Morgunblaðið - 13.01.2002, Side 27

Morgunblaðið - 13.01.2002, Side 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2002 27 Alltaf á þriðjudögum Listasafn Íslands Sunnudag 13. janúar kl. 20.00 Kammersveit Reykjavíkur Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóla Þórunn Guðmundsdóttir, sópran Thorleif Thedéen, selló Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Verk eftir Hafliða Hallgrímsson:  Ríma fyrir sópran og strengja- sveit  Ombra fyrir víólu og stengja- sveit  Herma fyrir selló og strengja- sveit Ýmir Miðvikudag 16. janúar kl. 20.00 Klarínettutónleikar Rúnar Óskarsson, klarínettur Snorri Sigfús Birgisson, píanó Hlín Pétursdóttir, sópran Kolbeinn Bjarnason, þverflauta  Hróðmar Sigurbjörnsson: Músík fyrir klarínett  Igor Strawinsky: Þrjú verk fyrir klarínettu  Edison Denissow: Sónata fyrir klarínettu  Elín Gunnlaugsdóttir: Sumar- skuggar  Elín Gunnlaugsdóttir: Rún  Isang Yun: Monolog  Theo Loevendie: Duo  Hróðmar Sigurbjörnsson: Trio Parlando Hjallakirkja Mánudag 21. janúar kl. 20.00 Hljómeyki Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Verk eftir Jón Nordal:  Lux mundi  Þrjár þjóðlagaútsetningar  Ljósið sanna  Trú mín er aðeins týra  Requiem Salurinn í Kópavogi Mánudag 28. janúar kl. 20.00 Strengjakvartettstónleikar Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla Zbigniew Dubik, fiðla Helga Þórarinsdóttir, víóla Bryndís Halla Gylfadóttir, selló Strengjakvartettar eftir Eirík Árna Sigtryggsson, Þórð Magn- ússon, Snorra Sigfús Birgisson og Judith Weir. Salurinn í Kópavogi Laugardag 2. febrúar kl. 17.00 Raftónleikar Martial Nardau flauta, og tölvu- unnin hljóð  Hilmar Þórðarson: Sononymus III  Ríkharður H. Friðriksson: Líðan  Kjartan Ólafsson: Tvö tilbrigði  Helgi Pétursson: Organized Wind Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Mánudagur 11. febrúar kl. 20.00 Tónleikar tónlistardeildar Listahá- skóla Íslands Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Áskel Másson, Jónas Tómasson, Karólínu Eiríksdóttur, Oliver Kentish og Pál Ísólfsson Menningarmiðstöðin Gerðuberg Laugardag 16. febrúar kl. 13.30 Tónþing Gerðubergs: Atli Heimir Sveinsson. Fyrsta Tónþing Gerðu- bergs. Tónþinginu er ætlað að veita inn- sýn í lífshlaup og feril tónskáldsins Atla Heimis Sveinssonar. Ýmir Mánudag 18. febrúar kl. 20.00 Flytjendur: Martial Nardeau, flauta Guðrún S. Birgisdóttir, flauta Snorri Sigfús Birgisson, píanó Fimm tónverk frumflutt  Eiríkur Árni Sigtryggsson: Ice & fire  Þorkell Sigurbjörnsson: Dropa- spil  Finnur Torfi Stefánsson: Þættir ’01  Mist Þorkelsdóttir: Afagull  Eiríkur Árni Sigtryggsson: Ald- arsól Háskólabíó Fimmtudag 21. febrúar kl. 19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Einleikari: Örn Magnússon, píanó Stjórnandi: Bernharður Wilkinson  Jónas Tómasson: Concerto „Kraków“ píanókonsert (frum- flutningur)  Eirik Július Mogensen: L’homme armé (frumflutningur á Íslandi)  Haukur Tómasson: Dyr að draumum (frumflutningur)  Stefán Arason: 10 11 fyrir strengjasveit og píanó Dagskrá Myrkra músíkdaga 13.–21. janúar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.