Morgunblaðið - 10.08.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2001 9 JAFNINGJAFRÆÐSLAN, forvarnarverkefni ungs fólks gegn fíkniefnum, fór hringferð um landið á dögunum og fræddi unglinga um allt landi um skað- semi fíkniefna. Að sögn Heiðars Arnar Stef- ánssonar, framkvæmdastjóra Jafningjafræðslunnar, gekk ferðin einstaklega vel. „Við vorum 17 fræðslufulltrú- ar sem lögðum upp í þessa ferð og skiptum við okkur í tvennt. Annar hópurinn fór austurleið- ina en hinn vesturleiðina og hittumst síðan á Húsavík. Það sem við gerum venjulega er að byrja á því að fara í leiki með krakkana og hristum saman hópinn. Síðan komum við smám saman inn á fræðsluna og end- um við alltaf á því að sitja og rabba saman og flestallir taka þátt í umræðunni.“ Heiðar segir að það sé gleði- efni hvað krakkarnir hafi sumir hverjir verið fróðir um skað- semi fíkniefna. Hann segir að það sé samt mikilvægt að vinna að forvörnum á þennan hátt. Oft sé eini fróðleikurinn sem ungir krakkar fá kominn frá jafnöldrum sem e.t.v. eru sjálfir í neyslu eða að reyna að selja fíkniefni og fara þess vegna með rangt mál um skaðsemi efnisins eða þau eru látin hlusta á fyrirlestra t.d. í skólanum sem nær ekki endilega athygli þeirra. „Við töluðum við 650 ung- linga og tóku þau vel á móti okkur. Við vonumst til þess að við höfum náð að vekja athygli á Jafningjafræðslunni úti á landi og er það von okkar að sveit- arfélögin taki upp svipað for- varnarstarf.“ Heiðar vildi þakka vinnuskól- unum fyrir að gefa unglingun- um frí á launum til að hlusta á Jafningjafræðsluna og Esso og Landsbankanum fyrir að styrkja ferðina. Jafningjafræðslan á ferð um landið Fræddu um fíkni- efnaskaða Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Algjört verðhrun Ótrúleg tilboð Dragtir, kjólar, jakkar, buxur, peysur, dress o.fl. Enn mikið úrval Útsalan hefst í dag • • •mkm v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór frá kr. 500 Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19, laugardaga milli kl. 12 og 16. oroblu@sokkar.iswww.sokkar.is Hamraborg 3 - sími 5541754 Stærðir: 36-42 Litir: Beige og bláir Tilboðsdæmi: Útsöluverð: 2.990 ÚTSALAN HAFIN SKÓVERSLUN KÓPAVOGS Þjónusta í 35 ár Opið laugardag kl. 10-14 Útsalan í fullum gangi Suðurlandsbraut 52 Bláu húsin við Faxafen sími 568 3919 Smáskór sérverslun með barnaskó VOLGA Fáanlegur í mörgum áklæðum! Áður kr: 44.900.- Nú kr: 32.900.- Áður kr: 26.600.- Nú kr: 22.900.- DANUBIO Áður kr:159.900.- Nú kr: 99.900.- www. tk.is líttu á Má bjóða þér ÚTSÖLU stóla og sófa? Faxafeni Mikið úrval af bolum ermalausum, stutterma og síðerma. Vefta Tískuverslun Hólagarði Sími 557 2010 Opið mán.-fim. 10-18, fös. 10-19, lau. 10-16 Verðhrun á útsölunni              

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.