðir
Magnús Andrésson á Húsavík, 10,6
milljónir.
Þeir greiða einnig hæsta útsvar-
ið, Henning 3,1 milljón króna og
Magnús 2,9 milljónir.
Á Akureyri greiðir Kristján V.
Vilhelmsson mest eða 9,3 milljónir
og í öðru sæti á Akureyri er Þor-
steinn Már Baldvinsson sem greið-
ir 8,1 milljón.
Í umdæminu eiga gjaldendur að
greiða alls 7,3 milljarða í tekju-
skatta, 189 milljónir í eignaskatta
og 123 milljónir í tryggingagjald.
Þá fá þeir greidda 761 milljón í
barna- og vaxtabætur.
*!-
!"#$%!&'$(&)(* '+
*
9*
"# :;
< !$ = =9*
0 * "$ 4/
* 0
4*
)
2 7
> !$ >
/
?
*6
# /%
:%*6
:%*6
:%*6
:%*6
>2 2
*6
>2 2
:%*6
%
82 * 2
Álögð gjöld alls
7,7 milljarðar
Norðurland eystra
MEÐALTAL álagðra gjalda í ein-
stökum sveitarfélögum í Reykjanes-
umdæmi er hæst á Seltjarnarnesi,
710.064 krónur, en lægst í Gerða-
hreppi, 410.348 krónur. Eiríkur Sig-
urðsson á Seltjarnarnesi greiðir mest
gjöld í umdæminu, 93,2 milljónir
króna. Í öðru sæti er Benóný Þór-
hallsson í Grindavík sem greiðir tæp-
ar 53,1 milljón króna.
Alls eru 59.980 skattgreiðendur í
umdæminu og eru gjöld þeirra alls
rúmlega 32,6 milljarðar króna. Á síð-
asta ári voru heildargjöldin 27,6 millj-
arðar. Þá greiða 1.242 börn í umdæm-
inu 10,6 milljónir. Mesta hækkun
gjalda frá síðasta ári eru eignarskatt-
ar sem hækka alls um 24,5%. Þar eru
20.230 greiðendur og eru gjöld þeirra
1,1 milljarður. Tekjuskattur hækkar
um 17,1% og útsvar um 13,9%. Alls
greiða 38.715 gjaldendur 15,2 millj-
arða í tekjuskatt og 58.738 greiða 13,8
milljarða í útsvar.
Hæst
meðalgjöld
á Seltjarn-
arnesi
*!-
!'$(&)(*
@%
4*
A 0
9
/* @ 4!
2 * @ ,
2
* .;
.$
"#
*
*
/
7
*!*
/%
22
7*6%!* )B
<
&/
)B
)B
*!*
7*6%!* )B
*!*
%
82 * 2
Reykjanesumdæmi
LÁRUS Þór Jónsson á Hvamms-
tanga greiðir hæst heildargjöld
skattgreiðenda í Norðurlandsum-
dæmi vestra, samtals rúmar 5,6
milljónir króna. Næstmest greiðir
Árni Ólafur Sigurðsson á Skaga-
strönd, rúmar 4,7 milljónir.
Sé litið á einstaka bæi í umdæm-
inu greiðir Sigurður Þorsteinsson
mest gjöld í sveitarfélaginu Skaga-
firði, rúmar 3,9 milljónir króna, og
Andrés Magnússon á Siglufirði
greiðir einnig 3,9 milljónir.
Á Blönduósi er Skúli Bjarnason
gjaldhæstur, með 3,8 milljónir
króna, og Árni Ólafur Sigurðsson
á Skagaströnd og Lárus Þór Jóns-
son á Hvammstanga eru gjalda-
shæstir í sínum bæjum.
*!-
!"#$%!&'$(&)(* '+
3$ 0
? >2
!
!
1 <
?# +
0 *
:; "#
%# 4!
>2 * "*
0
2
/
% -
% -
% -
/
%2
2
4-
2
$%
%
%
82 * 2
Lárus Þór Jónsson
á Hvammstanga
greiðir mest
Norðurland vestra
AÐALSTEINN Haraldsson, sjó-
maður, Stillholti 6, Akranesi,
greiðir hæst opinber gjöld á Vest-
urlandi, eða 18.982.717 krónur. Í
næstu sætum koma Marteinn
Gíslason, sjómaður, Túnbrekku 16,
Snæfellsbæ, með 6.646.292 krónur
og Rakel Olsen, Ægisgötu 3,
Stykkishólmi, með 6.414.221
krónu.
Hæstu greiðendur tekjuskatts
eru Aðalsteinn Haraldsson, með
rúmlega 13,5 milljónir, Þórir Sig-
fús Sumarliðason, Þorsteinsgötu
14, Borgarbyggð, með rúmlega 4,4
milljónir, Gísli Kjartansson, Aust-
urholti 7, Borgarbyggð, með tæp-
lega 4,3 milljónir, Rakel Olsen,
með rúmar 4,2 milljónir, og Jón
Pétursson, Grund, Skorradals-
hreppi, með tæplega 3,9 milljónir.
Hæstan eignaskatt í umdæminu
greiddu Bára Guðmundsdóttir,
Brautarholti 28, Snæfellsbæ, með
tæplega 1,2 milljónir, Ragnheiður
Gísladóttir, Krókatúni 9, Akranesi,
með rúmlega 1,1 milljón og Run-
ólfur Hallfreðsson, Krókatúni 9,
Akranesi með rúm 926 þúsund.
Alls voru innheimtar í Vestur-
landsumdæmi 3.918 milljónir að
frádregnum bótum sem námu 406
milljónum.
Tekjuskattar í umdæminu námu
4.029 milljónum og eignaskattar
109 milljónum.
Aðalsteinn
Haraldsson
greiðir
mest
*!-
'+$%!&'$(&)(*
: *
"*
7%* + *
0
2#
<!
0
.;
0
,
2
4!- /* -9
3 -! :* *
:%*
B2* )B
6%% 9
4)6
4)6
:%*
% 9*&&
')6
:%*
:%*
%
82 * 2
Vesturlandsumdæmi
KRISTJANA Ólafsdóttir, Smiðju-
götu 11, Ísafirði, var gjaldahæst í
umdæmi Skattstjórans í Vest-
fjarðaumdæmi á síðasta ári.
Greiddi hún 22.630.364 krónur í op-
inber gjöld. Næst koma Þorsteinn
Jóhannesson, Seljalandsvegi 73,
Ísafirði, með rúmar 5,8 milljónir og
Jón Björgvin G. Jónsson, Mýrum
17, Patreksfirði, með rúmar 5,7
milljónir.
Kristjana Ólafsdóttir greiddi
hæstan tekjuskatt einstaklinga á
Vestfjörðum álagningarárið 2001,
tæplega 16,6 milljónir. Næst komu
Ólafur Guðjón Eyjólfsson, Hlíðar-
vegi 45, Ísafirði, með ríflega 4,3
milljónir, Þorsteinn Jóhannesson
með rúmlega 4 milljónir og Jón
Björgvin G. Jónsson með rétt tæp-
lega 3,6 milljónir.
Hæsti greiðandi eignarskatts í
umdæminu var Þórður Júlíusson,
Seljalandsvegi 78, Ísafirði, með
rúmlega 3,8 milljónir og næst á eft-
ir koma Sigríður Brynjólfsdóttir og
Ásgeir Guðbjartsson, Túngötu 9,
Ísafirði, með rúmlega 580 þúsund
krónur hvort um sig.
Alls voru í umdæmi skattstjórans
á Vestfjörðum innheimtar, að frá-
dregnum bótum sem námu 178
milljónum, 2.392 milljónir. Tekju-
skattur einn og sér í umdæminu
nam 2.401 milljón og eignaskattur
50 milljónum króna.
Kristjana
Ólafsdóttir
gjaldahæst
*!-
'+,#$(&)(*
< ! >2
0 *
9*
4!-/
4 0%*
2# >2
0
#
6/
@ = < !$
>2 !
< !$
@
C 2
C 2
.*% 2
4/%
/%
C 2
C 2
C 2
C 2
' *
%
82 * 2
Vestfjarðaumdæmi
HÆST opinber gjöld í Vestmanna-
eyjum greiðir Gunnlaugur Ólafsson,
15,9 milljónir króna. Næsthæst gjöld
greiðir Guðbjörg M. Matthíasdóttir,
9,4 miljónir. Heildargjöld á 3.369
gjaldendur nema 1.566 milljónum
króna.
Gjaldendur í Vestmannaeyjum
greiða alls 683 milljónir í tekjuskatt
og 740 milljónir í útsvar. Heildar-
gjöldin nema 1.351 milljón þegar
barnabætur, vaxtabætur og skattaf-
sláttur hafa verið dregin frá.
Hæst útsvar greiða Haraldur
Gíslason, Birkihlíð 22, og Smári
Steingrímsson, Kirkjubæjarbraut 9,
og greiða þeir hvor um sig rúmar1,5
milljónir króna. Mestan tekjuskatt
greiðir Gunnlaugur Ólafsson, 14,7
milljónir, og næstmest Guðbjörg M.
Matthíasdóttir, 5,2 milljónir.
Gunnlaug-
ur Ólafsson
greiðir 15,9
milljónir
*!-
'+(!!
>2
)!- "9
$ *
9
3*
4%9 4%9 <%!)B!)
-2/* %
82 * 2
Vestmannaeyjar