Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Pálmi B. Almarsson löggiltur fasteignsali Þóroddur S. Skaptason löggiltur fasteignsali Guðrún Gunnarsdóttir ritari Jón Guðmundsson sölustjóri Sverrir B. Pálmason OPIÐ HÚS Í DAG, ÍBÚÐ 0601. Í þessu fal- lega húsi er til sýnis og sölu mjög góð 91 m² 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Glæsilegt út- sýni. Húsvörður. Verð 10,4 millj. Í DAG kl. 14 -17 taka Bjarki Þór og Erla á móti þér og þínum. Sjón er sögu ríkari. ORRAHÓLAR 7 - OPIÐ HÚS Stórglæsilegt 125 m² einbýlishús á einni hæð ásamt 33 m² sérstæðum bílskúr. Þrjú svefnherbegi og tvær stofur. Glæsilegur garður. Heitur pottur. Áhv. 2,5 millj. Verð 21,9 millj. Eign í sérflokki. Földi mynda á vef. Hverafold - einbýlishús Vorum að fá í einkasölu stórglæsileg 111 m² 4ra herbergja hæð á 2. hæð í nýju húsi við Grettisgötu. Glæsilegt baðherbergi og eldhús. Gegnheilt parket og flísar. Góðar suðursvalir. Þetta er eign í sérflokki. Áhv. 6 millj. Verð 16,9 millj. Fjöldi mynda á vef. Glæsihæð í miðbænum TIL SÖLU EÐA LEIGU BÆJARHRAUN 12C, GARÐABÆ LAUST MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Til sölu eða leigu nýtt og glæsilegt iðnaðarhúsnæði í Suðurhrauni 12C í Garðabæ. Húsnæðið, sem er alls 1070 fm, skiptist í lagerhúsnæði með 5 til 7 metra lofthæð ca 800 fm og skrifstofur ca 270 fm. Tvennar stórar innkeyrsludyr (4x4 metrar). Góð bílastæði, góð aðkoma. Söluverð ca 75 millj. Leiguverð ca 60 þús/fm. Lyklar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. FASTEIGNASALA BRYNJÓLFS JÓNSSONAR EHF. Sími 511 1555 Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 Opin hús í dag Akurgerði 7 - Einbýli. Vorum að fá í sölu þetta 134 fm einbýli á frábærum stað innarlega í botnlanga. Húsið skiptist í kjallara og tvær hæðir. Skipulag er frábært, m.a. 4 svefnher- bergi, 2 baðherbergi, stofa og borðstofa þar sem gengið er út á sólpall og í fallegan garð. Þak hússins var algjör- lega endurnýjað fyrir 2 árum. Áhvílandi er 4,0 millj.húsbréf. Verð 17,9 millj. Guðbjörg og Hilmar taka á móti gestum í dag á milli 14 og 16. LINDARGATA 12 RISÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 90 fm rísíbúð (eina íbúðin á hæðinni) á góð- um stað í miðbænum við rólega götu. Sérlega björt íbúð 2 stórar stofur með parketi og góðu útsýni yfir borgina. Hjónaherbergi með fataherbergi og eld- hús með góðri innréttingu, stórt baðherbergi með sturtu og t.f. þvottavél. TOPP EIGN SJÓN ER SÖGU RÍKARI Áhv. 7,3 bygg.sj.rík. og húsbréf Verð 12,6 millj. Vignir og Inga taka á móti gestum í dag á milli 14 og 16. Gistiaðstaða í Hafnarfirði Vorum að fá í einkasölu ca 175 fm með 7 herbergjum, stóru og rúmgóðu eldhúsi og baðherbergi. Mjög hagstæð rekstr- areining. Hagstæð kjör. Getur verið af- hent strax. Nýbýlavegur Kópavogi Vor- um að fá í sölu ca 113 fm skrifstofuhús- næði í TOYTA-húsinu. Húsnæðið skiptist í fimm herbergi með eldhúsaðstöðu og snyrtingu. Hagstæð kaup og kjör fyrir góða aðstöðu. Raðhús á svæði 103 í Reykjavík Á tveimur hæðum með bílskúr, fæst í skiptum fyrir raðhús eða einbýli á svæði 110 eða 113 í Reykjavík. Sími 588 8787 — Fax 588 8780 Suðurlandsbraut 16 www.h-gaedi.is - netfang: sala@h-gaedi.is Sigurberg Guðjónsson. hdl. og lögg. fasteignasali Ártúnsholt Vorum að fá í einkasölu eign á tveimur hæðum, sem getur verið tvær íbúðir. Um er að ræða hæð og kjallara, samtals 7-8 herbergi, tvö eldhús og tvær snyrtingar. Eign á besta stað í bænum, sem gefur mikla möguleika. Heildarverð 18,9 millj. Sérhæft trésmíðaverk- stæði Vorum að fá í einkasölu tré- smíðaverkstæði sem er vel tækjum búið og hentar stærð fyrirtækisins 2-4 starfs- mönnum. Óvenju bjart og vel skipulagt verkstæði. Reksturinn getur verið til af- hendingar fljótl.. Mjög hagstætt verð. Nánari upplýsingar á söluskrifstofu H-Gæðis, sími 588 8787 Opið milli kl. 13-17 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Vogatunga 25a - Kópav. - 60 ára og eldri Opið hús í dag frá kl. 14.00 til 17.00 Sérlega falleg neðri sérhæð í raðhúsi á þessum frábæra stað. Fallegur sér- garður með verönd. Mjög gott aðgengi. Þuríður tekur á móti áhugasömum milli kl. 14.00 og 17.00 í dag, sunnudag. Verð 12,9 millj. MÁLÞING um atvinnulíf, menntun og búsetu í Borgarfirði var haldið nýverið í Hótel Borgarnesi. Sveitar- félögin í Borgarfirði norðan Skarðs- heiðar stóðu saman að málþinginu en markmiðið var að skerpa ímynd Borgarfjarðar, gera svæðið að sýni- legri kosti til búsetu og til uppbygg- ingar avinnustarfsemi. Málþingið var öllum opið og greinilegt að þetta er hugðarefni margra því húsfyllir var í salarkynnum Hótels Borgar- ness. Margir þingmenn úr Vestur- landskjördæmi og Norðurlandi vestra voru einnig mættir. Sex valinkunnir einstaklingar sem tengdust þessu verkefni á ólíkan hátt héldu framsögu. Stefán Logi Haraldsson, framkvæmdastjóri Vír- nets Garðastáls hf., hélt fyrsta erind- ið, sem bar yfirskriftina ,,Sókn á réttum vallarhelmingi“. Stefán Logi heimfærði aðferðafræði vinnings- liðsins yfir á markmið Borgfirðinga til að hlúa að atvinnulífinu, gefa ungu fólku tækifæri til að búa hér til fram- búðar og síðast en ekki síst að gera Borgarfjörðinn að eftirtektarverð- um stað til að búa á. Guðmundur Ólafsson, lektor við HÍ og Viðskiptaháskólann á Bifröst, fór ótroðna slóð í framsetningu sinni en erindi hans bar titilinn: ,,Hvað vildi Búkarín: Hvaða fyrirtæki og hver ekki ?“ Niðurstaðan var að hættulegt er að dæma atvinnuvegi úr leik og einblína á þrönga kosti. Taka á öllum kostum vel sem skapa arð, en ekki má þó skilgreina hagnað of þröngt því og gæta þarf að því að meðalkostnaður sé lægri en meðal- kostnaður í viðkomandi atvinnu- grein. Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, sjálfstætt starfandi landslagsarki- tekt, rökstuddi í sinni framsögu mik- ilvægi þess að sveitarfélögin bjóði upp á dagvistun barna frá níu mán- aða aldri eða eftir að fæðingarorlofi lýkur. Ennfremur minntist hún á að hlekk vantaði í menntunarkeðjuna í Borgarfirði þar sem enginn fram- haldsskóli væri í héraðinu. Jón Sigurðsson rekstrarhagfræð- ingur fjallaði um Borgarfjörð og hverjar horfurnar í íslenskum byggðamálum væru, einkum á Mið- Vesturlandi, eftir um það bil tíu ár. Jón fjallaði um ákveðna samfélags- byltingu sem gæti valdið því að Borgarnes og Mið-Vesturland öðlist nýtt samfélagshlutverk, ný tækifæri og nýja möguleika. Menn eiga að festa sjónir á tækifærum og mögu- leikum en ekki láta breytingar, óvissu, áhættu og erfiðleika kúga sig. Mið-Vesturland gæti vel þróast og náð góðum árangri sem hluti borg- ríkisins. Bjarnheiður Hallsdóttir, ferða- málafræðingur og framkvæmda- stjóri Katla Travel, fjallaði faglega um málefni ferðaþjónustunnar og endaði með því að ítreka að Borg- arfjörður er í lykilaðstöðu til að stækka sína sneið af ferðaþjónust- unni. Ástæðan fyrir því er ekki síst staðsetning og sú þjónusta sem er fyrir hendi. Síðasta framsöguerindið kom frá Grétari Þór Eyþórssyni, forstöðu- manni Rannsóknarstofnunar Há- skólans á Akureyri og Byggðarann- sóknarstofnunar. Hann fór yfir hlutverk sveitarfélaganna í tengsl- um við gæði þjónustunnar sem veitt er auk þess að benda á atriði sem fram komu í tengslum við rannsókn á árangri sameiningar nokkurra sveitarfélaga á síðustu 7 árum. Eftir að framsögum lauk var skipt upp í hópa og farið yfir ýmsa mála- flokka og niðurstöður hópstarfsins síðan kynntar. Félagsmálaráðherra Páll Pétursson var þá kominn í hús og fylgdist með ályktunum og nið- urstöðum hópanna. Páll flutti stutt ávarp í lok málþingsins og kom hann inn á nokkra athyglisverða þætti eins og beitingu skattkerfisins við að gera búsetu á landsbyggðinni að ákjósanlegri kosti. Að lokum þakk- aði félagsmálaráðherra fyrir þetta ágæta málþing. Bjarni Guðmunds- son málþingsstjóri sleit þinginu eftir að hafa þakkað Hólmfríði Sveins- dóttur fyrir skipulagningu þessa málþings. Málþing um atvinnulíf Morgunblaðið/Guðrún Vala Hólmfríður Sveinsdóttir hvatamaður málþingsins ásamt nokkrum ánægðum Borgnesingum í lok málþingsins. Borgarnes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.