Morgunblaðið - 27.10.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 57
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 283Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit 284
Stundun er
erfitt að
segja nei.
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 265.Sýnd kl. 8 og 10. vit nr. 287
Óborganlega
fyndin grínmynd frá
Farrelly bræðrum með
þeim Bill Murray, Chris Rock
og Laurence Fishburne
í aðalhlutverki.
Hausverk.is
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Vit 289.
Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða sig og umfram allt hegða sér!
Höfundur og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna.
l l i ll
l i j i
i ll j l l
Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í
dag að þú værir Prinsessa?
Margrét Vilhjálmsdóttir
Kristbjörg Kjeld
Hilmir Snær Guðnason
Ugla Egilsdóttir
Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson
ÓHT. RÚV
HJ. MBL
Sýnd kl. 1.40. Íslenskt tal. Vit 245
RadioX
Kvikmyndir.is
Sigurvegari bresku
kvikmyndaverðlaunana
Besti leikstjóri, handrit
og leikari (Ben Kinsley)
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 278
Allir vilja
þeir sneið af
„glæpakökunni“
Sýnd kl. 5.40 og 8.15. B. i. 12. Vit 270
Radíó X
HK DV Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Mbl
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i.12 ára. Vit 290.
Frá leikstjóra Shakespeare in Love
og framleiðendum Bridget Jones s Diary.
Rómantísk og spennandi epísk stórmynd sem
enginn má missa af.
Með Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, Face/Off),
Penelope Cruz ( Blow ),
John Hurt (The Elephant Man) og Christian
Bale (American Psycho).
F R U M S Ý N I N G
• Föstudaginn 26. OKT 2001
• Laugardaginn 27. OKT 2001
1. vetrardag
• Frábært dansgólf
• Frábær tónlist fyrir
fólk á besta aldri
með hljómsveit
•Stefáns P. ásamt
•Önnu Vilhjálms og
•Hallbergi Svavarssyni
www.skifan.is
SV Mbl
Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Vinsælasta Dogma myndin í
Danmörku, helmingi stærri
en Festen. Fékk Silfur
Björninn og
áhorfendaverðlaunin á
Berlínar kvikmyndahátíðinni
og Robert verðlaunin (danski
Óskarinn) fyrir besta handrit
og aukahlutverk. Fyrir
alla unnendur hinna frábæru
Dogma mynda.
FRUMSÝNING
Moulin Rouge er án efa
besta mynd ársins hingað til...
E.P.Ó. Kvikmyndir.com
Empire
SV Mbl
DV
Rás 2
Hausverkur
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 10.15.
MOULIN
ROUGE!
ÞRIÐJU Airwaves-tónlistarhátíð-
inni lauk um síðustu helgi og birti
bandaríska blaðið New York Tim-
es umsögn um hátíðina. Sá sem
ritar er Neil nokkur Strauss en
hann hefur áður stungið niður
penna um íslenskt tónlistarlíf í
sama blaði. Greinin var birt á for-
síðu lista- og menningarhluta
blaðsins.
Strauss byrjar á að rekja það
hvernig Björk hafi komið Íslandi á
menningarkortið í upphafi tíunda
áratugarins og á þessu ári hafi
Sigur Rós stimplað sig inn sem ein
frumlegasta síðrokkssveit samtím-
ans, ennfremur sem kvikmyndin
101 Reykjavík hafi farið víða.
Undanfarið hafi Ísland svo treyst
sig í sessi sem vinsæll ferða-
mannastaður.
Strauss segist svo hafa velt því
fyrir sér hvort íslensk dægur-
tónlistarmenning sé nú uppfull af
Sigur Rósar-hermikrákum. Sá ótti
hafi hins vegar horfið eins og
dögg fyrir sólu er hann hafi séð
Orgelkvartettinn Apparat spila.
Sveitin sé jafn uppáfinningasöm
og Sigur Rós en á allt öðrum for-
sendum. Þegar sveitin hafi leikið á
hátíðinni í fyrra hafi hún aðeins
virst vera góð hugmynd en nú sé
kvartettinn orðin að öflugri sveit
sem vert sé að fylgjast með.
Strauss segir það hafa komið á
óvart að breidd tónlistarinnar og
gæði hafi aukist ef eitthvað er frá
síðasta ári. Þetta sé merkilegt ef
tekið er tillit til smæðar sam-
félagsins. Gæðasveitir byrji og
hætti með undraskjótum hætti.
Nattfári og Leaves eru mærðar
og síðari sveitin sögð ótrúlega
þétt, sérstaklega miðað við að hún
kom fram í fyrsta skipti op-
inberlega á hátíðinni.
Strauss nefnir svo sveitirnar
Trabant (raftónlist) og Funerals
(sveitarokk) sem athyglisverðustu
sveitirnar sem nú séu starfandi í
Reykjavík. Hann fullyrðir svo að
hérlenda tónlistarmenn þyrsti í
tilraunastarfsemi og þar sem
styrkir frá ríkinu til dægurtónlist-
armanna séu litlir sem engir neyð-
ist menn til að flakka á milli bæja
og spila tökulög.
„Við gerum þetta fyrir tónlist-
ina en ekki peningana því við vit-
um að við eigum hvort eð er ekki
eftir að fá neina,“ segir Viðar Há-
kon Gíslason, annar helmingur
Trabant og bassaleikari Funerals.
„Ég er í raftónlistarbandi og sveit-
arokkbandi, ég er að taka upp ný-
bylgjuband og hér áður fyrr var
ég að semja fyrir rappsveit og
semja kvikmyndatónlist. Þannig
að þú sérð að það eru engin landa-
mæri. Það er allt hægt hérna.“
Morgunblaðið/Kristinn
Ragnar og Viðar úr Funerals heilsa bjartari framtíð.
Morgunblaðið/Palli
Hin glænýja sveit Leaves þykir efnileg.
„Það er allt hægt hérna“
Umfjöllun um Iceland Airwaves í New York Times