Morgunblaðið - 11.12.2001, Qupperneq 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Bragi Björnsson
lögmaður
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður
FAXAFENI 5
SÍMI 533 1080
www.foss.is
Netfang: foss@foss.is
FASTEIGNASALA
ATVINNUHÚSNÆÐI
HAFNARFJÖRÐUR – GLÆSILEGT Til
sölu eða leigu í miðbæ Hafnarfjarðar stórglæsi-
legt húsnæði með frábæru útsýni yfir höfnina, í
góðu lyftuhúsi. Lyklar og allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofu.
NÝBYGGINGAR
KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLT Falleg
raðhús alls 193,3 fm á tveimur hæðum á góðum
stað í Grafarholtinu. Stutt verður í alla þjónustu
og skóla. Húsin afhent fullbúin að utan en fok-
held að innan og lóð grófjöfnuð. Húsin eru tilbú-
in til afhendingar. Verð. 15,5 – 15,8 millj. Nánari
uppl. og teikn. á skrifstofu.
EINBÝLISHÚS
GARÐABÆR – MARARGRUND Glæsi-
legt einbýlishús á tveimur hæðum. Efri hæð,
fallegt eldhús með sérhannaðari innréttingu,
stór stofa með samliggjandi borðstofu, stórt
hjónaherbergi með rúmgóðu fataherbergi.
Bjart barnaherbergi. Neðri hæð, tómstundasal-
ur, tvöföld sturta og Sauna, sjónvarpsherbergi
og annað stórt rými nýtt sem tómstundaher-
bergi í dag. Húsið ekki fullklárað að innan.
FUNAFOLD - GLÆSILEGT 185 fm
tveggja hæða einbýlishús auk 40 fm bílskúrs í
Foldahverfi. Glæsilegar innréttingar. Fimm
svefnherbergi, stór stofa, rúmgott eldhús, sól-
skáli og verönd með heitum potti. Verð 25,5
millj.
VESTURBÆR – SÓLVALLAGATA
Vorum að fá í sölu ca 290 fm glæsilegt einbýlis-
hús á þessum vinsæla stað í vesturbænum. All-
ar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu Foss.
SÉRHÆÐ
ERLUHÓLAR – BREIÐHOLT Vorum að
fá í sölu glæsilega neðri sérhæð á þessum vin-
sæla stað í breiðholtinu. Um er að ræða neðri
sérhæð í Breiðholtinu. Parket og flísar á gólf-
um.
RAUÐALÆKUR – FALLEG Falleg 150
fm, 5 herb. miðhæð í þríbýli þ.m.t. bílskúr. Íbúð-
in skipist í 3 svefnherbergi, stofu og borðstofu.
Merbau parket á flestum gólfum. Baðherbergi
nýlega tekið í gegn, flísalagt með mahony inn-
réttingu. Tvennar svalir, aðrar stórar. Góð sam-
eign með þvottahúsi og góðum geymslum. Bíl-
skúr með vatni, rafmagni og fjarstýrðri opnun.
Verð 17,9 millj.
BYGGÐARENDI – AUSTURBÆR Frá-
bær, nýinnréttuð 130 fm neðri sérhæð í nýupp-
gerðu húsi, tvö góð herbergi, stór og björt stofa
og rúmgott eldhús. Arinn og sérlóð. Verð 13,3
millj.
4JA - 5 HERBERGJA
VESTURBÆR – BIRKIMELUR Stór-
glæsileg íbúð á besta stað í vesturbænum.
Tvær stofur með glerhurðum á milli, tvö rúmgóð
svefnherbergi, gott eldhús og gott baðherbergi.
Eignin er á allan hátt til fyrirmyndar. Frábært
útsýni. Blokkin var öll endurnýjuð að utan fyrir
tveimur árum. Verð 13,2 millj.
BJARNARSTÍGUR – ÞINGHOLT Mjög
falleg og skemmtileg íbúð á einum á tveimur
hæðum besta stað í miðbæ Reykjavikur. Tvær
bjartar stofur og 2–3 svherbergi. Verð 13,5 millj.
SÓLHEIMAR – AUSTURBÆR Góð íbúð
á 1 hæð í vinsælu lyftuhúsnæði. Tvær stórar
stofur með rennihurð á milli. Rúmgott hjónaher-
bergi og lítið aukaherbergi. Húsnæðið hentar
eldra fólki mjög vel. Aðgengi er mjög gott. Hús-
vörður og góð sameign. Verð 12,3 millj.
3JA HERBERGJA
LANGHOLTSVEGUR – SÉRHÆÐ
Skemmtileg 78 fm sérhæð að hluta til undir súð,
auk 28 fm bílskúrs. Rúmgóð og björt parketlögð
stofa. Tvö góð parketlögð svefnherbergi. Eld-
hús með góðri innréttingu. Þvottahús í íbúð.
Verð 12,9 millj.
SELTJARNARNES - GLÆSILEG. Fal-
leg 106 fm íbúð á tveimur hæðum, á besta stað
á Seltjarnarnesi. Stór og björt parketlögð stofa,
eldhús með vandaðri innréttingu, baðherbergi
flíslagt með fallegri innréttingu, sólstofa, rúm-
gott hjónaherbergi og barnaherbergi. Glæsilegt
útsýni af efri hæð. Hentugt fyrir þá sem eru að
minnka við sig. Verð 14,9 millj.
SÍMI 533 1080 - FAX 533 1085 - HEIMASÍÐA www.foss.is - NETFANG foss@foss.is -
HLÍÐAR – RIS Góð 3ja herbergja risíbúð í
Mávahlíð. Tvö góð herbergi og stofa. Góð eign
á vinsælum stað. Ekkert greiðslumat. Ósam-
þykkt.
GRAFARVOGUR – STARENGI Glæsi-
leg, rúmgóð 3ja herbegja íbúð á góðum stað í
engjahverfi í Grafarvogi. Stór stofa og tvö góð
svefnherbergi. Sérinngangur, sérgarður og
sérþvottahús. Skipti möguleg á minni eign.
Verð 11,9 millj.
MIÐBÆR – GÓÐ Vorum að fá í sölu góða
ca 90 fm íbúð á góðum stað í miðbænum. Tvö
rúmgóð svefnherbergi, eldhús rúmgott með ný-
legri innréttingu, hátt til lofts og loftlistar. Verð
10,5 millj.
HRAFNSHÓLAR - VÖNDUÐ Nýstands-
ett 3ja herbergja íbúð á 2. hæð á þessum vin-
sæla stað. Húsið er klætt að utan. Sameign er
öll til fyrirmyndar. Lyfta. Góður bílskúr getur
fylgt íbúðinni.
2JA HERBERGJA
NORÐURMÝRI – VÍFILSGATA Vorum
að fá í sölu, mjög góða 54,5 fm tveggja her-
bergja íbúð á góðum stað. Íbúðin er öll nýlega
tekin í gegn. Baðherbergi flísalagt hólf í gólf,
eldhús með fallegum innréttingum og flísalagt.
Rúmgott parketlagt svefnherbergi, góð stofa
með dökku parketi á gólfi. Verð 8,9 millj.
HLÍÐAR – RÚMGÓÐ Mjög rúmgóð 79,2
fm tveggja herbergja íbúð í góðu fjölbýli í hlíð-
unum. Stór stofa og rúmgott svefnherbergi.
Íbúðin er mjög björt. Verð 8,2 millj.
NORÐURMÝRI Lítil, notarleg, tveggja her-
bergja íbúð í kjallara í Norðurmýrinni. Parket á
gólfum. Góð eldhúsinnrétting. Verð 5,5 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
TIL LEIGU EÐA SÖLU
TIL LEIGU EÐA SÖLU HÚSNÆÐI Á
HELSTU VERSLUNARSVÆÐUM
BORGARINNAR.
KNARRARVOGUR Vorum að fá í sölu gott
ca 670 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði við
Knarrarvog, í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í
290,54 m2 kjallara sem er með sérinnkeyrslu-
dyrum, flísalagður og tengist verslun með stiga
upp á fyrstu hæð. Góð lofthæð. Verslunarhæð
sem er 261,95 fm, bjart með góðri aðkomu.
Fjögur rúmgóð skrifstofurými á annari hæð
(116,48 fm). Fyrir framan húsið eru óvenju stór
malbikuð lóð með merktum bílastæðum. Aug-
lýsingagildi eignarinnar er gott og blasir húsið
við umferð um Sæbraut og Miklubraut. Ástand
húss og lóðar er gott. Verð 59 millj.
GRAFARVOGUR Til sölu blandað glæsi-
legt skrifstofu- og lagerhúsnæði við Fossaleyni.
Stærð húss er rúmlega 2.100 fm
FAXAFEN Til leigu við Faxafen um 700 fm
hagstæð leiga.
HLÍÐARSMÁRI 2000 fm þar af 1000 á
verslunarhæð. Verð 1200 og 1400 kr. pr. fm
VIÐ LAUGAVEG 800 fml á 1., 2. og í kjall-
ara. Hagstæð leiga.
GRAFARVOGUR skrifstofu og þjónustu-
rými 2150 fm meðalverð 1000. pr. fm
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Til sölu glæsilegt
rúmlega 300 fm atvinnuhúsnæði, miklir mögu-
leikar. Frekari upplýsingar á skrifstofu.
VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR
GERÐIR EIGNA Á SKRÁ.
ÓSKUM EFTIR ALLT AÐ 60 FM ATVINNUHÚSNÆÐI
MEÐ INNKEYRSLUDYRUM TIL KAUPS FYRIR ÁKVEÐ-
INN KAUPANDA..
ÓSKUM EFTIR 100 – 150 FM ATVINNUHÚSNÆÐI
TIL KAUPS Á SVÆÐI 104.
Magnús I. Erlingsson
lögmaður
KAN DU inte tale – stytta sem er
öðrum frægari og var til á mörgum
heimilum á Íslandi á árum áður og
var einkar vinsæl í Danmörku. Þessi
afsteypa er út gifsi og fæst í Antik-
húsinu á Skólavörðustíg.
Morgunblaðið/Ásdís
Kan du inte tale
JÓLASVUNTA úr hör, til í 17 litum
hjá Kokku í Ingólfsstræti.
Morgunblaðið/Þorkell
Jólasvunta
SÁPUHYLKI á
vegg stendur á
dönskum serv-
anti með
marmaraplötu.
algeng fyrir og
eftir aldamótin
1900 eins og
menn muna
kannski úr hin-
um vinsælu
þáttum Mata-
dor. Fæst í
Antikhúsinu.
Sápu-
hylki