Morgunblaðið - 13.01.2002, Side 56

Morgunblaðið - 13.01.2002, Side 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNU- LEIKUR NOKKUR SÆTI LAUS Betrich Smetana: Moldau Leos Janacek: Sinfonietta Antonin Dvorak: Sellókonsert Hljómsveitarstjóri: Alexander Anissimov Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN rauð áskriftaröð fimmtudaginn 17. janúar kl. 19:30 í Háskólabíói Þannig hljóðaði dómur gagnrýnanda Mbl. um síðustu tónleika Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Stjörnuskinið heldur áfram á fimmtudagskvöld þegar Bryndís Halla Gylfadóttir flytur sellókonsert Dvoraks. Tryggðu þér sæti. FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Í kvöld - NOKKUR SÆTI Su 20. jan - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Í dag kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 20. jan kl. 14 - LAUS SÆTI Su 27. jan kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 18. jan kl. 20 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 19. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. jan kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 17. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 24. jan kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 18. jan kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 19. jan kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 26. jan kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Litla sviðið kl 20.00 Mið. 16/1, fim. 17/1 nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl 20.00 Í dag sun.13/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, kl. 15:00 örfá sæti laus og kl.16:00, sun. 20/1 kl. 14:00 og 15:00 örfá sæti laus, sun. 27/1 kl. 1400 uppselt, kl. 15:00 örfá sæti laus, sun. 3/2 kl.14:00 og kl.15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Stóra sviðið kl 20.00 7. sýn. í kvöld sun. 13/1 örfá sæti laus, 8. sýn. fös. 18/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 24/1, 10. sýn. sun. 27/1. Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánudaginn 14. janúar: “Eldhúsdagurinn” eða “Ekki er allt sem sýnist”. Frumflutningur á leikriti eftir Steingrím Thorsteinsson. Leikflokkurinn Bandamenn leikles verkið undir stjórn Sveins Einarssonar sem jafnframt flytur inngang. MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones sun. 20/1 uppselt, fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 örfá sæti laus, fös. 8/2 nokkur sæti laus. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed CYRANO RÓMANTÍK, HÚMOR OG ORÐSNILLD! SÝNING Í KVÖLD Lau. 19/1 örfá sæti laus, lau. 26/1nokkur sæti laus, lau 9/2. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand                                                                    ! "#"       "        #    $ % # &' ()   % *   !     !       !  +    *       !!" ## $    % % & ,  *'     *'  #( ) &     '  ()   % *   !     !       !  +    *       !!" ##                                         !  "    #      $    %"  &  ' # "     ( &)'*     !" #  %"  )+ ', & "    '   () &&*( &  $ & $ +     *)-    . /   0     .  1  ,   * 2 , , 3 4 ,   5    ,-& " .   '  . "  /"  *      6 , ,   4  !  " &       4"   .  1 ,   4"  7   )  ,     "  3    ",   4"  "  89 *        3 4"   !   , & , 0   '/"1   (2)     2*    4, 5"  ,    *     " (   ,  -*     "   2*      )3, * 9 ,) & "    ' 3  $ /" ** ) +%  )2  . "      "    , !       4"  7  , . ",   ::  1    8 ( 4   8  *     5 " ,  "  ,   0,;4 ( ,   !   !   4**& "    ' " +5 "*) 2( )/" FYRIR STUTTU var hér sagtfrá forvitnilegri tilrauna-starfsemi vestur í San Franc-isco þar sem menn eru að leika sé með hiphop-formið, teygja það og toga og skæla svo að færa má rök að því að ekki sé lengur um hip- hop að ræða. Fleiri hafa nýtt hiphop sem efnivið, krydd eða undirstöðu í annars konar tónlist, til að mynda Scott Herren nokkur, sem sendi frá sér plötu undir listamannsheitinu Prefuse/73 á síðasta ári, Vocal Stud- ies and Uprock Narratives, og fékk fyrir mikið lof. Svo mikið reyndar að á listum yfir bestu skífur síðasta árs hefur hans gjarnan verið getið. Eins og tíðkast gjarnan í dans- tónlist á Scott Herren sér fleiri auka- sjálf en Prefuse/73 og margir muna eflaust eftir Warp-skífunni Folk Songs for Trains, Trees and Honey sem kom út fyrir rúmu ári og skrifuð var á Savath + Savalas. Á síðasta ári kom einnig út önnur plata með verk- um Herrens, Agony, Pt. 1, sem skrif- uð var á Delarosa and Asora. Hann hefur einnig komið við sögu á skífum annarra tónlistarmanna, sjá til að mynda plötu Seely frá þarsíðasta ári, Winter Birds, en Herren var annar upptökustjóra á henni. Uppalinn í Atlanta Herren er uppalinn í Atlanta vest- ur í Georgíufylki. Hann segist hafa hrifist af hiphopi en síðan hafi önnur tónlist komið til sögunnar, helst techno og ýmiss konar raftónlist önn- ur. Kosturinn við það að hafa mis- munandi listamannsnöfn er að hans sögn að hann getur leyft sér að taka upp mjög ólíkar gerðir tónlistar og gefa út eins og heyra má á skífunum þremur sem hann hefur sent frá sér á rúmu ári. Vocal Studies and Up- rock Narratives með Prefuse/73 er mjög hiphopskotin, á Folk Songs for Trains, Trees and Honey með Savath + Savalas er draumkennd raftónlist í aðalhlutverki og hiphopið krydd, en á Agony, Pt. 1 með Delarosa and Asora er öllu hörkulegri tónlist og technoleg. Herren segist reyndar hafa lagt af Delarosa and Asora nafn- ið og ætli að láta nægja að hafa tvö til að spila úr í framtíðinni; „ég notaði fullmikið af Delarosa and Asora- hugmyndum í Savath + Savalas og ekki ástæða til að gefa út áþekka tón- list undir tveimur nöfnum“, segir hann og bætir við að helsti munurinn á Savath + Savalas og Prefuse/73 sé sá að tónlist sem gefin er út undir fyrrnefnda heitinu er spiluð, en í tón- list undir því síðarnefna notar hann hljóðsmala og runustokka. Hiphopskotin skífa Eins og getið er er Vocal Studies and Uprock Narratives mjög hiphop- skotin skífa og á henni koma við sögu rapparar, en þó má deila um hvort á ferðinni sé hiphop. Herren segist ekki síst vilja gæða hiphopið nýju lífi; hann segist leiður á því hvernig hip- hop í Atlanta, og vísast vestan hafs reyndar, snúist allt um peninga og skraut og menn séu metnir eftir því hversu skartbúnir þeir eru. Skýrir það að hluta hvernig hann tætir í sundur raddspuna listamannanna sem leggja honum lið á skífunni, brýtur upp setningar og samhengi, klippir í sundur atkvæði og orð. „Ég nota rapparann eins og hvert annað tónlistarlag, það þarf ekki að skiljast allt sem hann segir,“ segir Herren og bætir við að hann sé að búa til nýtt talmál, brotið og bjagað þar sem fólk skynjar inntakið án þess að skilja orðin. Margir brugðust illa við þegar fyrsta Prefuse/73-smáskífan kom út, sökuðu Herren um skemmdarverk og að hann væri að niðurlægja rapp- ara með því að eiga svo við rödd þeirra og texta. Ekki fá þó allir slíka útreið á skífum Prefuse/73 eins og heyra má á skífunni Vocal Studies + Uprock Narratives því þar fá þeir að spinna að vild MF Doom, Aesop Rock og Mikah 9, aukinheldur sem mjög kemur á óvart að heyra Sam Prekop, leiðtoga Sea and Cake, raula í einu lagi. Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Brotið og bjagað Hiphopið er bráðlifandi og menn duglegir við að hrista upp í hefðinni. Hér er sagt frá Prefuse/73 sem sendi frá sér afbragðsskífu á síðasta ári.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.