Morgunblaðið - 09.10.2001, Síða 15

Morgunblaðið - 09.10.2001, Síða 15
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 15 UMFERÐARVIKU í grunnskólum Hafnarfjarðar lauk fyrir helgi, en í síðustu viku veltu hafnfirskir krakkar því fyrir sé hvers vegna slysin verða í umferðinni. Lög- reglumenn heimsóttu skólana auk þess sem sérstöku myndbandi um umferðaröryggismál var dreift í alla grunnskóla í Hafnarfirði. Á fimmtudaginn voru bílbelt- islausir ökumenn stöðvaðir á bíla- stæðinu utan við verslunarmið- stöðina Fjörð og boðið upp á salíbunu í veltibíl Sjóvár-Al- mennra, en þar er hægt að kynn- ast því af eigin raun hversu þýð- ingarmikil beltin eru við slíkar aðstæður. Alls tók á fjórða þúsund manns þátt í umferðarvikunni að þessu sinni, en þetta er í fjórða sinn sem hún er haldin. Veltingur við verslun- armiðstöð- ina Fjörð Morgunblaðið/Ásdís Hafnarfjörður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.