Morgunblaðið - 01.08.2001, Page 47
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2001 47
Staður Nafn Sími 1 Sími 2
Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542
Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600
Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672
Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054
Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243
Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024
Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965
Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474
Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669
Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1148
Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039
Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir 478 8962
Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350
Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123
Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315
Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370
Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885
Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989
Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118
Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608
Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148
Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758
Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522
Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952
Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343
Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333
Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823
Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683
Hvammstangi Stella Steingrímsdóttir 451 2618 894 8469
Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525
Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 487 8172/893 1711/853 1711
Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786
Innri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 868 3281
Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024
Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 868 7654
Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112
Laugarás Reynir Arnar Ingólfsson 486 8913
Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924
Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400
Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234
Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326
Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962
Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687
Ólafsfjörður Árni Björnsson 866 7958 466 2575
Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305
Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230
Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179
Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/868 0920/866 9574
Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797
Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783
Reykjahlíð Mýv. Pétur Freyr Jónsson 464 4123
Sandgerði Jóhanna Konráðsdóttir 423 7708
Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038
Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136
Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067
Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879 868 2815
Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141
Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864
Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244
Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936
Tálknafjörður Gunnar Már Sigurgeirsson 456 2672
Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131
Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627
Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750
Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135
Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 868 3281
Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433
Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627
Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249
Dreifing Morgunblaðsins
Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðurnesja er 422-0500.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkr-
unardeild aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22–8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku-
veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s.
585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar
bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segir: laug-sun kl. 10-18, þri-föst kl. 9-17. Á mánu-
dögum eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn opið
mánudaga - föstudaga kl. 12-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ Í GERÐUBERGI 3–5, mán.-
fim. kl. 10-20, föst. 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557-
9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, föst.
11-19, laug kl. 13-16. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið
mán.-fim. 10-19, föstud. 11-19, laug kl. 13-16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl.
11-19, þri.-föst. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, föst. kl. 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, upplýsingar í Bústaðsafni í síma 553-6270.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-föst. 10–
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mánud.–
fimmtud. kl. 10–21, föstud. kl. 10–17, laugard. (1.
okt.-30. apríl) kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9–12 og kl. 13–16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní,
júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar.
Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s:
483 1504 og 891 7766. Fax: 483 1082. www.south.is/
husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá
kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní
- 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-
5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní - 30. ágúst er
opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sun-
nud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga
kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í
sumar frá kl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. kl. 15-19, mið.-föst. kl. 15-18, laugard. kl. 14-
17. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS – HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst. kl. 8.15-19.
Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild
eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-
5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//
www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið kl.
11-17 alla daga nema mánudaga.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR – Kjarvalsstaðir: Opið
daglega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safnaleið-
sögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR – Hafnarhúsið við
Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-
19.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR – Ásmundarsafn í Sig-
túni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll
söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl.
14-18, föstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR: Aðalstrræti 58, Akureyri.
Sími 462-4162. Safnið er opið daglega kl. 11 - 17 og á
miðvikudagskvöldum til kl. 21. Í safninu eru nýjar yf-
irlitssýningar um sögu Eyjafjarðar og Akureyrar og
sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17
má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir
leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-
sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safn-
verði á öðrum tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög-
um. Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13–18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN er opið yfir vetrartímann samkvæmt
samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17.
Skrifstofan opin mán.-föst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4.
Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur:
nh@nordice.is - heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til
ágústloka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september.
Símik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7,
Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. – laugard. frá kl.
13–17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og
sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18
alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir sam-
komulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483
1145. www.arborg.is/sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165
og 861 8678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning er opin 1. sept. til 15. maí þri-
föst. kl. 14-16. Heimasíða: am.hi.is
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safns-
ins er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11- 17.
Sími 545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
föstudaga kl. 10–19. Laugard. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14–18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti
81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1.
júní - 1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin
v.d. 6.30-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d.
6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl.
6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl.
6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl.
6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin v.d. 15-
21, helgar 11-17. Á frídögum og hátíðisdögum verður
opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsinga-
sími sunstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22.
Laugd. og sud. 8–18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-föst. 7–20.30.
Laugd. og sud. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7–21.
Laugd. 8–18. Sud. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar:
Mád.-föst. 6.30–21. Laugd. og sunnud. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og
15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn
alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími
5757-800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttöku-
stöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og föst 6.30-16.15.
Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dal-
veg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30-19.30. Endur-
vinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Mið-
hraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga
og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjal-
arnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl.
14.30-19.30. Uppl.sími 520-2205.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10. Léttur málsverður á eftir.
Háteigskirkja. Kærleiksmáltíð kl.
12 í hádeginu í Setrinu. Að henni
lokinni er dægradvöl fyrir eldri
borgara. Spiluð félagsvist og brids.
Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
Neskirkja. Bænamessa kl. 18. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund
í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir
velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna-
efnum í kirkjunni í síma 567-0110.
Vídalínskirkja. Foreldramorgnar,
starf fyrir foreldra ungra barna kl.
10–12 í safnaðarheimilinu.
Kletturinn, kristið samfélag. Bæna-
stund kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Fíladeflía.
Grunnfræðsla kl. 20, þar sem kennd
eru undirstöðuatriði kristinnar trú-
ar. Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM og K. Samkoma í kristni-
boðssalnum á Háaleitisbraut 58 kl.
20:30. Albert Bergsteinsson, Kam-
illa Gísladóttir og Einar S. Arason.
Allir hjartanlega velkomnir.
Morgunblaðið/Jim Smart
Neskirkja
Rangt farið með nafn
Rangt er farið með nafn í
blaðinu í gær. Á bls. 11 í grein um
stjórnsýslukæru vegna uppgraftar
á Gásum er farið rangt með nafn
Margrétar Hermanns Auðardóttur
og hún sögð Auðunsdóttir. Beðist
er velvirðingar á því.
Röng mynd
Með viðtali við
Lárus Blöndal
hrl. í blaðinu
gær birtist mynd
af öðrum manni.
Beðist er vel-
virðingar á því
um leið og birt
er rétt mynd.
LEIÐRÉTT
„NÝVERIÐ tók Síminn í notkun nýja
þjónustu sem nýtist Íslendingum á
ferðalögum í útlöndum. Með þjónust-
unni er hægt að hringja heim á ein-
faldan máta og er hún í flestum til-
vikum mun ódýrari en þegar hringt
er til Íslands úr íslenskum farsíma.
Símanotkunin gjaldfærist síðan á
símareikninginn heima.
Þjónustan nefnist Ísland beint og
geta viðskiptavinir framvegis valið á
milli þess að fá afgreiðslu þjónustu-
fulltrúa á Íslandi eða sjálfvirka af-
greiðslu þar sem slegið er inn lykil-
númer. Áður var einungis hægt að fá
samband við þjónustufulltrúa. Ísland
beint er hægt að nota frá yfir 20 lönd-
um.
Verðskrá nýju þjónustunnar er
mjög einföld, en sama verð gildir frá
öllum löndum, sama hvenær sólar-
hringsins hringt er. Upphafsgjald er
40 kr., en mínútuverð er 60 kr. þegar
hringt er í fastlínunúmer á Íslandi og
75 kr. þegar hringt er í farsíma á Ís-
landi. Það verð er í flestum tilvikum
ódýrara en verðskrá erlendra far-
símafyrirtækja þegar hringt er til Ís-
lands.
Algengt er að þjónustan sé 40–50%
ódýrari en að hringja úr farsíma.
Nauðsynlegt er að sækja um not-
endanúmer og lykilnúmer áður en
hægt er að nota sjálfvirka þjónustu
Ísland beint. Hægt er að sækja um
lykilnúmer í þjónustuveri Símans,
800 7000, eða í verslunum Símans
víðsvegar um landið.
Þeir sem sækja um fyrir 1. sept-
ember 2001 geta unnið ferð fyrir tvo
til útlanda,“ segir í fréttatilkynningu
frá Símanum.
Ísland beint – ný þjónusta hjá Símanum
SUMARFERÐ Vinstrihreyfingar-
innar – græns framboðs á Austur-
landi verður farin sunnudaginn 12.
ágúst nk.
Lagt verður af stað frá Söluskála
KHB á Egilsstöðum kl. 9:30 árdegis
og farið austan Jöklu að lón- og stífl-
ustæði fyrirhugaðrar Kárahnjúka-
virkjunar.
Gengið verður 7–8 km leið um
Lindur og niður með Jökulsárgili að
Fremra-Kárahnjúk. Þetta er létt 3–4
tíma ganga. Þeir sem ekki treysta
sér í gönguna geta farið í styttri
göngur undir leiðsögn Helga Hall-
grímssonar.
Boðið verður upp á létta máltíð að
göngu lokinni en þátttakendur þurfa
að nesta sig að öðru leyti og heim-
leiðin verður látin ráðast af veðri og
tíma.
Leiðsögumenn verða Skarphéðinn
Þórisson og Helgi Hallgrímsson.
Verð er 2000 kr. en frítt fyrir börn
yngri en 12 ára. Ferðin er öllum op-
in.
Sumarferð að Kárahnjúkum
♦ ♦ ♦