Morgunblaðið - 06.01.2002, Blaðsíða 47
Sigríðarsystur
í Dómkirkjunni
Á ÞRETTÁNDANUM, í dag sunnu-
dag, kl. 11 verður messa í Dóm-
kirkjunni með þátttöku stúkusystra
úr Rebekkustúkunni Sigríði IOOF.
Stúkusystur lesa ritningarorð og
bænir og efna til veitingasölu í Odd-
fellowhúsinu á eftir. Ólafur Skúla-
son, biskup prédikar og sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson annast altaris-
þjónustu. Altarisganga verður og
Dómkórinn annast söng og Guðný
Einarsdóttir orgelleik.
„HEFJUM upp hjörtun“ – Íhugun
um helgihald kirkjunnar. Sr. Jür-
gen Jamin býður einu sinni í mán-
uði upp á leiðsögn til skilnings á
helgihaldi kirkjunnar og mikilvægi
heilagrar messu í lífi kristins
manns.
Næsti fundur er mánudaginn 7.
janúar í safnaðarheimili Krists-
kirkju að Hávallagötu 16, kl. 20.00.
Aðgangur ókeypis – allir velkomn-
ir.
Kaþólska dómkirkjan í Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti.
Hefjum upp
hjörtun
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2002 47
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk
mánudagskvöld kl. 20.
Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg-
ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis
mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lif-
andi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.–6.
bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrún-
ar Þóru og Jóhönnu. Öll börn velkomin og
alltaf hægt að bætast í hópinn.
Laugarneskirkja. 12 spora hópar koma
saman kl. 20 í safnaðarheimilinu. Margrét
Scheving sálgæsluþjónn er við stjórnvöl-
inn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.)
Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara,
þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J.
Backman. Nýir félagar velkomnir.
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og
vestra. Hádegisverðarfundur presta í Bú-
staðakirkju mánudag kl. 12.
Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Starf fyr-
ir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir
9–10 ára drengi kl. 17–18. Unglingastarf
á mánudagskvöldum kl. 20.30.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tek-
ið er við bænarefnum alla virka daga frá kl.
9–17 í síma 587-9070. Mánudagur: KFUK
fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30.
KFUM, yngri deild, í Borgarskóla kl. 17–
18. Kirkjukrakkar fyrir 7–9 ára kl. 17.30–
18.30. TTT (10–12 ára) í Korpuskóla.
Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf
fyrir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánu-
dögum kl. 17.30 í umsjón KFUM.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld
kl. 20–22 eldri félagar.
Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon-fund-
ur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánu-
dagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld, sunnu-
dagskvöld, kl. 19.30.
Hvammstangakirkja. KFUM&K-starf kirkj-
unnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30.
Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára
5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu-
maður Vörður L. Traustason. Almenn sam-
koma kl. 16.30. Ræðumaður Ester Jacob-
sen. Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM&K, Holtavegi 20. Almenn sam-
koma kl. 17. Fjallað verður um vitringana.
Upphafsorð: Ragnheiður Arnkelsdóttir.
Ræðumaður Kjartan Jónsson. Allir hjart-
anlega velkomnir. Barnasamkoma kl. 17 í
kjallarasal. Fjörugur söngur, barnahugleið-
ing. Jólin kvödd með flugeldum og stjörnu-
ljósum. Allir krakkar hvattir til að fjöl-
menna og taka þátt í nýju og fersku
barnastarfi. Gæsla fyrir yngstu börnin.
Íslenska Kristskirkjan. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00. Samkoma kl. 20:00.
Mikil lofgjörð og fyrirbænir. „Horft til fram-
tíðar“ fjórir meðlimir safnaðarráðs kirkj-
unnar taka til máls. Heilög kvöldmáltíð.
Allir hjartanlega velkomnir. www.kristur.is
Safnaðarstarf
KUNERT
WELLNESS
Sokkabuxur
Hnésokkar
Ökklasokkar
iðunn
tískuverslun
2. hæð, Kringlunni, sími: 588 1680
v/ Nesveg, Seltjarnarnesi, sími: 561 1680
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
flísar
stretch-
gallabuxur
Kringlunni, sími 588 1680
v/Nesveg, Seltjarnarnesi,
sími 561 1680.
iðunn
tískuverslun
3 skálmalengdir