Morgunblaðið - 06.12.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 06.12.2001, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.Vit nr. 296  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit nr.310 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 307 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 297 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.14. Vit 291 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 HVER ER CORKY ROMANO?Ge ðveik grínmyn d! strik.is  MBL Kynning í Lyf & heilsu Austurstræti, fimmtudaginn 6. desember kl.13-17 Komdu og fáðu faglega aðstoð hjá förðunarfræðingum NO NAME Glimmer roll-on fyrir augu og glimmer túpu gloss í fallegri gulltösku Tilboð á fjölbreyttu úrvali jólagjafa. Glæsilegur kaupauki ef verslað er fyrir kr. 4000 Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Sýnd kl. 8. B.i.14. SV Mbl Sýnd kl. 5.15 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 10.30. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16.Sýnd kl. 3, 6 og 9. ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson  HJ Mbl  ÓHT RÚV Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL Edduverðlaun 6 BROTHERHOOD OF THE WOLF • Léttur • Frískandi • Rakagefandi Prófaðu farða með frábærum eiginleikum Aqua Naturel No. 01 Aqua Honey No. 02 Aqua Sun Tan No. 05 Aqua Terra No. 06 Veronica notar All Day Aqua Sun Tan Lyfja - Spönginni Kynning í dag og á morgun frá kl. 14 - 18. FRANSKA byltingin markaði gríð- arleg tímamót í mannkynssögunni, m.a. vegna nýrra áherslna sem þjóðarleiðtogum hafði ekki þótt skipta miklu fram að henni. Frelsi, jafnrétti og bræðralag voru kjörorð byltingarinnar, skilgetið afkvæmi Upplýsingaaldar og þau grundvall- arhugtök sem fánalitir Frakka standa fyrir. Íslendingar nota reyndar sömu liti, en þeir vísa víst bara í hversdagsleg fyrirbæri eins og himin, ís og eld. Filmundur heldur þessa vikuna áfram með litaþríleik pólska leik- stjórans Krzysztofs Kieslowskis og er nú komið að Þrem litum: Hvítum. Þríleiknum var ætlað að fjalla um Frakkland samtímans en hefur auð- vitað skírskotun til annarra landa og mannlegs samfélags almennt. Litirnir samsvara frönsku fánalit- unum og því sem þeir standa fyrir. Hvítur táknar jafnrétti og segir þessi bráðskemmtilega mynd frá hremmingum Pólverja nokkurs sem er giftur franskri fegurðardís. Hún er ósátt við vanhæfni bónda síns í bólinu og tekur það til bragðs að skila honum aftur til Póllands, í skottinu á bílnum þeirra hjóna. Myndin hlaut Silfurbjörninn á Kvik- myndahátíðinni í Berlín, sem veitt- ur er besta leikstjóra, árið 1994 Kieslowski er einn þekktasti og fremsti kvikmyndaleikstjóri Pól- verja, ásamt hinum rómaða Roman Polanski. Eiginlega má segja að fer- ill þessara mjög svo ólíku leikstjóra sé spegilmynd hvors annars, því Polanski vann sín stórvirki framan af ævinni (þó enn séu reyndar til menn sem bera í brjósti von um að hann endurheimti eitthvað af forn- um ljóma sínum) á meðan Kies- lowski vann sig hægt og örugglega upp á við alla starfsævina. Litaþrí- leikurinn var síðasta og frægasta framlag hans, en af öðrum verkum má nefna Tvöfalt líf Veróniku frá 1991 og hið magnaða tíu mynda stórvirki um boðorð biblíunnar, sem var að mestu unnið fyrir sjónvarp. Stutt mynd um dráp frá 1988 var þó jafnframt gerð fyrir kvikmyndahús, eins og nokkrar myndir seríunnar, og var sýnd hér á Kvikmyndahátíð fyrir mörgum árum. Þetta var gríð- arlega áhrifamikil mynd um morð, réttarhöld og aftöku, sem sýndi á óvæginn og einstaklega raunsæjan hátt hvað gerist þegar menn eru teknir af lífi, annars vegar af glæpa- manni og hins vegar af opinberum böðli. Auk þess að sitja óvenju fast í minni þeirra er sáu, kom myndin Kieslowski á kortið og gerði honum kleift að fjármagna þær myndir sem komu í kjölfarið og skörtuðu dýrum evrópskum stjörnum. Kieslowski lést langt fyrir aldur fram, aðeins 54 ára að aldri, skömmu eftir að hafa lokið litaþrí- leik sínum sem varð því endapunkt- ur glæsilegs æviferils í kvikmynd- um. Þrír litir: Hvítur verður sýnd í Háskólabíói fimmtudaginn 6. des- ember kl. 22:30 og á sama tíma mánudagskvöldið 10. des. Filmundur sýnir Hvítan – aðra mynd litaþríleiks Kieslowskis Frelsi, jafnrétti og bræðralag Julie Delpy og Zbigniew Zamachowski leika aðalhlut- verkin í Hvítum, sem er léttasta og sumpartinn aðgengi- legasta mynd litaþríleiksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.