Morgunblaðið - 18.09.2001, Qupperneq 51
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2001 51
Tölvunámskeið á næstunni
Hagnýtt tölvunám 1
60 kennslustundir
10. okt. - 5. nóv.
kl. 8:30 - 12:00 mán, mið, fös
Markvisst nám fyrir byrjendur.
Venjuleg yfirferð.
Kennt er:
Windows, Word, Excel,
Internet/Tölvupóstur
Stök námskeið
10 - 20 kennslustundir
Venjuleg yfirferð.
• Excel 1
8. - 11. okt. kl. 13:00 -16:30
• PowerPoint
24. - 26. sept. kl. 17:30 - 21:00
• Word 1
24. - 27. sept. kl. 08:30 -12:00
Lært á laugardögum
10 kennslustundir
kl. 09:00 – 17:00 Hraðnámskeið
fyrir þá sem vilja nýta helgina
til náms.
• PowerPoint 6. okt.
• Word 1 22. sept.
• Excel 1 29. sept.
Hádegismatur innifalinn.
Internet og tölvupóstur
24. - 26.sept. kl. 08:30 - 12:00
Word 1
01. - 03. okt. kl. 08:30 - 12:00
Excel 1
8. - 10. okt. kl. 08:30 - 12:00
Ath!
Skrá
ning
stend
ur
yfir
Sérnámskeið fyrir félagsmenn Eflingar
Horfðu til framtíðar
Faxafeni 10 (Framtíð) · Sími 561 6699
tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is
Kennsla í
byrjenda- og
framhalds-
flokkum hefst
dagana 17. til
22. september
nk. 10 vikna
námskeið.
Stúlknaflokkur
Íslandsmeistari
kvenna,
Guðfríður Lilja
Grétarsdóttir,
annast kennslu.
Alþjóðlegir titilhafar annast alla kennslu.
Kennt verður frá kl. 17.00 - 19.00 alla virka daga
og frá kl. 11.00 - 12.30, 12.30-14.00 og 14.00-16.00
um helgar.
Kennslubækur innifaldar í öllum flokkum.
Nánari upplýsingar og skráning alla virka daga frá
kl. 10.00-13.00 í síma 568 9141.
Athugið systkinaafsláttinn
Kórskóli Kvennakórs Reykjavíkur
Við getum enn bætt við nokkrum konum í kórskólann. Kennsla hefst á
morgun, miðvikudaginn 19. september, kl. 18 og er kennt einu sinni í viku
í Ými, Skógarhlíð 20. Haustönn skólans stendur í 12 vikur og lýkur með
tónleikum. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 896 6468 og í Ými,
efri hæð, kl. 18 á morgun, miðvikudag.
Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt
tækifæri á síðustu sætunum til Costa del Sol, 27. september í
3 vikur. Þú bókar núna og 3 dögum fyrir brottför segjum við
þér hvar þú gistir og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu
fararstjóra okkar allan tímann.
Verð kr. 49.985
Verð á mann miðað við hjón með
2 börn, 2–11 ára, flug, gisting,
skattar, 27. sept, 3 vikur.
Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Verð kr. 59.930
Verð á mann miðað við 2 í
íbúð/stúdíó, 27. sept., 3 vikur.
Skattar innifaldir.
Aðeins 11 sæti
Stökktu til
Costa del Sol
27. sept. í 3 vikur
frá kr. 49.985
RÚMLEGA 30 öku-
menn voru stöðvaðir
vegna hraðaksturs um
helgina og 6 vegna ölv-
unar við akstur.
Á föstudag var ekið á 12 ára
stúlku, sem var að fara yfir gang-
braut á reiðhjóli. Stúlkan hlaut al-
varlega höfuðáverka, hálsmeiðsl og
lærbrot.
Lögreglu var tilkynnt um 15
innbrot um helgina, þar af flest í
ökutæki, þar sem stolið var hljóm-
tækjum. Bifreið var stolið í Breið-
holti aðfaranótt föstudags og
fannst mikið skemmd við skíða-
brekku í hverfinu. Búið var að
vinna miklar skemmdir á bif-
reiðinni og fjarlægja alla hjól-
barða.
Lögreglan hefur til rannsóknar
mál þar sem 34 ára kona reyndi að
framvísa fölsuðum tékkaeyðublöð-
um við að greiða fyrir eldsneyti.
Hún reyndi einnig að greiða fyrir
eldsneytið með eyðublöðum sem
stolið var í innbroti.
Brotist var inn á heimili í Graf-
arvogi og þaðan stolið sjónvarpi.
Aðfaranótt laugardags var brotist
inn í verslun í Ármúla og stolið úr
sjóðsvél. Brotist var inn í vöru-
gáma við fyrirtæki á Tunguhálsi
en óljóst er hvort einhverju hafi
verið stolið. Farið var inn í fyr-
irtæki í Síðumúla og stolið þaðan
tölvum að miklu verðmæti. Þá
tókst þremur piltum að stela skjá-
varpa af listasýningu. Verið er að
vinna úr upplýsingum um hugs-
anlega gerendur í málinu. Tveir 17
ára piltar voru handteknir við inn-
brotstilraun í lyfjabúð á Réttar-
holtsvegi. Ekki var það eina lyfja-
búðin sem brotist var inn í því
brotin var rúða í lyfjabúð á Mel-
haga en óljóst hvort einhverju var
stolið og eins lyfjabúð við Hring-
braut þar sem stolið var morfín-
töflum. Þá var brotist inn í sölu-
turn í Grafarvoginum og stolið
hljómflutningstækjum og skemmd-
ir unnar.
Karlmaður var handtekinn eftir
að slegið annan í andlitið aðfara-
nótt laugardags. 19 ára piltur var
handtekinn eftir að hafa skotið á
11 ára stúlku úr loftbyssu. Stúlkan
hafði áverka á hendi eftir skotið.
Nauðsynlegt er að fram komi að
notkun slíkra vopna er ólögleg en
því miður er algengt að þeim hafi
verið smyglað til landsins. Treysta
verður á að foreldrar brýni fyrir
börnum sínum þær hættur sem
fylgja slíkum vopnum.
Úr dagbók lögreglunnar 14.–17. september
Tíðindalítil helgi hjá lögreglunni
NOKKRIR ungir piltar tóku sig til
og gengu í hús í Borgarnesi og
söfnuðu dósum og flöskum til
styrktar knattspyrnudeild Skalla-
gríms. Viðtökurnar fóru fram úr
þeirra björtustu vonum og fylltu
þeir marga svarta plastpoka. Eftir
að hafa farið með þá Fjöliðjuna
sem sér um að koma dóum og flösk-
um í endurvinnslu lögðu þeir and-
virðið að upphæð 7.096 kr. inn á
reikning í eigu knattspyrnudeild-
arinnar.
Nökkvi G. Gylfason og Sig-
ursteinn Orri Halfdánarson,
fulltrúar söfnunarinnar, afhentu
formanni knattspyrnudeildarinnar,
Stefáni Loga Haraldssyni, kvitt-
unina og sögðu við það tækifæri að
þeir hefðu heyrt að deildin væri
ekki nógu vel stödd fjárhagslega
og vildu þeir leggja sitt af mörkum
til að styrkja hana. Stefán þakkaði
þeim stuðninginn og sagði að fram-
takið sýndi dugnað og áhuga á að
viðhalda öflugu starfi Skallagríms. Morgunblaðið/Guðrún Vala
Styrktu knattspyrnu-
deild Skallagríms
Borgarnesi. Morgunblaðið.
MENNINGARMÁL