Morgunblaðið - 06.01.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.01.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2002 59 Sýnd kl. 10. Vit 319  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8. Vit 299 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is  MBL Sýnd kl. 3.45. Vit 307 Sýnd kl. 2. Ísl talVit 320 FRUMSÝNING Sýnd kl. 6.20 og 10. Mán kl. 10. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán kl. 8. Vit 328 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 319 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is strik.is MBL  Kvikmyndir.com BREYTTU SJÁLFUM ÞÉR OG LÍTTU HEIMINN ÖÐRUM AUGUM. Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Kevin Spacey (“American Beauty”, “The Usual Suspects”) leikur hér af hreinni og ógleymanlegri snilld. Og svo má ekki gleyma hinum frábæra Jeff Bridges (“The Fisher King”) en hann hefur hlotið ófáar tilnefningar til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna. Hreint út sagt, tveir magnaðir leikarar í kvikmynd sem þú verður hreinlega að sjá og munt tala um. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 327 FRUMSÝNING Sýnd kl.2 og 3.45. Mán kl. 6. Ísl tal Vit 320 Sýnd kl. 2 og 5. 30. Mán kl. 5. Ísl tal Vit 307 kl. 5.30. Enskt tal. betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 6, 8, 10. Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6 „Besta mynd ársins“ SV Mbl Ævintýrið lifnar við „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 2. Síðasta sýning FRUMSÝNING Sýnd kl. 1.30, 4.45, 8 og 11.20. Mán kl. 8 og 11.20. Sýnd sunnudag kl. 2 og 4. Ísl tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10 www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl . J. Sýnd kl. 2.20, 3.20, 5.45, 6.45, 9 og 10. Mán kl. 3.20, 5.45, 6.45, 9 og 10. B.i 12 ára MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Yndisleg rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle. John Cusack (Americas Sweetheart´s) og Kate Beckinsale (Pearl Harbor) hafa aldrei verið betri. Örlög með kímnigáfu... Getur einu sinni á ævinni gerst tvisvar? l ... FRUMSÝNING ÞAÐ var sannkölluð fjölskyldu- stemmning á frumsýningu íslensku dans- og söngvamyndarinnar Regínu í Háskólabíói á föstudaginn. Myndin fjallar um unga stúlku sem kemst að því að hún er þeim hæfi- leikum gædd að geta notað söng sinn sem galdur. Með því að syngja getur hún látið alla gera nákvæmlega það sem hana lystir. Sumarið er nýhafið og hún þráir ekkert heitar en að fara í sumarbúðirnar Regnbogaland eins og allir hinir krakkarnir. Því beitir hún söngtöfrunum til þess að reyna að koma því í kring. Ekki nóg með það heldur reyna hún og vinur hennar að koma einstæðum foreldrum sínum saman með æði misjöfnum árangri. Þetta er létt og litrík mynd með fullt af fjörugum sönglögum og sprell- andi dansatriðum í anda gömlu dans- og söngvamyndanna. Síðan spillir fyr- ir gamninu að krakkarnir þurfa að hjálpa löggunni að stöðva harðsvíraða skartgripaþjófa. Eftir viðtökum frumsýningargesta að dæma má skemmta sér konung- lega á þessari nýju íslensku mynd og yfirgáfu allir Háskólabíó skælbros- andi og trallandi fyrir munni sér í von um að búa til svolitla Regínugaldra. Barna- og fjölskyldumyndin Regína frumsýnd á föstudag Töfrandi söngmær Margrét Örnólfsdóttir, höfundur tónlistar og handrits, og María Sigurðardóttir leikstjóri ásamt stjörnum myndarinnar, Sigur- björgu Ölmu Ingólfsdóttur og Benedikt Clausen. Fjölskyldustemmning á frumsýningu: Frá vinstri, neðri röð, Sigga Maja, Salvör, Katla, Soffía. Efri röð frá vinstri Inga Björk og Jón Óskar Sólnes. Morgunblaðið/Sverrir Björn Bjarnason menntamálaráðherra og kona hans, Rut Ingólfsdóttir, heilsa upp á aðalleikara myndarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.