Morgunblaðið - 06.01.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.01.2002, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isÍ I - .s ara i .is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6.Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd í LÚXUS kl. 2, 6 og 10. Mán kl. 6 og 10. B.i. 12 ára Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DVMbl Ævintýrið lifnar við ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Yndisleg rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle. John Cusack (Americas Sweetheart´s) og Kate Beckinsale (Pearl Harbor) hafa aldrei verið betri. ´  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Örlög með kímnigáfu... Getur einu sinni á ævinni gerst tvisvar? FRUMSÝNING 30% afsláttur Útsala af speglum og tilbúnum römmum EIN af allra skemmtilegustu plötum síðasta árs var framþróuð R og B plata, runnin undan rifjum æringjans Kelis. Hnátan sú er óvenju virk þrátt fyrir kornungan aldur Wanderland er önnur plata hennar. Blaðamaður sló á þráðinn til stelpu og heyrði í henni hljóðið. Þótt spjallið hafi farið nokkuð stirt af stað rættist úr því er á leið. Aldrei komið – Svo þú hefur aldrei komið? [Kelis byrjaði nefnilega á því að spyrja óð og uppvæg um Ísland, eitthvað sem poppstjörnur eru reyndar mjög gjarnar að gera.] „Nei, ég hef flogið yfir nokkrum sinnum en aldrei stoppað.“ – Þú ert í Þýskalandi núna? „Já.“ – Og hvað ertu að gera? „Ég er að tala við þig!“ [Nú já, stælar bara!] – Ha ha ha ha... [píndur hlátur] „Ha ha ha ha!“ [ekki svo píndur hlátur] – Já... humm... [smátaugatrekking- ur] ég fékk plötuna þína í gær þannig að ég er búinn að ná að hlusta á hana [Hvað var þetta!!!] „Nú, afhverju varstu ekki búinn að fá hana fyrr?“ – Ja... humm þannig er að... „Jæja, skjóttu.“ – Platan hljómar bara mjög vel. „Takk fyrir“ [Segir hún blíðlega. Púff, kannski það versta sé afstaðið.] – Já, þetta er vel svöl plata... „Humm... já... en heyrðu. Hvaða tungumál talið þið á Íslandi?“ [Og þá er þessi pakki byrjaður og kannski sem betur fer.] – Íslensku. „Íslensku? Hvernig mál er það?“ – Ætli það líkist ekki einna helst norsku. „Aaaahhh... ókei... það er athygl- isvert.“ – Jæja... humm... platan... „Já... þú sagðir að hún væri svöl. Hvað ertu að meina með því?“ [Þetta er nú meira spurningaflóðið.] Ahhh... umm... þetta er svona... ein- hvern veginn skrýtin blanda af R og B-i og... „Ég hef aldrei sagst spila R og B.“ [Þetta er erfitt viðtal. Kvíðahnútur, magaverkir og sviti. Best að klóra í bakkann]. – Fannst þér erfitt að fylgja fyrstu plötunni þinni eftir? „Nei. Ég pældi ekkert í því.“ – En hvernig var að vinna með Neptunes?[Heiti á dúetti sem tók upp plötuna með henni.] „Frábært. Yndislegir menn.“ – En hvaða hlutir eru það sem hafa áhrif á tónlistina þína? „Lífið.“ [Hún er eiginlega farin að taka á taugarnar.] – Lífið? „Já.“ Aðeins mýkri – En hvað með textana þá? „Þeir eru bara hugsanir, andartök í lífinu. Stundum sannir, stundum ekki.“ [Þegar hér er komið sögu er hún þó farin að mýkjast aðeins. Far- inn að gefa heldur lengri svör.] – En þú ert þá ekkert markvisst að reyna að gera „nýja“ R og B tónlist? „Nei, ég get ekki sagt það.“ – En hvað finnst þér um R og B í dag? „Mér er nokk sama. Sumt er gott, sumt er skítlélegt (ha ha ha ha).“ Þess má geta að Kelis hefur tekið þátt í þó nokkrum samvinnuverkefn- um, t.d. með þýska tæknótröllinu Timo Maas og breska hipp-hopp- hópnum So Solid Crew, svo og Busta Rhymes og Vogatangaklíkunni (eða Wu Tang Clan eins og þeir eru stund- um kallaðir). Hún lætur vel af þessu samstarfi og lætur loks gamminn geisa aðeins, Guði sé lof. „En ég er ung og ég vil koma eins miklu í verk og ég get.“ – Hvað með framtíðina? Ætlarðu að leika í myndum og svoleiðis? „Reyndar er ég núna að setja á markaðinn fatalínu. Ég leik í mynd á endanum. Ég hef bara ekki fengið neitt almennilegt handrit þrátt fyrir að hafa fengið heilu tonnin af þessu drasli.“ – Jæja, þá eru stöðluðu spurning- arnar búnar ... „[grípur fram í] Mig langar að fara til Íslands!“ – Þú mátt spyrja einhvers um Ís- land ef þú vilt. „Hvað borðið þið?“ ... og svo framvegis. Heimskulegar og vitrænar spurningar um land og þjóð í bland eins og gengur og gerist. En loksins var hægt að kasta blaða- manns/viðmælandahamnum og spjallið léttist svolítið við það, varð af- slappaðra, eðlilegra og sumpartinn skemmtilegra en það kom tónlistinni þó ekkert við. Kræfa krúsídúllan arnart@mbl.is Kelis er æringi. Nýja plata Kelis heitir Wanderland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.