Morgunblaðið - 28.09.2001, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 28.09.2001, Qupperneq 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ GÖMLU vinirnir Paul McCartney og Ringo Starr undirbúa nú stjörnum prýdda tónleika ætlaða til að safna fé handa fórnarlömbum árásanna á Bandaríkin. Tónleikarnir munu fara fram í Madison Square Garden 20. október og tekur Sir Paul sérstaklega beinan þátt í skipulagningu þeirra. Hann vinnur nú hörðum höndum við að fá í lið með sér stjörnur til að koma fram og auk Ringos eru Mick Jagger og Neil Young svo gott sem búnir að samþykkja að vera með. Madison- garðurinn tekur „einungis“ 18 þúsund gesti og því má búast við því að mið- inn muni kosta dágóðan skilding, svo að nægilega mikið safnist nú í sarp- inn. Stjörnurnar keppast nú við að láta fé af hendi rakna til þeirra sem urðu fyrir barðinu á hryðjuverkunum. Eins og kunnugt er söfnuðust 150 milljónir dala, 15 milljarðar króna, í sjónvarpssöfnuninni á föstudaginn var og nú stendur til að gefa út geisla- disk með tónlistinni úr þættinum. Einstaklingar hafa líka lagt sitt af mörkum með beinu fjárframlagi, t.a.m. gaf Julia Roberts 2 milljónir dala, 200 milljónir króna, og Sandra Bullock 1 milljón dala, 100 milljónir. Angelina Jolie gaf aftur á móti afg- önskum flóttamönnum 2 milljónir dala. Styrktartónleikar Stjörnufans í Madison- garði Paul McCartney McCartneys                                 !   """ #$%&'()'%*+&&,-*+$&,. IRO Á ÍSLANDI, Loftkastalinn, kl. 20. fös 28/9, lau 29/9 kl. 16 barnasýning lau 29/9, sun 30/9 kl. 20 síðasta sýning Miðasala er í síma 552 3000, virka daga kl. 12-16, um helgar frá kl. 16 og fram að sýningu.  & - !6 #  %6  7 - &" #  %/   2 - +  %6  + - /  %6   / - %&  %6  @ - %7  %/   6 - !"  %6   %" - !%  %6   %% -* !+  !"   %! - !@  %/      ! C# (   *  %2 %6      -  - (    %" %6 !"##$%&& KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness í leikgerð Sveins Einarssonar FRUMSÝNING Í KVÖLD: kl. 20:00 UPPSELT 2. sýning su. 30. sept kl. 20 - UPPSELT 3. sýning fim 4. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 4. sýning fö 5. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 5. sýning lau 13. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 6. sýning su 14. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI 7. sýning fi 18. okt kl. 20 - LAUS SÆTI 8. sýning fö 19. okt kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 29. sept. kl. 20 - ÖRFFÁ SÆTI Lau 6. okt, kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 12. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 20. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI FÖ26. okt kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 3. nov kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler Lau 29. sept kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 30. sept kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 50. sýning Fi 4. okt kl. 20 - UPPSELT Fö. 5. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 11. okt kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 13. okt kl. 20 - LAUS SÆTI ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Lau 29. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI Fim11. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 12. okt. 20 - LAUS SÆTI ATH. AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR Stóra svið Litla svið 3. hæðin Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Munið áskriftarkortin Sölunni lýkur um helgina VERTU MEÐ Í VETUR!!! Haustfundur - Málþing - Námskeið Bandalag íslenskra leikfélaga heldur haustfund í Félagsheimili Kópavogs dagana 29. og 30. september 2001. Fundurinn verður settur kl. 9.00 laugardaginn 29. september. Í tengslum við fundinn verður haldið stutt námskeið í stjórnun leikfélaga föstudagskvöldið 28. september kl. 20.00 og málþing um Leikstjórn í áhugaleikhúsi laugardaginn 29. september kl. 14.00. Málþing - Leikstjórn í áhugaleikhúsi Setning: Einar Rafn Haraldsson, formaður Bandalagsins. Frummælendur: 1. Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri. 2. Guðjón Sigvaldason, leikstjóri. 3. Þorgeir Tryggvason, áhugaleikhúsmaður. 4. Pétur Einarsson, tilnefndur af Félagi leikstjóra á Íslandi. Fyrirspurnir og umræður á eftir sem allir eru hvattir til að taka þátt í. Málþingið er öllum opið og kostar ekkert inn. Nánari upplýsingar í síma 551 6974 eða á www.leiklist.is www.leiklist.is        /  %7 %7  %7E(D  F !%  %7         /  %+ !@  %7        !@  %+             STAÐFEST hefur verið að breska strákasveitin Five sé hætt störfum en orðrómur þess efnis hefur verið lífseigur. Sveitin tilkynnti þessa ákvörðun samtímis á MTV og heimasíðu sinni Fiveworld (www.fiveworld.com) í gær. Að sögn meðlima ákváðu þeir að hætta á toppnum, fremur en að norpa í lægri þrepum vinsældalist- anna á næstu árum. Þeir félagar neituðu því að endalokin væru vegna innbyrðis rifrilda en í yf- irlýsingu sagði Jason „J“ Brown: „Við elskum hver annan heitar en nokkru sinni og við viljum ekki að aðdáendur okkar verði sorgmædd- ir“. Ritchie Neville sagði aftur á móti að gærdagurinn hefði verið „næsterfiðasti dagur í sögu sveit- arinnar. Sá erfiðasti var er um- boðsmaðurinn okkar, Bob, lést.“ Sögusagnir um að Five væru komnir að leiðarlokum í hörðum heimi popptónlistar hófust er Sean Conlon var hvergi sjáanlegur við gerð myndbandsins við lagið „Let’s Dance“. Opinbera skýringin var sú að hann hefði verið veikur. Fleiri atvik, til þess fallin að skekja stoðir þessa vinsæla stráka- bands, hafa þó átt sér stað að und- anförnu. Innbyrðis átök hafa t.d. ávallt verið fylgifiskur sveitarinnar þó meðlimir hafi statt og stöðugt lýst því yfir að allt væri það á vinalegu nótunum og ennfremur voru Jason „J“ Brown og Ritchie Neville handteknir á dögunum fyr- ir drykkjulæti og gert að mæta fyrir rétt. Scott Robinson átti svo barn fyrir stuttu með kærustunni og hafði lýst því yfir að hann hefði hug á að eyða meiri tíma með þeim. Five, eða 5ive, var hugarfóstur sömu manna og skópu Spice Girls og voru meðlimirnir valdir úr hópi 3.000 umsækjenda. Sveitin gaf út þrjár plötur 5ive: The Album (1998), Invincible (1999) og sú nýj- asta, Kingsize, kom út fyrir stuttu. Partíinu lokið Five var ein vinsælasta strákasveit heims á meðan hún starfaði. Strákasveitin Five hættir störfum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.