Morgunblaðið - 01.08.2001, Side 13

Morgunblaðið - 01.08.2001, Side 13
Dude, Where´s My Car? Þeir muna ekkert eftir gærdeginum - en deginum í dag, munu þeir aldrei gleyma! Tveir félagar eru í vondum málum í ærslafullri gamanmynd. Traffic Fjöldi stórleikara í magnaðri mynd Steven Soderberg um fíkniefnavandann og áhrif hans á einstaklinga, fjölskyldur og þjóðfélagið í heild. Cast Away Á hjara veraldar byrjar ferð hans. Tom Hanks í stórkostlega vel heppnaðri mynd sem farið hefur sigurför um heiminn og hlotið einróma lof gagnrýnenda. 15 Minutes Morðunum linnir ekki fyrr en þú hættir að horfa. Robert De Niro í æsispennandi mynd sem um leið er flugbeitt ádeila á fjölmiðlafárið í nútímasamfélagi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.