Morgunblaðið - 10.08.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.08.2001, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÖNGKONAN Toni Braxton á von á barni með eiginmanni sín- um, Keri Lewis. Braxton og Lewis gengu í það heilaga í apríl síðastliðnum og ætla nú ári síðar að fjölga mann- kyninu. Vitað er að barnið sem Brax- ton ber undir belti er strákur og hafa hinir væntanlegu foreldrar þegar valið nafn á hann. Barnið á að heita Kerti Jr. en á hins vegar að bera gælunafnið K.J. Þetta er fyrsta barn þeirra en Braxton er 32 ára og Lewis 28 ára. Lewis er trúlega þekktastur sem hljómborðsleikari Mint Condition. Toni Braxton á von á barni Strákur á leiðinni Reuters Toni Braxton berar bossann í afar sérstökum kjól á Grammy-verð- launahátíðinni í febrúar sl. Á gægjum (Just Looking) G a m a n m y n d Leikstjórn Jason Alexander. Aðal- hlutverk Ryan Merriman, Joey Franquinha. (97 mín.) Bandaríkin 1999. Myndform. Öllum leyfð. HÉR ER á ferð önnur kvikmyndin í leikstjórn leikarans Jasons Alexand- er, sem best er þekktur sem pattara- lega nöldurskjóðan George Costanza úr Seinfeld-þáttunum sálugu. Myndinni er lýst sem kynlífs- kómedíu fyrir alla fjölskylduna og er ekki svo fjarri lagi, eins ótrúlega og það kann nú að hljóma. Viðfangsefnið er nefnilega ungur forvitinn pjakkur sem nýskriðinn er á táningsaldurinn. Hvolpavitið er ær- lega farið að segja til sín og hans æðsti draumur, sumarið ’55, er að sjá eitthvert par „gera’ða“. Hann er sendur til frænda síns og frænku sem búa í Queens-hverfi New York-borg- ar og þar verður honum að ósk sinni, en kannski ekki á þann veg sem á horfði í fyrstu. Þetta er ein af þessum ljúfsáru uppvaxtarmyndum, þar sem fortíð- arþráin svífur yfir vötnum. Fagmann- lega úr garði gert allt saman hjá Alex- ander en verður þó aldrei nógu fyndin eða áhrifamikil til að rísa upp úr með- almennskunni. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Hvolpavit ATVINNA mbl.is M O N S O O N M A K E U P litir sem lífga Sýnd kl. 8. Vit 235. B.i. 12. NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 243.  strik.is Íslenskt tal. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 245 Enskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 244 Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Kvikmyndir.com  Ó.H.T.Rás2  strik.is Kvikmyndir.com DV Hugleikur  DV Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum krafti. Besta Júragarðsmyndin til þessa. Sam Neill William H. Macy Téa Leoni Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára Vit nr. 260.Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.05.. B.i.16 ára Vit nr. 257. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 261. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . FRUMSÝNING Hörkutólið Jet-Li (Lethal Weapon 4, Romeo must Die) í sínu besta formi til þessa í spennutrylli eftir handriti Luc Besson KISS OF THE DRAGON JET LI BRIDGET FONDA ÚR SMIÐJU LUC BENSSON HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 6 og 10. TILLSAMMANSI Sýnd kl. 8. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com RadioX DV Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum krafti. Sam Neill William H. Macy Téa Leoni Ný eyja. Nýjar tegundir. Nýjar hættur. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára Beverly Hills Cop kl. 8.15. Flashdance kl. 10.15. Dirty Dancing kl. 4. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. FRUMSÝNING M e ð s í t t a ð a f t a n Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. AÐSÓKNAMESTA BÍÓMYNDIN Í DANMÖRKU Á SÍÐASTA ÁRI. FRÁ HÖFUNDI I KINA SPISER DE HUNDE  strik.is  Ó.H.T.Rás2 Kvikmyndir.com DV Hugleikur Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Kvikmyndir.com  strik.is  DV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.