Morgunblaðið - 23.11.2001, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 23.11.2001, Blaðsíða 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ JONATHAN King, eitt af þekktari andlitum Bretlands hvað skemmtanaiðnaðinn varðar, hefur verið fundinn sekur um kyn- ferðislega áreitni í garð ungra skólapilta. Verð- ur King gert að dvelja á bak við lás og slá næstu sjö árin vegna þessa. Ódæðið átti sér stað á níunda áratugnum. King er frægur sem bransamógúll innan tónlistariðnaðarins en hann kom fyrst fyrir sjónir manna árið 1965 er hann kom laginu „Everybody’s Gone to the Moon“ inn á vin- sældalista. Hann starf- aði síðan sem lagahöf- undur og söngvari á sjöunda og áttunda ára- tugnum. Síðar haslaði hann sér völl í sjón- varpi, starfaði við blaðamennsku og rit- störf auk þess að vinna ýmis störf fyrir bresku Eurovision-nefndina. King, sem er 56 ára gamall, hefur ávallt neitað ásök- unum. Jonathan King er sekur Jonathan King 12 Tónar, plötubúð Dýrin í Hálsaskógi kl. 17.00 sem eru þeir Óskar Guðjónsson (Saxafónar), Eðvarð Lárusson (rafgítar), Matthías M.D. Hemstock (tromm- ur og gjöll) og Pétur Grétarsson (teak, revox og vatnsfónn). Nýr hljómdiskur þeirra á tilboði. Broadway Rolling Stones-sýning með Helga „Jagger“ Björnsson í broddi fylkingar. Borg í Grímsnesi Stórdansleikur með hljómsveitinni Á móti sól. Aldurstakmark 16 ár. Café Amsterdam Rokkbandið Forsom spilar. Café Dillon DJ Andrea Jóns sér um fjörið. Café Romance Hjörtur Howser og Sigríður Guðnadóttir. Dubliner Hinir óaðskiljanlegu Gunnar Ólason og Ingvar Val- geirsson telja í upp úr miðnætti. Dússabar, Borgarnesi Gleðigjaf- inn handleikur dragspil af kunn- áttu góðri, frá kl. 23–3. Egilsbúð, Neskaup- stað Kóng- urinn í Rokklandi, Ólafur Páll Gunnarsson (Óli Palli), stýrir fyrsta flokks rokkóteki. Frostaskjól Frá kl. 17–20 verður svokallað Frostrokk hvar ung- sveitirnar Natar, Waste, Noise, Coral, og Samasem leika. Gaukur á Stöng Vinir vors og blóma í allra síðasta sinn. Geysir Kakóbar Föstudagsbræð- ingur Hins Hússins, kl. 20.00. Lúna leikur og Verkefnið Tumi sem er samstarfsverkefni Lúnu og Kaktus. Glóðin, Keflavík Stefán Hilm- arsson og Eyjólfur Kristjánsson flytja perlur Simons & Garfunkels af alkunnu listfengi. Glæsibær Hljómsveit Stefáns P. leikur. Gullöldin Æringjarnir í Svensen og Hallfunkel skemmta gestum. H-barinn, Akranesi DJ Skugga- baldur þeytir skífur. Leikhúskjallarinn Örn Árna og Karl Ágúst með skemmtidagskrá. Eftir sýningu koma Hr. Ingi R. og Magga Stína og skemmta fram á nátt. Kaffi Reykjavík Dúndurball með Sixties. DJ Bestboy mun spila áð- ur en hljómsveitin stígur á svið og í hléum. Kringlukráin Rúnar Júlíusson kynnir nýjan hljómdisk, Á leið yfir. Oddvitinn, Akureyri Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi. Player’s, Kópavogi Línudans- leikur með Jóhanni Erni. Sveiflu- kóngurinn að norðan, Geirmundur Valtýsson, heldur svo uppi stuðinu. Við Pollinn, Akureyri Hljóm- sveitin Léttir sprettir leikur. Vídalín Gleðilistamennirnir í BUFF skemmta sér og öðrum. Í DAG Rúnar Júlíusson SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 4. Með íslensku tali. Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.  Empire SV Mbl Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. DV  Kvikmyndir.com  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa. FRUMSÝNINGFRUMSÝNING Eltingarleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn. Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Lúði lúðanna með sítt að aftan, í snjóþvegnum gallabuxum og finnst hann svalasti töffarinn...því miður er enginn sammála honum! Endalaust fyndin mynd frá framleiðendum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn! K A N N S K I E R Þ A Ð M E Ð F Æ T T . K A N N S K I E R Þ A Ð M A Y B E L L I N E . Ve g l e g u r k a u p a u k i * f y l g i r e f k e y p t a r e r u M a y b e l l i n e v ö r u r f y r i r 1 . 5 0 0 k r. h j á Ly f & h e i l s u , A u s t u r s t r æ t i , K r i n g l u n n i , M e l h a g a o g S u ð u r s t r ö n d . * G ild ir á m eð an b ir g ð ir e n d as t.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.