Morgunblaðið - 06.12.2001, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.12.2001, Blaðsíða 66
FÓLK 66 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Carter Beats the Devil eftir Glen David Gold. 562 síður innbundin. Sceptre gefur út 2001. Kostaði um 2.000 kr. í Borders í Lundúnum. MÖRGUM er minnisstæð hin skemmtilega frásögn Michaels Chabons af ævintýrum þeirra Kaval- iers og Clay sem sló rækilega í gegn á síðasta ári. Þar komu við sögu töfrabrögð og örgrannt um að læðst hafi að manni sá grunur að nú væri hafið flóð slíkra bóka þegar gengið var fram á Glen David Gold að árita bók sína um töframanninn Carter í Lundúnum fyrir skemmstu. Gold var aftur á móti svo sannfærandi að ekki varð undan því vikist að kaupa ein- tak af bók hans og kom á daginn að það var heillaspor. Glen David Gold- er er sjálfur töfra- maður, þó hann segist ekki vera ýkja góður á því sviði, og fer ekki á milli mála að hann er vel að sér í fræðunum og þá sérstaklega sögu listgreinarinnar, því honum tekst einkar vel að gefa sannfærandi mynd af því hve slík töfrabrögð hafi verið framandleg fyrir fólki í upphafi síð- ustu aldar þegar línan á milli þess yf- irnáttúrlega og jarðneska var æði grönn á stundum og jafnvel ósýnileg. Í upphafi bókarinnar segir þar frá er Warren G. Harding, 29. forseti Bandaríkjanna, kemur að máli við töframanninn Charles Carter, Cart- er hinn mikla, eins og hann er kynnt- ur. Harding tekur þátt í hættulegu töfrabragði og skömmu síðar deyr hann úr hjartaáfalli á hótelherbergi sínu. Þessi atburðarás vekur að von- um ýmsar spurningar hjá leyniþjón- ustunni og beinist grunurinn snemma að Carter. Það sem á eftir fer er ævintýralegt í meira lagi, ljón og fílar, sjóræningj- ar, ljótir bófar og heimskar leyni- löggur og svo má telja. Rauður þráð- ur í gegnum söguna alla er þroska- saga Carters, sem virðist nánast yfirnáttúrleg persóna framan af, maður sem ekkert er ómögulegt, en eftir því sem lesandinn kynnist hon- um nánar kemur í ljós að hann er mannlegur að öllu leyti, glímir við skugga fortíðar og ástarsorg. Eins og sjá má af inngangi bók- arinnar er hún býsna löng, rúmar 500 síður, en aldrei er verið að teygja lopann; frekar er að síðurnar rétt duga til að koma öllu fyrir í sögunni, svo ævintýraleg er framvindan. Carter Beats the Devil er fyrsta skáldsaga Golds en merkilega laus við byrjendabrag, enda hefur hann víst slípað sig í að skrifa kvikmynda- handrit og lært að setja saman per- sónur sem spretta lifandi upp af síð- unum. Þekking hans á töfrabragða- sögu gerir honum síðan kleift að gera bókina ævintýralega skemmti- lega og gefur góða mynd af gullöld töfrabragðanna í upphafi aldarinnar áður en sjónvarpið rændi fólk sak- leysinu. Árni Matthíasson Forvitnilegar bækur Carter hinn mikli Klapparstíg 44, sími 562 3614 Cranberry sulta - Gumberland sósa - Mintuhlaup Ómissandi með hátíðarmatnum Til að auglýsa á þessari síðu hafðu samband við okkur í síma 569 1111 eða sendu okkur tölvupóst á augl@mbl.is Leikhúsgestir Minnum á jólahlaðborð fyrir leikhús á aðeins kr. 3.950. Borðapantanir í síma 551 9636. Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN föstudaginn 7. desember kl. 19:30 í HáskólabíóiHátíðartónleikar Á morgun, föstudag, verður hátíðarstemmning í Háskólabíói þegar minnst verður hundruðustu ártíðar Giuseppes Verdis. Auk hljómsveitarinnar koma fram Íslenski óperukórinn, Elín Ósk Óskarsdóttir sópran og Jón Rúnar Arason tenór undir styrkri stjórn Garðars Cortes. Þessa fjölbreyttu blöndu af hljómsveitarpörtum, aríum og kórum, sem meistari óperunnar lét eftir sig, ætti enginn sannur tónlistarunnandi að láta fram hjá sér fara. Tryggðu þér miða. Tónlistarveisla í Háskólabíói Á glæsilegri efnisskrá eru m.a. hlutar úr Don Carlo, La Traviata, Nabucco, Il Trovatore og Requiem. Jólatónleikar sinfóníuhljómsveitarinnar 15. desemberNæstu tónleikar UPPSELT 0  4       % 4    2  +  2       4 4   )$  .                    !"##$%&& FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 9. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 27. des kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Lau 8. des. kl. 13 ath. breyttan sýn.tíma, all- ur ágóði rennur til Jólasöfnunar Rauða kross- ins og Hjálparstarfs kirkjunnar Su 9. des kl. 14 - NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 7. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 28. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. des. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 29. des kl 20 - LAUS SÆTI JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Leikið - sungið - lesið - dansað kringum jólatré. Jólasveinar - Bóla - Grýla & Leppalúði - Edda Heiðrún o.m.fl. Lau 8. des kl. 17. Su 9. des kl. 17. Lau 15. des kl. 17. Su 16. des kl. 17. Aðgangseyrir kr. 500. BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 28. des. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Fö 7. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 8. des kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 29. des kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI SENDUM HEIM Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is VILJI EMMU - David Hare Smíðaverkstæðið kl 20.00 Aukasýning fös. 28/12. Stóra sviðið kl 20.00 - Comden/Green/Brown og Freed SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Edward Albee HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? – gleðileg jólagjöf! Lau. 8/12 kl.14:00 uppselt, kl.15:00 uppselt kl. 16:00 uppselt, sun. 9/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 uppselt, lau. 15/12 kl.14:00 uppselt, kl.15:00 uppselt, kl.16:00 uppselt. sun. 16/12 kl. 14:00 uppselt og kl.15:00 örfá sæti laus, lau. 29/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus og kl.15:00, sun. 30/12 kl. 14:00 og 15:00. GJAFAKORT Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÁRÆÐIN GJÖF! Fös. 7/12 örfá sæti laus, fös. 28/12, lau. 29/12. Litla sviðið kl 20.00 Lau. 8/12 uppselt, sun. 9/12 uppselt, lau. 15/12 uppselt, sun. 16/12 uppselt. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner          '  C  .  #&  .6. !    !    (     !    C    (    .  . !  /    .6.   (    .   6 6. 6 2  # ! 6. !   C  !    (    &  . 6 2  /   62 . .    6. . 2 !  .  2  !  #   .6.    ! 2     )  * '     .  +  , -  '  ...  '  /        4 #& .( 4 .# ( 4 # 2 .# ( 0  0  1 2  )      ! 3      '  #45#6   0  0  '   $7%#$&& ...     Í HLAÐVARPANUM Missa Solemnis Jólaleikrit 9. og 16. des. kl. 16.00.         38  3""#9&4& 2,... '   Hallgrímskirkja 6. des. kl. 20.00 og 8. des. kl. 17.00 Miðasala í Hallgrímskirkju. Aðventutónleikar 2001 Mótettukór Hallgrímskirkju og Jóhann FriðgeirValdimarsson,tenór Veffang: www.hallgrimskirkja.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.