Morgunblaðið - 10.08.2001, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.08.2001, Blaðsíða 27
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2001 27 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 445 445 445 19 8.277 Gellur 570 530 547 47 25.710 Grálúða 100 100 100 5 500 Gullkarfi 111 10 87 1.211 105.050 Hlýri 164 85 117 39 4.579 Keila 60 37 45 1.114 49.949 Langa 140 50 119 698 82.759 Lax 325 325 325 75 24.473 Lúða 865 285 584 273 159.325 Lýsa 48 20 46 215 9.900 Makríll 222 222 222 9 1.998 Sandkoli 70 20 56 1.118 62.195 Skarkoli 305 100 247 17.852 4.410.946 Skata 150 120 149 366 54.510 Skrápflúra 65 20 64 4.295 276.268 Skötuselur 310 235 264 105 27.700 Steinb./harðfiskur 1.840 1.755 1.798 40 71.900 Steinbítur 160 23 116 15.759 1.828.409 Ufsi 63 10 45 6.470 292.492 Und.steinbítur 10 10 10 75 750 Und.ýsa 100 70 95 9.692 918.346 Und.þorskur 106 70 94 5.179 488.873 Ósundurliðað 130 20 88 193 17.060 Ýsa 230 70 151 42.770 6.456.221 Þorskur 269 30 155 77.362 11.993.712 Þykkvalúra 300 20 243 532 129.010 Samtals 148 185.513 27.500.911 FAXAMARKAÐUR Bleikja 445 445 445 19 8.277 Lax 325 325 325 75 24.473 Lýsa 48 48 48 200 9.600 Steinbítur 50 50 50 45 2.250 Ufsi 44 20 40 314 12.664 Und.ýsa 92 92 92 147 13.524 Und.þorskur 87 76 77 158 12.173 Ósundurliðað 130 130 130 120 15.600 Ýsa 189 70 152 1.569 238.230 Þorskur 167 131 136 4.462 607.850 Samtals 133 7.109 944.641 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Lúða 560 560 560 3 1.680 Skötuselur 310 310 310 6 1.860 Steinbítur 160 160 160 5 800 Ýsa 150 150 150 45 6.750 Þorskur 269 153 247 2.523 622.092 Samtals 245 2.582 633.182 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 425 285 422 54 22.810 Sandkoli 20 20 20 268 5.360 Skarkoli 278 100 264 89 23.496 Skrápflúra 20 20 20 48 960 Skötuselur 235 235 235 32 7.520 Steinbítur 144 135 140 2.774 389.470 Ýsa 198 184 193 199 38.464 Þorskur 176 150 163 1.695 276.296 Þykkvalúra 300 300 300 101 30.300 Samtals 151 5.260 794.676 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grálúða 100 100 100 5 500 Gullkarfi 97 97 97 623 60.431 Keila 42 42 42 11 462 Lúða 865 560 702 86 60.360 Sandkoli 70 70 70 317 22.190 Skarkoli 279 200 252 13.188 3.318.266 Skrápflúra 50 50 50 50 2.500 Skötuselur 260 260 260 47 12.220 Steinbítur 154 96 149 141 21.018 Ufsi 54 34 46 1.510 69.052 Und.ýsa 100 100 100 310 31.000 Und.þorskur 102 94 97 493 47.942 Ýsa 225 90 179 9.403 1.684.955 Þorskur 215 90 179 25.360 4.531.088 Þykkvalúra 230 230 230 429 98.670 Samtals 192 51.973 9.960.654 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 97 97 97 74 7.178 Hlýri 164 164 164 16 2.624 Ufsi 37 37 37 391 14.467 Und.þorskur 100 100 100 2.459 245.900 Þorskur 140 129 135 3.202 431.501 Samtals 114 6.142 701.670 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 49 37 47 10 466 Lúða 625 505 513 47 24.095 Skarkoli 280 280 280 176 49.280 Steinbítur 133 131 131 2.955 387.581 Ufsi 40 20 36 258 9.360 Und.ýsa 96 96 96 1.290 123.840 Ýsa 184 70 130 6.143 799.909 Þorskur 174 100 154 2.552 391.735 Samtals 133 13.431 1.786.266 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Keila 42 42 42 26 1.092 Steinbítur 40 40 40 73 2.920 Und.ýsa 96 96 96 74 7.104 Ýsa 188 130 161 451 72.434 Þorskur 166 131 134 446 59.931 Samtals 134 1.070 143.481 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 10 10 10 8 80 Keila 38 38 38 2 76 Lúða 440 285 363 12 4.350 Skarkoli 280 280 280 221 61.880 Steinbítur 123 123 123 212 26.076 Ufsi 35 10 35 493 17.080 Und.ýsa 96 96 96 1.762 169.152 Ýsa 157 157 157 384 60.288 Þorskur 176 130 156 2.457 384.270 Samtals 130 5.551 723.252 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 50 50 50 63 3.150 Langa 114 114 114 15 1.710 Lúða 380 380 380 4 1.520 Lýsa 20 20 20 5 100 Skata 120 120 120 13 1.560 Steinbítur 112 112 112 16 1.792 Ósundurliðað 20 20 20 73 1.460 Þorskur 234 234 234 141 32.994 Samtals 134 330 44.286 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 111 80 92 275 25.410 Keila 60 45 47 669 31.605 Langa 127 98 125 449 56.153 Makríll 222 222 222 9 1.998 Steinbítur 120 50 73 475 34.754 Ufsi 50 34 50 1.718 85.612 Und.ýsa 94 94 94 132 12.408 Und.þorskur 87 70 79 24 1.901 Ýsa 196 70 139 1.257 175.138 Þorskur 210 170 193 1.043 201.418 Samtals 104 6.051 626.397 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 715 540 610 15 9.150 Skarkoli 297 297 297 98 29.109 Steinbítur 158 150 153 2.557 391.619 Und.ýsa 96 96 96 132 12.672 Ýsa 230 104 144 3.228 465.198 Þorskur 140 140 140 600 84.000 Samtals 150 6.630 991.748 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 570 530 547 47 25.710 Langa 65 65 65 6 390 Lúða 715 470 614 27 16.580 Skarkoli 250 234 243 2.678 649.683 Steinbítur 155 103 105 1.069 112.137 Ufsi 40 40 40 2 80 Und.ýsa 98 96 98 604 58.984 Und.þorskur 106 70 92 840 77.007 Ýsa 191 120 145 2.510 363.127 Þorskur 203 112 140 7.070 986.683 Samtals 154 14.853 2.290.380 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 30 30 30 57 1.710 Langa 134 134 134 46 6.164 Skata 150 150 150 353 52.950 Ufsi 45 25 43 196 8.380 Þorskur 153 153 153 54 8.262 Samtals 110 706 77.466 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Sandkoli 65 65 65 533 34.645 Skarkoli 180 180 180 1.165 209.698 Skrápflúra 65 65 65 4.197 272.808 Steinbítur 75 70 73 3.749 275.350 Samtals 82 9.644 792.501 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gullkarfi 111 50 54 86 4.666 Keila 42 38 41 396 16.248 Langa 140 50 101 182 18.342 Lýsa 20 20 20 10 200 Skarkoli 275 275 275 50 13.750 Skötuselur 305 305 305 20 6.100 Steinbítur 50 23 48 53 2.569 Ufsi 63 63 63 350 22.050 Und.steinbítur 10 10 10 75 750 Und.ýsa 92 92 92 50 4.600 Ýsa 149 92 115 500 57.400 Þykkvalúra 20 20 20 2 40 Samtals 83 1.774 146.715 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Gullkarfi 97 97 97 25 2.425 Lúða 715 715 715 6 4.290 Steinbítur 50 50 50 300 15.000 Ufsi 44 15 43 1.238 53.747 Und.þorskur 87 80 85 1.130 96.150 Ýsa 120 120 120 300 36.000 Þorskur 160 104 127 10.337 1.316.966 Samtals 114 13.336 1.524.578 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 85 85 85 23 1.955 Lúða 840 595 763 19 14.490 Skarkoli 305 296 298 187 55.784 Steinb./harðfiskur 1.840 1.755 1.798 40 71.900 Steinbítur 146 85 124 1.335 165.073 Und.ýsa 98 70 93 5.191 485.062 Und.þorskur 104 104 104 75 7.800 Ýsa 198 70 146 16.781 2.458.329 Þorskur 215 30 134 15.420 2.058.626 Samtals 136 39.071 5.319.018 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Mars ’00 3,848 194,9 238,9 189,6 Apríl ’00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí ’00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní ’00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9.8. ’01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.033,61 -0,93 FTSE 100 ...................................................................... 5.402,90 -1,34 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.512,28 -1,82 CAC 40 í París .............................................................. 4.888,30 -1,96 KFX Kaupmannahöfn 300,93 -1,55 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 825,07 -2,20 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.095,37 -2,79 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.298,56 -0,05 Nasdaq ......................................................................... 1.963,32 -0,15 S&P 500 ....................................................................... 1.183,43 -0,01 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.754,60 -3,36 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.716,80 -2,02 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,12 9,88 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 260,25 -0,67 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,137 12,1 9,4 7,3 Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7 Landsbréf hf. Reiðubréf 2,475 15,4 16,6 12,2 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,487 18,6 17,3 13,2 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 14,973 10,5 10,3 10,2 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 15,261 10,9 Landsbréf hf. Peningabréf* 15,675 10,6 10,9 11,4 /01.01234 /5 16 67892-)#" !#       %& & & &  & '& (& )& *& +& %& & & +&) ,-.  / 0 "1$234 .345#           : /48/90;48482;4< =(4  !"### $## %$# %## $# ## &$# &## $# ## #$# ### $# ##  &*          FRÉTTIR STJÓRN NAUST, Náttúruverndar- samtaka Austurlands, hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er þeim úrskurði Skipulagsstofnunar að hafna áætlun Landsvirkjunar um fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun. Úr- skurðurinn sé í fullu samræmi við niðurstöður umhverfismats. „Við teljum að þessi úrskurður marki þáttaskil í sögu náttúruvernd- ar á Íslandi, og hafi sýnt fram á mik- ilvægi laga um umhverfismat, sem margir voru farnir að efast um. Jafnframt lýsum við áhyggjum okkar vegna ummæla nokkurra ráð- herra í ríkisstjórn Íslands, sem benda til þess að úrskurður Skipu- lagsstofnunar verði að engu hafður, og reynt verði að knýja fram sam- þykkt Kárahnjúkavirkjunar á Al- þingi, og ganga þannig í berhögg við úrskurð Skipulagsstofnunar. Við teljum einsýnt að nú verði áform um risaálbræðslu í Reyðar- firði og tilheyrandi risavirkjun á Fljótsdalshéraði lagt fyrir róða, og Austfirðingar snúi sér að smærri og vistvænni verkefnum við uppbygg- ingu atvinnulífs í fjórðungnum, sem allir geta sameinast um. Jafnframt ber að skoða í alvöru þann möguleika að friðlýsa Snæfells- öræfi, eins og NAUST hefur áður lagt til, og tengja nálægum friðlönd- um og fyrirhuguðum Vatnajökuls- þjóðgarði,“ segir í ályktuninni. NAUST um Kárahnjúkavirkjun Úrskurðurinn markar þáttaskil LAUGARDAGINN 11. ágúst kl. 14– 16 mun Björg Pétursdóttir jarðfræð- ingur skýra fyrir gestum Alviðru hvað lesa má úr lausum jarðlögum við Sogið. Farið verður í létta göngu niður með Sogi og rýnt í jarðlög sem þar er að sjá. Enn fremur mun Björg skýra fyrir gestum mótun svæðisins. Boðið er upp á kakó og kleinur að göngu lokinni. Þátttökugjald er 600 kr. og eru allir velkomnir. Lesið í jarð- lögin við Sog LAUGARDAGINN 11. ágúst efnir Orkuveita Reykjavíkur til fræðslu- göngu frá gömlu rafstöðinni í Elliða- árdal, upp dalinn að Elliðaárvatni og Gvendarbrunnum. Meðal annars verður hugað að ánni, örnefnum, jarðfræði, gróðri og dýralífi. Í lokin verður fræðslusetrið á bænum Ell- iðaárvatni skoðað. Göngunni lýkur síðan í hraunhvelfingunni við Gvend- arbrunna. Lagt verður af stað kl. 10. Þetta er létt ganga, samtals um 8 km. Boðið verður upp á akstur til baka. Fræðsluganga um Elliðaárdal Árétting vegna verðkönnunar Í frétt um verðkönnun Morgun- blaðsins á íslensku grænmeti sem birtist í gær á neytendasíðu var á einum stað ranglega orðað að karfan í Bónus væri 100% ódýrari en í Ný- kaupi þegar heildarverð fimm græn- metistegunda var borið saman. Hið rétta er, eins og kemur fram í fyr- irsögn og á baksíðu, að 100% verð- munur var á milli þessara tveggja verslana, verðið í Nýkaupi er þannig 100% hærra en í Bónus. Gildistími bókunar rann út Í baksíðufrétt í gær var rang- hermt að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna hefði runnið út í apríl sl. Hið rétta er að gildistími bókunar við samninginn rann út í apríl sl. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.