Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 57
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 57   Í HLAÐVARPANUM Vegna frábærra undirtekta: „A toast to Harlem" — Svört melódía“ Blús- og gospeltónlist ásamt leiknu efni. Jóhanna Jónas, Margrét Eir og Guðmundur Péturs. á gítar. Mið. 13.3. kl. 21 — Fös. 22.3 kl. 21 Mið. 27.3 kl. 21 — Síðasta sýning „Ein besta sýning sem ég hef séð um langa hríð. Sýning sem allir ættu að sjá strax í kvöld!" ÓS. DV.         123&(&4&.(.1&))*5-6-  !!!   FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Hóllinn, þ.e. nemendur úr Digranesskóla, sigraði í æsi- spennandi og skemmtilegri spurningakeppni félagsmið- stöðva Kópavogs sem íþrótta- og tómstundaráð bæjarins stóð nýlega að. Fé- lagsmiðstöðvar í Kópavogi eru sjö talsins og sendu allar þátttakendur í keppnina sem var með útsláttarfyrir- komulagi. Úrslitaviðureignir fóru fram í Félagsheimili Kópa- vogs 28. febrúar. Hóllinn sigraði þar Ekkó (Þinghóls- skóla) í keppni um fyrsta sætið með 34 stigum gegn 24 eftir mjög góðan endasprett, en liðin höfðu staðið jöfn að vígi eftir hraða- spurningarnar. Í keppni um þriðja sætið sigraði lið Kjarnans (Kópavogs- skóla) lið Igló (Snælandsskóla). Mikil stemning var meðal áhorf- enda, enda fjölmargir mættir til að hvetja sín lið. Í hléum sáu nokkrir nemendur um skemmtiatriði, t.d. rapptónlist og dans. Í sigurliði Hólsins voru Benedikt Hallgrímsson, Gunnar B. Björgvins- son og Víðir Smári Petersen. Spyrj- andi var Sigurjón Kjartansson, en dómari og höfundur spurninga var Úlfur Teitur Traustason. Spurningakeppni félags- Hóllinn fór með sigur af hólmi Sigurlið Hólsins frá vinstri: Benedikt Hallgrímsson, Gunnar B. Björgvinsson og Víðir Smári Petersen. miðstöðvanna í Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.