Morgunblaðið - 23.11.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.11.2001, Blaðsíða 50
KIRKJUSTARF 50 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ EFTIR messu sunnudaginn 26. nóv- ember mun Kristjana G. Eyþórs- dóttir ræða um hvernig gott sé að haga undirbúningi jólahátíðarinnar, svo aðventan verði tími gleði og til- hlökkunar en ekki aðeins annríkis. Allir eru velkomnir í safnaðar- heimilið í hádeginu að hlýða á gagn- legt erindi og þiggja kaffisopa. Aftengjum jólavél- ina – hádegisrabb í Langholtskirkju Morgunblaðið/Jim Smart Háteigskirkja. Samverustund eldri borg- ara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufull- trúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. Mömmumorgunn kl. 10–12 í umsjá Eyglóar Bjarnadóttur meðhjálpara. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðisstofnun, dagstofu 3. hæð. Heimsóknargestir vel- komnir. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9. Sam- komur alla laugardaga kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíu- fræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Barna- og unglinga- deildir á laugardögum. Létt hressing eftir samkomuna. Allir velkomnir. Sjöundadags aðventistar á Íslandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Peter Roennfeldt. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/biblíufræðsla kl. 11. Safnaðarstarf ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vilt þú stofna þitt eigið fyrirtæki? (Sem aukavinnu eða aðalstarf?) Við erum að leita að fólki, sem hefur áhuga á að gerast umboðsaðilar og selja Aloe Vera hágæða- vörur frá stærsta framleiðanda heims. Engar fjárhagslegar skuldbindingar. Mjög góðir tekjumöguleikar. Hefur þú áhuga? Við verðum með kynningu á vör- um og sölukerfi okkar á Hótel Örk í Hveragerði laugardaginn 24. nóv- ember kl. 14.00 og sunnudaginn 25. nóvember kl. 14.00. Erich Kastl, Augsburg, Þýskalandi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Vímulausrar æsku verður haldinn í Foreldrahúsinu, Vonarstræti 4b, mánudaginn 3. desember nk. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Vélskóli Íslands Komið við í sýningarbás Vélskólans í hinum nýju húsakynnum Lagnakerfa- miðstöðvar Íslands, Keldnaholti. Opið verður laugardaginn 24. nóvember frá kl. 14.00—18.00 og sunnudaginn 25. nóvember frá kl. 13.00—17.00. Kynnið ykkur nám vélstjóra og vélfræðinga. Til sýnis verður nýtt kennslukælikerfi sem er gjöf til skólans frá Danfoss. Netfang: vsi@ismennt.is Veffang: http://www.velskóli.is og http://www.maskina.is Póstfang: Vélskóli Íslands, Sjómannaskólanum v. Há- teigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf., fyrir reikn- ingsárið sem lauk 31. ágúst 2001, verður hald- inn í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum föstu- daginn 30. nóvember 2001 og hefst hann kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Heimild til stjórnar til kaupa á hlutum í Vinnslustöðinni hf. á næstu átján mánuðum skv. 55. grein hlutafélagalaga nr. 2/1995. 3. Tillaga stjórnar um breytingu á reikningsári félagsins yfir í almanaksárið og viðeigandi breytingar á samþykktum félagsins vegna þessa. 4. Önnur mál Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. ÞJÓNUSTA Flísalagnir Get bætt við mig verkefnum nú þegar í flísa- lögnum, s.s. marmara, mósaik o.fl. Upplýsingar í síma 894 5031, Ragnar. Flísalagnir Múrarar geta bætt við sig flísaverkefnum. Seljum einnig gegnheilt parket. Gott úrval — gott verð. Upplýsingar í síma 862 4344 eða 620 0631. TILKYNNINGAR Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstri tillögu að breyttu aðalskipulagi Í samræmi við 3. mgr. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyting- um, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarstjórn- ar Kópavogs á eftirfarandi tillögu: Vatnsendahvarf. Athafnasvæði. Breytt aðalskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum hefur bæjar- stjórn Kópavogs þann 25. september 2001 samþykkt tillögu að breyttu Aðalskipulagi Kópavogs 1992—2012 á athafnasvæði í norð- anverðu Vatnsendahvarfi. Tillagan er í mkv. 1:10.000 og dags. í júní 2001. Breytingin nær til svæðis sem afmarkast í norður af bæjar- mörkum Kópavogs og Reykjavíkur við Breið- holtsbraut, íbúðarsvæði í Hvörfum til austurs, landi Landssímans í suður og til vesturs af- markast skipulagssvæðið af lögsögumörkum Kópavogs og Reykjavíkur við fyrirhugaðan Arn- arnesveg í vestanverðu Vatnsendahvarfi. Aðal- skipulagsbreytingin varðar eftirtalin atriði: 1. Landnotkun fyrir verslun, þjónustu, iðnaðar- starfsemi og opin svæði breytist lítillega. 2. Lega tengibrautar breytist og tengist hún jafnframt fyrirhuguðum Arnarnesvegi. 3. Breyting verður á legu fyrirhugaðs Arnarnes- vegar í vestanverðu Vatnsendahvarfi og verður hann að hluta innan lögsögu Kópa- vogs. Gert er ráð fyrir mislægum gatnamót- um fyrirhugaðs Arnarnesvegar og Breið- holtsbrautar. 4. Göngu- og reiðleiðir breytast. Í tengslum við þær er gert ráð fyrir undirgöngum undir tengibraut og brú yfir Dimmu við Breiðholts- braut. Tillagan var auglýst í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 frá 20. júlí til 17. ágúst 2001 með athugasemda- fresti til 3. september 2001. Athugasemdir og ábendingar bárust. Tillagan var samþykkt óbreytt. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreinda tillögu og afgreiðslu hennar er hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 200 Kópavogi, milli kl. 8.30 og 16.00 alla virka dags. Skipulagsstjóri Kópavogs. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Norður Hvammur, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Jónas Smári Hermanns- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 29. nóvember 2001 kl. 14.00. Skaftárvellir 12, Kirkjubæjarklaustri, þingl. eig. Gunnar Valdimarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal, fimmtudaginn 29. nóvember 2001 kl. 14.00. Ytri-Sólheimar III, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Tómas Ísleifsson, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 29. nóvember 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Vík, 22. nóvember 2001, Sigurður Gunnarsson. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  18211238  Et.1 8½ O* I.O.O.F. 12  18211238½  Et.1/9.III. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Samkoma kl. 20.00. Johnny Fog- lander, kennari hjá Livets Ord í Svíþjóð, predikar. Allir hjartan- lega velkomnir. Unglingasam- koman sameinast þessari sam- komu. Ath. Laugardag, kennsla frá kl. 10.00 til 15.00 með hléum þar sem Johnny Foglander kennir og samkoma kl. 20.00 þar sem hann mun einnig predika. Sunnud. 25. nóv. Undrin við Kleifarvatn — jarðhiti og sprungur. Skoðaðar verða ný- jar jarðskjálftasprungur og stór jarðhitasvæði. Um 2—3 klst. ganga. Fararstjóri Haukur Jó- hannesson jarðfræðingur. Verð 1.500/1.800. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörk- inni 6 og við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Helgin 30. nóv.—2. des. Aðventuferð í Bása. Fararstjórar: Anna Soffía Ósk- arsdóttir og Lovísa Christiansen. Áramót 30. des.—1. jan. Fögnum nýju ári í Básum. Farar- stjóri: Vignir Jónsson. www.utivist.is Í kvöld kl. 21 heldur Jón Ellert Benediktsson erindi um Thich Nhat Hanh í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum kl. 15.30 í umsjón Birgis Bjarna- sonar. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guðspeki- félagsins verður framhaldið fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30 í umsjá Jóns L. Arnalds, „Hugur er heimur III“. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið hvetur til sam- anburðar trúarbragða, heim- speki og náttúruvísinda. Félagar njóta algers skoðanafrelsis. www.gudspekifelagid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.