Morgunblaðið - 27.10.2001, Blaðsíða 45
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu
7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
miðvikudaginn 31. október 20001 kl. 14.00
Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, miðvikudaginn 31. október 2001
kl. 14.00.
Bláskógur 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmundsson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. október 2001 kl. 14.00.
Gilsbakki 1, íb. 0101, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Björn Jóhanns-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn
31. október 2001 kl. 14.00.
Hafnarbyggði 21, Vopnafirði, þingl. eig. Bjarni E. Magnússon, gerð-
arbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. október 2001
kl. 14.00.
Miðvangur 18, hl. 0101, 0102, 0103, 0104, Egilsstöðum, þingl. eig.
Austur-Hérað, gerðarbeiðendur Gísli Guðnason, Helgi Hrafkelsson,
Húsasmiðjan hf., Magnús Engilbert Lárusson, Malbikunarstöð Hlað-
bær-Colas hf. og Stokksverk ehf., verktaki, miðvikudaginn 31. október
2001 kl. 14.00.
Skipið, Lagarfljótsormurinn NS-TFLE, sknr. 2380 ásamt öllum tilheyr-
andi búnaði, þingl. eig. Lagarfljótsormurinn hf., gerðarbeiðendur
Ferðamálasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn
31. október 2001 kl. 14.00.
Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, gerðarbeið-
andi Húsasmiðjan hf., miðvikudaginn 31. október 2001 kl. 14.00.
Vallholt 15, Vopnafirði, þingl. eig. Kristján Friðrik Ármannsson, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf. höfuðst.,
miðvikudaginn 31. október 2001 kl. 14.00.
Verkstæðishús v. Vallarveg, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagsverk ehf.,
gerðarbeiðandi Gúmmívinnustofan ehf., miðvikudaginn 31. október
2001 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
26. október 2001.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Forval
Utanríkisráðuneytið, f.h. varnarliðsins á Kefla-
víkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum
til að taka þátt í forvali vegna útboðs á þjón-
ustu innan varnarsvæðisins á Keflavíkurflugv-
elli: Þvottur og hreinsun, ásamt viðgerð á
fatnaði.
Samningurinn er til tveggja ára með möguleika
á framlengingu þrisvar sinnum, til eins árs í
senn.
Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra
lögaðila.
Forvalsgögn fást hjá umsýslustofnun varnar-
mála, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á varnar-
málaskrifstofu, ráðningardeild á Brekkustíg
39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af um-
sækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkis-
ráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögn-
um sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið
við upplýsingum frá þátttakendum eftir að for-
valsfrestur rennur út.
Umsóknum skal skilað fyrir kl. 16.00 fimmtu-
daginn 8. nóvember nk., til umsýslustofnun-
ar varnarmála, Grensásvegi 9, Reykjavík, eða
varnarmálaskrifstofu, ráðningardeildar á Brekk-
ustíg 39, Njarðvík.
Utanríkisráðuneytið.
TILKYNNINGAR
Villinganesvirkjun
í Skagafirði
Mat á umhverfisáhrifum
— úrskurður Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.
Fallist er á, með skilyrðum, allt að 33 MW Vill-
inganesvirkjun og 132 kV háspennulínu eins og
henni er lýst í matsskýrslu framkvæmdaraðila.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is.
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til
30. nóvember 2001.
Skipulagsstofnun.
F A T L A Ð R A
SJÁLFSBJÖRG
LANDSSAMBAND
Viðurkenningar
fyrir gott aðgengi
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitir fyrir-
tækjum og þjónustuaðilum um land allt viður-
kenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra
á alþjóðadegi fatlaðra 3. desember ár hvert.
Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar:
1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, bæði
fyrir gesti og starfsmenn fyrirtækja og stofn-
ana.
2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu hús-
næði til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða.
Þeir aðilar, sem vilja koma til greina við úthlut-
un viðurkenninga á þessu ári eða tilnefna aðra
til viðurkenninga, komi ábendingum á framfæri
við Sjálfsbjörg í síðasta lagi 5. nóvember 2001.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra,
Hátúni 12, 105 Reykjavík,
sími 552 9133, fax 562 3773.
Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is .
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Brautarholt 12, neðri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Guðlaug
Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, föstudaginn 2. nóvem-
ber 2001 kl. 13.00.
Eyrarvegur 17, Grundarfirði, þingl. eig. Bryndís Ágústa Svavarsdóttir,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Grundar, Eyrarsveit,
Landsbanki Íslands hf., höfuðst., Olíufélagið hf. og Vátryggingafélag
Íslands hf., föstudaginn 2. nóvember 2001 kl. 11.50.
Grundargata 17, Grundarfirði, þingl. eig. Örn Smári Þórhallsson,
gerðarbeiðendur Hlíf, lífeyrissjóður, innheimtumaður ríkissjóðs
og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 2. nóvember 2001 kl. 11.00.
Grundargata 80, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg E. Þórarinsdóttir,
gerðarbeiðendur Byko hf., Eyrarsveit, Íbúðalánasjóður, Vátrygginga-
félag Íslands hf. og Ægir Þorvaldsson, föstudaginn 2. nóvember
2001 kl. 11.20.
Naustabúð 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vinnuvélar Snæbjarnar ehf.,
gerðarbeiðandi Skeljungur hf., föstudaginn 2. nóvember 2001
kl. 13.30.
Sýslumaður Snæfellinga,
26. október 2001.
ÝMISLEGT
Málningarsala
Mikill afsláttur af málningu um helgina,
10—60%.
Stóraukið úrval af rósettum og skrautlistum.
Opið til kl. 19.00 alla daga.
Skeifan 7, sími 525 0800.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Kennsla kl. 10.00 til 15.00 með
Åke Carlsson frá Livets Ord í
Svíþjóð.
Samkoma kl. 20:00 þar sem
hann mun einnig þjóna.
Allir hjartanlega velkomnir.
Haustdagskrá
þjóðgarðsins á
Þingvöllum
Haustganga á Þingvöllum.
Síðasta haustganga þjóðgarðs-
ins að þessu sinni verður í dag.
Í göngunni verða ýmsar sögur
og frásagnir af fólki sem tengst
hafa Þingvöllum í gegnum ald-
irnar rifjaðar upp.
Gangan hefst við Þingvallakirkju
kl. 13.00 og tekum um 2 klst.
Nánari upplýsingar má sjá á
heimsíðu þjóðgarðsins;
http://thingvellir.is.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 45