Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 32

Morgunblaðið - 11.12.2001, Side 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FROSTAFOLD Rúmgóð þriggja herbergja 81 fm íbúð ásamt bílskúr, í litlu fjölbýli, sérstaklega vel staðsett í hverfinu. Áhv. Verð 11,2 millj. ASPARFELL Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Ný gólfefni. Flísalagt bað. Snyrtilegar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Verð 8,9 millj. SKIPHOLT + BÍLASTÆÐI Glæsileg 2ja herbergja herb. íbúð í nýlegu 6-býli. Mikil lofthæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Suð- ursvalir. Falleg sameign. Bílastæði bakvið hús með aðgangi einungis f. íbúa. Verð 9,6 millj. SPORÐAGRUNN Óvenju rúmgóð 2-3ja her- bergja íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara á góðu fjórbýli. Endurnýjað bað og gólfefni. Góðar upp- gerðar innréttingar. Ný ofnalögn, nýtt rafmagn, tvöfalt verksmiðjugler og Danfoss hitastýring. Sérinngangur og sérhiti. Verð 9 millj. REYKÁS - LAUS Falleg, björt og ótrúlega notadrjúg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu góðu fjölbýli. Mjög fallegt útsýni til norðurs og austurs. Laus nú þegar. Verð 9,3 millj. SEILUGRANDI Mjög rúmgóð og vel skipu- lögð 2ja herb. 71 fm íbúð á jarðhæð með stórum skjólsælum sérgarði. Góðar innréttingar. Áhv. Verð 8,9 millj. 2 HERBERGI I GRENIÁS - GARÐABÆR. Parhús sem byggt er á 3 pöllum með innbyggðum bílskúr á miðpalli. Skilast fullbúið að utan, múrað með marmaráferð og hvítu þakjárni, fokhelt að innan. Lóð er skilað grófjafnaðri Húsið er mjög vel staðsett í hinu nýja Ásahverfi í Garðabænum. Húsið er byggt í halla og þ.a.l. er mjög fallegt og óheft útsýni yfir Hafnarfjörð, Álftasnesið og Reykjanesið. Húsið er staðsett neðan við götu og því má gera ráð fyrir að garður verði mjög skjól- sæll og snýr til suðurs og vesturs. Verð 16,5 millj. hvor hluti. ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Óskað er eftir til- boði í plötu undir glæsilegt 250 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Verð- launateikning Sigurðar Hallgrímssonar. Frábær staðsetning. LJÓSAVÍK - RAÐHÚS Skemmtileg einlyft raðhús, 170 fm með 40 fm innb. bílskúr, í hjarta Víkurhverfisins. Húsunum er skilað fokheldum að innan en fullbúnum að utan á grófjafnaðri lóð. Stutt í skóla og aðra þjónustu. VERÐ 13,9 -14,3 MILLJ. Möguleiki á að fá afhent lengra komið. KIRKJUSTÉTT Plata undir fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Möguleiki á allt að 6 svefnherbergjum. Verð 7 millj. Teikningar á skrifstofu. DALSHRAUN Til sölu eða leigu eru u.þ.b. 200 atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Húsnæðið er bæði með innkeyrsludyrum og góðum verslunar- gluggum og getur því hentað undir margskonar atvinnurekstur. Hagkvæmt verð. DUGGUVOGUR Í vel staðsettu húsnæði sem snýr út að Sæbrautinni eru til sölu eða leigu samtals 1.100 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist niður á 6 einingar á jarðhæð og 2. hæð. Getur selst eða leigst í einu lagi eða smærri einingum. Góð aðkoma og lofthæð. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. DRAGHÁLS Til sölu eða leigu er einstaklega vel staðsett 720 fm endaeining í mjög góðu og snyrtilegu atvinnuhúsnæði. Skiptist í 500 fm á jarðhæð með góðri lofthæð og 200 fm skrifstofu- hæð með sérinngangi og fallegu útsýni. Mjög góð aðkoma, góð útiaðstaða og bílastæði. ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBYGGINGAR ÓLAFSGEISLI - LENGRA KOMIÐ. Bjóð- um nú glæsilegar sérhæðir í suðurhlíðum Grafar- holtsins lengra komnar. Stór sérhæð með bílskúr tilbúin til innréttingar frá 19,9 millj. eða fullbúnar án gólfefna og eldunartækja frá 22,9 millj. Öll húsin eru fullfrágengin að utan. Frágengin bílaplön, að- keyrslur og stéttir upphitaðar. Leitið frekari upplýs- inga á skrifstofu okkar eða hjá sölumönnum. LANGHOLTSVEGUR Mjög gott og vel um- gengið raðhús á 3 hæðum með innbyggðum bíl- skúr á jarðhæðinni. Húsið stendur í halla þannig að á bakhlið er gengið beint út í garð af miðhæðinni. Sólskáli út frá stofu. LAUST STRAX. Verð 19,4 millj. 28 myndir á mbl.is HÁLSASEL Mjög gott raðhús á tveimur hæðum ásamt óinnréttuðu risi og sambyggðum bílskúr. Húsið er vandað og vel umgengið. Verð 19,8 millj. SÉRBÝLI LANGAGERÐI Fallegt mikið endurnýjað einbýli ásamt rúmgóðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Smáíbúðahverfinu. Stór viðbygging. Ný þakklæðn- ing og nýjir gluggar. Verð 23,9 millj. BRÚNASTAÐIR Mjög gott 141 fm endaraðhús á einni hæð ásamt 22 fm bílskúr (möguleiki á milli- lofti í skúr). Skjólsæll suðurgarður. Húsið er ekki fullbúið en komið fallegt eldhús, innihurðir, fata- skápar. Mikil lofthæð og mjög góð nýting. Áhv. 8 millj. Verð 17,9 millj. SÓLHEIMAR - HÆÐ Mjög áhugaverð 123 fm 4-5 herbergja efsta hæð í góðu og vel stað- settu 4-býli. Frábært útsýni yfir Reykjavík. Stór sólskáli. Parket. Verð 14,9 millj. Sjá 22 myndir á netinu. ÞINGHOLTSSTRÆTI 115 fm efri hæð og ris, nú skipt í tvær íbúðir, á þessum vinsæla stað í hjarta Þingholtanna. Eignin þarfnast endurbóta að innan. Verð 12,5 millj. ESKIHLÍÐ Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 4. og efstu hæð í sérlega góðu fjölbýli efst í Eskihlíð- inni. Húseignin og sameign hefur verið mikið endurnýjuð. Skemmtileg íbúð með góðu ústýni. Massíft eucalyptusparket. Verð 11,6 millj. ÁLFHEIMAR 4ra herbergja íbúð í snyrtilegri blokk rétt við Laugardalinn. Íbúðin hefur verið endurnýjuð, gólfefni og baðherb. m.a. Allt um- hverfi og utanhúss hefur verið endurnýjað ný- lega. Áhv. 5,7 millj. í húsbréfum. Verð 11,9 millj. ÁLFTAMÝRI Mjög góð 4ra herb. 100 fm íbúð á 3ju hæð. Sérþvottahús. Nýtt parket. Suðursval- ir. Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. 3,1 millj. Verð 12,9 millj. LAUS STRAX - 21 mynd á netinu. MIKLABRAUT - REYKJAHLÍÐ Lítil 3ja herbergja íbúð í kjallara á góðu húsi. Íbúðin snýr öll að Reykjahlíð þ.a.l. engin truflun frá Mikl- ubrautinni. Gott tvöfalt gler og gluggar. LAUS STRAX. Verð 7,3 millj. EYJABAKKI Góð 3ja herb. 78 fm mikið endur- nýjuð íbúð . Nýl. parket og flísar, eldhúsinnrétting og nýtt baðhergi. Húsið er klætt á 3 vegu. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,9 millj. BARÐASTAÐIR Mjög góð íbúð í nýlegu fjöl- býli. Maghony innréttingar. Sérþvottahús og mjög fallegt baðherbergi. Sérlega góð sameign. Verð 10,9 millj. 3 HERBERGI 4 - 6 HERBERGJA NAUSTABRYGGJA - ÁLKLÆDD RAÐHÚS Höfum í sölu einstaklega vel staðsett og skemmtilega hönnuð 200-277 fm raðhús með tvöföldum innbyggðum bílskúr í Bryggjuhverfinu sem verður stöðugt vin- sælla. Hverfið er hannað utan um smá- bátahöfnina í Grafarvogi og eru húsin á einum eftirsóttasta stað hverfisins við hafnarbakkann. Byggðin er samsett af raðhúsum og minni fjölbýlum auk þjón- ustu-, skrifstofu- og verslunarhúsnæðis. Góðar veg- og göngutengingar og ör- stutt í skóla, leikskóla og aðra þjónustu. Fyrstu húsin eru tilbúin til afhendingar með óborganlegt sjávarútsýni! Leitið frekari upplýsinga og/eða fáið sendan bækling og teikn- ingar. SÁ er ábyrgur gagnvarthúsfélagi fyrir hlutdeild ísameiginlegum kostnaði,s.s. vegna viðhalds og við- gerða, sem er þinglýstur eigandi á hverjum tíma. Þannig liggur greiðsluskyldan gagnvart húsfélag- inu yfirleitt nokkuð ljóst fyrir. Hins vegar er oft erfiðara að leiða í ljós hver greiðir á endanum, kaupandi eða seljandi. Það þarf ekki að vera samasemmerki á milli ábyrgðarinnar gagnvart húsfélag- inu og réttar kaupanda og selj- anda. Aðstaðan getur verið sú að kaupandi hefur þurft að greiða húsfélaginu vegna sameiginlegs kostnaðar sem hann á endurkröfu á hendur seljandanum, svo fram- arlega sem kaupsamningur hafi ekki að geyma ákvæði um annað. Þegar leysa skal úr því hvort kaupandi eða seljandi skuli bera hlutdeild í sameiginlegum kostnaði er það tímamark sem hér skiptir máli afhendingardagurinn. Meginreglan er sú að hlutdeild eignarinnar í sameiginlegum kostnaði, sem viðkemur tímabilinu fyrir afhendingardaginn, skuli selj- andi bera, en kaupandi eftir af- hendingardaginn. Hér skiptir ekki máli hvenær einstakar greiðslur gjaldfalla. Hér verður þó að greina á milli venjulegra og óvenjulegra kostnaðarliða. Það má segja að um venjulegan kostnað sé að ræða ef um fram- kvæmd er að ræða með stuttu millibili eða ef hlutdeild eignar er óveruleg fjárhæð. Verulegar end- urbætur og viðhaldsframkvæmdir teljast óvenjulegar framkvæmdir í flestum tilvikum. Þá má einnig hafa hliðsjón af því hvort samþykki aukins meiri- hluta þurfi til að samþykkja fram- kvæmd, þannig að ef aukinn meiri- hluti er tilskilinn eru líkur á því að framkvæmd teljist óvenjuleg. Skipting venjulegra útgjalda milli seljanda og kaupanda, s.s. greiðslur á hita, hefur almennt ekki nein vandamál í för með sér. Það er fyrst og fremst skipting kostnaðar vegna óvenjulegra fram- kvæmda sem vill skapa vandamál og ég ætla að reyna að gera nán- ari grein fyrir. Inneign í hússjóði og endurgreiðsla VSK Hvað varðar inneign í hússjóði verður að líta svo á, sé ekki um annað samið, að kaupandinn yf- irtaki hlutdeild eignarinnar í hús- sjóði. Þannig getur seljandi ekki krafist þess að fá greiðslur sem hann hefur innt af hendi í hússjóð til baka. Ef um miklar fjárhæðir er að ræða er því tryggast að semja sérstaklega um slíka inn- eign til að koma í veg fyrir deilur síðar. Telja verður að hið sama gildi um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna framkvæmda sem seljandi hefur greitt. Sé ekki um annað samið gengur greiðslan í hússjóð- inn, sem kemur kaupanda til góða. Vandamál geta risið vegna hlut- deildar eignarinnar í óvenjulegum útgjöldum, sem ekki er óyggjandi hægt að heimfæra á tímabilið fyrir eða eftir eigendaskiptin. Sem dæmi má taka ákvörðun sem er tekin á húsfundi um að klæða hús- ið og útgjöldin eiga að greiðast síðar. Ef eigendaskipti verða í millitíðinni rís sú spurning hvort það sé kaupandi eða seljandi sem eigi að bera kostnað vegna klæðn- ingarinnar. Það má líka hugsa sér að við sölu liggi aðeins fyrir sam- þykkt húsfundar, en verkið er óunnið. Í þessu tilviki blandast í raun uppgjörssjónarmið og vanefnd- asjónarmið og ekki eru alltaf skörp skil þarna á milli. Það verð- ur að segjast eins og er að það er langt frá því að tekin hafi verið afstaða til þessa í dómaframkvæmd og fræðum. Verk unnið fyrir kaupsamningsgerð Hafi verk verið unnið fyrir kaupsamningsgerð er það meg- inregla að seljandi ber kostnað vegna þess verks. Kaupandinn hef- Ábyrgð á sameiginlegum kostnaði Hús og lög eftir Elísabetu Sigurðardóttur, hdl, lögfræðing Húseigenda- félagsins/huso2@islandia.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.