Morgunblaðið - 27.10.2001, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 55
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Ísl tal.
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal,
Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara
hér á kostum í stórskemmtilegri
rómantískri gamanmynd.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Frá framleiðendum Big Daddy kemur
drepfyndin gamanmynd um klikkaðar
kærustur og vitlausa vini!
Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar
kærastan er að eyðleggja ævinlangan
vinskap? Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!!
Þú deyrð úr hlátri!
Frumsýning
Varúð!!
Klikkuð kærasta!
Sýnd kl. 2.
Ísl. tal. Vit 245
Sýnd kl. 2.
Ísl. tal. Vit 258 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 269
Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15.
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal,
Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara
hér á kostum í stórskemmtilegri
rómantískri gamanmynd.
Sýnd kl. 8 og 10.
Frumsýning
Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 245
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 10.
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 269
ÓHT. RÚV
HJ. MBL
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga,
klæða sig og umfram allt hegða sér! Höfundur
og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra
frábæra gamanmynd fyrir alla fjölskylduna.
Frumsýning
Frumsýning
Smellin gamanmynd frá
leikstjóra Sleepless in
Seattle og You've Got Mail.
JOHN TRAVOLTA
LISA KUDROW
www.laugarasbio.is
Kvikmyndir.com RadioX
Sýnd kl. 3.30, 8 og 10.15.
Kvikmyndir.com
HK. DV
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.05.
Sýnd kl. 5.40, 8
og 10.15.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal.
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John
Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem
fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál.
Kvikmyndir.com
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.
Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý
Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar,
brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir
pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling
Stone Magazine
Hann Rokkar feitt!
Sýnd. 4, 6, 8 og 10.
FRUMSÝNING
Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndin gamanmynd um klikkaðar
kærustur og vitlausa vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar
kærastan er að eyðileggja ævinlangan vinskap?
Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!! Þú deyrð úr hlátri!
Varúð!!
Klikkuð kærasta!
BANDARÍSKA sveitin The Dismemberment
Plan kom hingað til lands um síðustu helgi og
spiluðu á vetrardagskrá Hljómalindar.
Tvennir tónleikar voru haldnir, þeir fyrri sem
þessar myndir eru frá, fóru fram í norð-
urkjallara MH ásamt Mínus og Fídel, en
seinni tónleikarnir fóru fram á Vídalín, Að-
alstræti. Þar spiluðu Náttfari og samborg-
arar Dismemberment Plan í hljómsveitinni
The Apes en þeir voru hér staddir á Airwav-
es-hátíðinni. Rokktónlist Dismemberment
Plan þykir um margt óflokkanleg eins og
þessar dulræðu myndir bera kannski með
sér.
Óræðir
straumar
The Dismemberment Plan í MH
Gítarleikarinn tók villta sveiflu.
Morgunblaðið/Kristinn
The Dismemberment Plan í útfjólubláum ham.
ÞEIR sem leggja leið sína á Laugaveg og
Bankastræti á næstunni geta nú sameinað
búðaráp og listskoðun. Á fimmtudaginn hófst
sýningin Me-object og sýningaraðstaðan eru
þrjátíu búðargluggar við götuna.
Sýningin er hluti af samstarfsverkefninu
SÍE, sem listnemar í Finnlandi, Eistlandi og á
Íslandi taka þátt í. Verkefnið gengur út á að 6
myndlistarnemar frá hverju þessara landa
hittast einu sinni í hverju landi og setja upp
myndlistarsýningu.
Margrét Rós Harðardóttir, einn af skipu-
leggjendum sýningarinnar, segir sýninguna
vera aðra í röðinni af þremur sýningum sem
allar fjalla um hafið. „Fyrsta sýningin var í
Finnlandi í janúar síðastliðnum og sú þriðja
verður í Eistlandi í janúar,“ segir Margrét.
„Við í íslenska hópnum eru allar kvenkyns
og myndum listahópinn Dymo. Aðalmark-
miðið með þessu samstarfi er að mynda
tengsl á milli ungra myndlistarmanna,“ segir
hún. Styrktaraðilar sýningarinnar eru sam-
tökin Youth for Europe, menntamálaráðu-
neytið og Hitt húsið.
Unglist í búðargluggum Laugavegar og Bankastrætis
Markmiðið að
mynda tengsl á
milli ungra mynd-
listarmanna
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
Eistneskur listamaður sýnir listir sínar í glugga verslunar Sævars Karls.
Margrét Rós Harðardóttir, einn skipu-
leggjenda búðargluggasýninganna, á tali
við Tuma Magnússon myndlistarmann.