Morgunblaðið - 11.12.2001, Page 16

Morgunblaðið - 11.12.2001, Page 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir HEIÐVANGUR Tæplega 100 fm einbýli á fallegri lóð á friðsæl- um stað í norðurbæ Hafnarfjarðar. Timbur- einigahús á steyptum kjallara. Þrjú svefn- herbergi. Tilboð. 4697 VÆTTABORGIR Mjög glæsilegt og vel staðsett parhús innst í götu um 185 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið er mjög fallega innréttað og með góðum fullgerðum garði umhverfis. Fjögur góð svefn- herbergi og rúmgóðar stofur. V. 23,9 m. 4630 HRÍSRIMI Parhús á tveim hæðum um 180 fm með 23 fm innbyggðum bílskúr. Möguleg skipti á 4 herb. íbúð með góðum stofum. V. 19,8 m. 4535 BÚLAND - FOSSVOGI Vel staðsett raðhús 197 fm auk þess bílskúr 24 fm í vestur hluta Fossvogsins. Í húsinu eru 5 svefnherbergi og góðar stofur með arin. Frá- bær staðsetning og gott útsýni - stórar suður- svalir. V. 22,0 m. 4433 SÆVIÐARSUND - ENDARAÐ- HÚS Húsið er tveggja hæða endaraðhús innst í botnlanga alls um 232 fm með innbyggðum bílskúr. Í húsinu eru 5 góð svefnherbergi og stórar stofur, góður skjólgóður garður. Þetta er hús á einstaklega friðsælum stað. V. 22,8 m. 4343 DALSEL - ENDARAÐHÚS Mjög gott 174 fm endaraðhús á útsýnisstað við Dalsel. Í húsinu eru m.a. 4 svefnherbergi, stór stofa - góður garður sem er afgirtur með reisulegri skjólgirðingu og með góðri verönd. Stæði í bílageymslu. Áhugavert hús á góðum stað. Laust til afhendingar. V. 17,7 m. 3522 Hæðir BARMAHLÍÐ - SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Mjög góð 4ra herbergja efri sérhæð með 32 fm bílskúr. Byggingaréttur fyrir risi fylgir. Hæðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 14,9 m. 4609 RAUÐALÆKUR Góð efri hæð með bílskúrsrétti við Rauðalæk. Þrjú svefnherbergi, góð stofa og borðstofa. 3884 4ra til 7 herbergja GRETTISGATA Athyglisverð 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í litlu gömlu þríbýli á góðum stað við Grettis- götu. Íbúðin er öll nýlega standsett og mjög fallega innréttuð. Áhugaverð eign. V. 11,4 m. 4678 FURUGRUND - LYFTUHÚS Falleg 83 fm íbúð á 6 hæð (efstu) í lyftu- húsi. Íbúðin er 4ra herbergja með einstak- lega góðu útsýni til suðurs og vesturs. Góðar svalir og bílskýli. V. 11,9 m. 4618 MIÐTÚN - SÉRBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Íbúðin er hæð og kjallari alls 135 fm í einu af þessum vinsælu húsum við Miðtún. Hús- ið er vel staðsett og góður garður umhverf- is. Áhugaverð eign. V. 15,2 m. 4629 EINBÝLI MEÐ AUKAÍBÚÐ Í GERÐUNUM Húsið er um 300 fm með um 85 fm auka- íbúð með sérinngangi. Vandað hús á góð- um stað. 4679 GARÐHÚS - GLÆSILEGT ÚT- SÝNI Mjög góð 5-6 herbergja íbúð á tveimur hæðum um 150 fm ásamt 20,3 fm bílskúr. Gegnheil rauðeik og flísar á gólfum - vandaðar innrétt- ingar. Rúmgóð íbúð á góðum útsýnisstað. Góð aðstaða fyrir börn í nágreninu. V. 16,5 m. 4655 TUNGUSEL - ÚTSÝNI Góð 101,2 fm íbúð á 3. hæð með góðu útsýni. Hús að utan nýlega viðgert og málað. Stutt í alla þjónustu. V. 10,9 m. 4365 NEÐST Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG - FALLEG ÍBÚÐ Íbúðin er 4ra herbergja um 100 fm í góðu steinhúsi í hjarta miðbæjarins. Vandaðar inn- réttingar og gott skipulag. Tvö svefnherbergi og tvær stofur, þvottaaðstaða í íbúðinni. Björt íbúð með góðri lofthæð. Góð staðsetning. V. 14,2 m. 3814 3ja herbergja SIGTÚN - FALLEG Vorum að fá í sölu bjarta og fallega lítið niður- grafna 84,8 fm íbúð í kjallara. Góð íbúð á ró- legum stað. V. 9,7 m. 4718 GUÐRÚNARGATA 1 - ENDUR- NÝJUÐ Einstaklega falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í þrýbýli, mikið endurnýjuð. Íbúðin er skráð 74,5 fm (er stærri). Nýtt bað- herbergi, eldhús, gólfefni, rafmagn, innréttingar og gler að mestu og fl. og fl. OPIÐ HÚS Í KVÖLD FRÁ KL. 17 - 19. Ekki missa af þess- ari. V. 10,6 m. 4702 BÁSBRYGGJA - SÉRINN- GANGUR Einstaklega falleg og rúmgóð 102,3 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi og sérgarði. Íbúðin er með afar vönduðum kirsuberja innréttingum og 50 mm. trérimlagardínum. Blomberg tæki í eld- húsi. Þessari íbúð máttu ekki missa af. V. 14,9 m. 3444 BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI Falleg 89 fm björt og góð íbúð á 4 hæð í lyftu- húsi. Falleg nýleg gólfefni. Mikið útsýni. Góð áhvílandi lán. V. 10,5 m. 4400 2ja herbergja ESPIGERÐI - LAUS Björt og falleg ca 67 fm endaíbúð á jarðhæð. Glæsilegt sérsmíðað eldhús. Endurnýjuð íbúð. Sérgarður. 4673 RAUÐÁS - SÉRGARÐUR Óvenju rúmgóð 85 fm íbúð á jarðhæð með góðu austur útsýni. Hús og íbúð í góðu ásigkomulagi. Garðstofa og góður sérgarð- ur. V. 11,5 m. 4660 AUSTURBERG Þriggja herbergja vel skipulögð endaíbúð á jarðhæð um 85 fm Sérinngangur og sérgarður. Húsið ný málað. V. 9,8 m. 4696 RÓSARIMI - SÉRINNGANG- UR Góð 88,5 fm íbúð á 2. hæð (efstu) í perma- form húsi með sérinngangi. Stórt og mikið geymsluris er yfir íbúðinni sem hægt er að nýta á margan hátt. Íbúðin er að mestu nýmáluð og er til afhendingar strax. V. 11,0 m. 4705 HJARÐARHAGI - VIÐ HÁ- SKÓLANN Mjög skemmtileg tæplega 100 fm íbúð á 4 hæð. Endurnýjuð að hluta. Nýlegt baðher- bergi og auk þess er gestasnyrting. Tvenn- ar svalir - Útsýni. V. 12,8 m. 4632BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Guðrún Guðfinnsdóttir, ritari/móttaka. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is Nýbyggingar KÓRSALIR 5 - LYFTUHÚS MEÐ ÚTSÝNI Til sölu glæsilegar útsýnisíbúðir í 22ja íbúða 7 hæða lyftuhúsi. Í húsinu eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir sem afhendast fullbúnar án gólfefna, að auki eru 2 stórar og rúmgóðar 2ja hæða „penthouse“ íbúðir á efstu hæð. Teikn- ingar og skilalýsing á Borgum. Skoðaðu glæsilegt kynningarmyndband um húsið á www.borgir.is eða á www.mbl.is KÓRSALIR 3 - ÚTSÝNI Til sölu 3ja og 4-5 herbergja íbúðir ásamt fjór- um 2ja hæða „penthouse“ íbúðum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Stæði í bíla- geymslu fylgir öllum íbúðum. Teikningar og skilalýsing á Borgum. Einnig getur þú skoðað kynningarmyndband um Kórsali 3 á www.mbl.is eða á www.borgir.is Verðdæmi: 3ja herbergja um 100 fm V. 12,9 m. OKKUR VANTAR EIGNIR Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum. Ef þú ert í söluhugleiðingum þá vinsamlega hafðu sam- band við sölumenn hjá Borgum í síma 588 2030. GÓÐ SÉRHÆÐ EÐA PENTHOUSE ÓSKAST Leitum að góðri íbúð á svæði 101 um 120 til 160 fm auk bílskúrs eða bílskýlis. Afhending er samkomulag. Einungis góð íbúð kemur til greina. Góðar greiðslur í boði. 4708 Vorum að fá þetta einstaklega fallega bjálkahús á þessum fallega og friðsæla stað. Húsið sem er á þremur hæðum er alls um 153 fm og er fal- lega innréttað. Góður möguleiki er á að hafa sér íbúð á neðstu hæðinni. Húsið stendur á rúmgóðri hornlóð sem er jafnframt eignalóð. 39 myndir á www.borgir.is V. 17,9 m. 4672 HEIMATÚN - ÁLFTANES Glæsilegt ca 207 fm raðhús á sjávarbakkanum við Básbryggju í Bryggjuhverfi. Húsið er á þrem hæðum með stórum svölum sem snúa að sjó og þaðan er útsýni út á sundin blá. Innb. bíl- skúr. Góð lán. V. 27,6 m. 3736 VIÐ BÁTAHÖFN 2ja - 4ra herbergja íbúðir í þessu fallega húsi við sjávarbakkann. Möguleiki á að kaupa bíl- skúr. Glæsilegt sjávarútsýni. Mögul. langtíma lán fyrir megninu af kaupverði fyrir trygga að- ila.Skoðaðu kynningarmyndbandið okkar um Bryggjuhverfið á www.borgir.is eða www.mbl.is NAUSTABRYGGJA 55 - VIÐ SJÁVARBAKKANN Til sölu glæsilegar íbúðir þar sem útsýnið og vandaður frágangur spilar aðalhlutverkið. Um er að ræða rúmgóðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir sem seljast fullbúnar án gólfefna ásamt tveimur „penthouse“-íbúðum á efstu hæð og einni 223 fm tveggja hæða íbúð á 1. og 2. hæð. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Verð frá 12,1 m. Teikningar og skilalýsing á Borg- um. Einkasala. JÖTUNSALIR 2 - KÓPAVOGI MARÍUBAUGUR - GRAFAR- HOLT Falleg og vel skipulögð raðhús á einni hæð 120,7 fm auk bílskúrs 28,0 fm. Samkvæmt teikningu er gert ráð fyrir þremur svefnher- bergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi, eldhúsi, geymslu ofl. Húsin afhendast full frá- gengin að utan og lóð frágengin með hitalögn- um og að innan eru húsin ýmist fokheld eða til- búin til málunar og innréttingar. ELDRI BORGARAR BÓLSTAÐARHLÍÐ-LYFTUHÚS Góð íbúð í þjónustuhúsi á vegum Samtaka aldraðra. Mjög gott útsýni. 4695 KLEPPSVEGUR - ELDRI BORGARAR Góð 3ja herbergja íbúð 102 fm að stærð á 3. hæð í nýlegu viðhaldslitlu lyftu fjölbýli við Kleppsveg. Innréttingar eru góðar og eru góð- ar yfirbyggðar svalir til suðurs. Mjög gott út- sýni. Húsið er tengt við þjónustuna í Hrafnistu V. 14,2 m. 4669 ELDRI BORGARAR, GBÆ Falleg 72 fm íbúð á 3 hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu við Kirkjulund. Heilsugæsla og verslunarmiðstöð í næsta húsi. Frábær staðsetning. Mikið útsýni. 4668 VOGATUNGA - KÓPAVOGI - FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI Mjög rúmgóð neðri sérhæð um 110 fm á góð- um stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Stofa með garðskála. Sérgarður. Afhending við kaup- samning. V. 12,9 m. 4238 Sérbýli HOLTAÁS - EINB. M. AUKAÍB. Mjög vel skipulagt einbýli á hornlóð með ein- staklega miklu útsýni. Gert ráð fyrir aukaíbúð á neðri hæð og gengið þar inn beint frá götu. Húsið er á byggingarstigi nánast tilbúið til inn- réttinga. 4592 HRAUNBÆR-FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI Falleg 68 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús í íbúðinn og gott útsýni. Svalir í norðaustur. Þjónustu og félagsmiðstöð í húsinu. V. 11,0 m. 4698 AFLAGRANDI - LYFTUHÚS Góð þriggja herbergja íbúð í húsi fyrir 60 ára og eldri í húsi á vegum Samtaka eldri borgara. 4683 MÚLALIND Vel staðsett 219 fm einbýli á einni hæð. Íbúðin er 176 fm, bílskúr 43 fm. Teikning sýnir 4 svefnherbergi og 2 baðherb. Geymsluloft yfir bílskúr. Afh. fullbúið að utan og rafm tafla komin inn. Áhv. húsbréf 9,2 m. V. 18,9 m. 3972 KIRKJUSTÉTT - GRAFAR- HOLT Tveggja hæða raðhús sem eru 188,3 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Mjög gott skipulag. Húsin eru til afhendigar strax, fullbúin að utan en í fokheldu ástandi að innan. Áhvíl- andi húsbréf 9,0 millj. Endaraðhús - verð 14,9 m. Miðjuhús - Verð 14,5 m. SUÐURTÚN - ÁLFTANES Vel hannað og skemmilegt tveggja hæða par- hús, samtals 194,6 fm að stærð. Glæsilegt út- sýni til sjávar og sveita. Selst í fokheldu ástandi að innan en fullbúið að utan, lóð gróf- jöfnuð. V. 14,0 m. 4030 LERKIÁS - GARÐABÆ Raðhúsin eru á einni hæð á góðum stað í nýja Hraunsholtshverfinu í Garðabæ. Stærð er 142 til 147 fm og ýmist eru tvö eða þrjú svefnher- bergi í húsunum. Húsin hafa mikla lofthæð sem gefur ýmsa útfærslu möguleika. Húsin af- hendast fullgerð að utan og fokheld að innan. Góð kjör - verð frá 13,1 mkr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.