Morgunblaðið - 10.03.2002, Síða 57

Morgunblaðið - 10.03.2002, Síða 57
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 57   Í HLAÐVARPANUM Vegna frábærra undirtekta: „A toast to Harlem" — Svört melódía“ Blús- og gospeltónlist ásamt leiknu efni. Jóhanna Jónas, Margrét Eir og Guðmundur Péturs. á gítar. Mið. 13.3. kl. 21 — Fös. 22.3 kl. 21 Mið. 27.3 kl. 21 — Síðasta sýning „Ein besta sýning sem ég hef séð um langa hríð. Sýning sem allir ættu að sjá strax í kvöld!" ÓS. DV.         123&(&4&.(.1&))*5-6-  !!!   FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Hóllinn, þ.e. nemendur úr Digranesskóla, sigraði í æsi- spennandi og skemmtilegri spurningakeppni félagsmið- stöðva Kópavogs sem íþrótta- og tómstundaráð bæjarins stóð nýlega að. Fé- lagsmiðstöðvar í Kópavogi eru sjö talsins og sendu allar þátttakendur í keppnina sem var með útsláttarfyrir- komulagi. Úrslitaviðureignir fóru fram í Félagsheimili Kópa- vogs 28. febrúar. Hóllinn sigraði þar Ekkó (Þinghóls- skóla) í keppni um fyrsta sætið með 34 stigum gegn 24 eftir mjög góðan endasprett, en liðin höfðu staðið jöfn að vígi eftir hraða- spurningarnar. Í keppni um þriðja sætið sigraði lið Kjarnans (Kópavogs- skóla) lið Igló (Snælandsskóla). Mikil stemning var meðal áhorf- enda, enda fjölmargir mættir til að hvetja sín lið. Í hléum sáu nokkrir nemendur um skemmtiatriði, t.d. rapptónlist og dans. Í sigurliði Hólsins voru Benedikt Hallgrímsson, Gunnar B. Björgvins- son og Víðir Smári Petersen. Spyrj- andi var Sigurjón Kjartansson, en dómari og höfundur spurninga var Úlfur Teitur Traustason. Spurningakeppni félags- Hóllinn fór með sigur af hólmi Sigurlið Hólsins frá vinstri: Benedikt Hallgrímsson, Gunnar B. Björgvinsson og Víðir Smári Petersen. miðstöðvanna í Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.