Morgunblaðið - 20.04.2002, Side 72
72 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
GRÍNISTINN Jerry Seinfeld hefur
oft verið inntur eftir því hvort
kvikmynd í fullri lengd sé nú ekki á
teikniborðinu. Seinfeld hefur látið
vissan áhuga í veðri vaka en ekki
miklu meira en það. En svo virðist
sem breytinga sé nú að vænta.
Nú hefur kvikmyndaframleið-
andinn Miramax lagt himinháa
upphæð á borðið hjá kappanum og
vill fá einkarétt á mynd um hann,
eins konar heimildarmynd þar sem
fylgst er með Seinfeld á uppi-
standsferðalagi um Bandaríkin.
Myndin er reyndar tilbúin, er 100
mínútur að lengd, og var „skotin“ á
stafræna vél af þeim Christian
Charles og Gary Streiner. Seinfeld
fjármagnaði myndina sjálfur en
þeir félagar eltu kappann um
gjörvöll Bandaríkin í um eitt og
hálft ár. Hvort Seinfeld tekur til-
boðinu eða ekki er hins vegar
óvíst.
Þessi Íslandsvinur (eða kannski
öllu heldur óvinur, en hann fór
héðan í fússi er hann var með uppi-
stand um árið) lifir nú hæglátu lífi
ásamt konu og barni, en skreppur í
uppistandstúra við og við, svona til
að halda sér í formi.
Uppistand á tjaldið
Reuters
Jerry Seinfeld.
BÚÐARKLETT-
UR: Hilmar Sverrisson
og Ari Jónsson.
CAFÉ AMSTERDAM:
Hljómsveitin Andvaka.
CAFÉ DILLON: Andrea Jóns.
CATALINA: Hafrót.
CHAMPIONS CAFÉ: Hljómsveitin
Mávarnir.
CLUB 22: DJ Rally Cross.
FJÖRUKRÁIN: Jón Möller, Vík-
ingasveitin og Kos.
GAUKUR Á STÖNG: The Desper-
ate Sound System með Jarvis Cock-
er úr Pulp í broddi fylkingar. Miða-
verð kr. 1900.
HÁSKÓLABÍÓ: Stutt- og heim-
ildamyndahátíð í Reykjavík: Kl. 18
Het lied van 80 lentes/Söngur 80
vora. Seleznicstanica II. Triedy –
Kralovany/Járnbrautarstöð í flokki
2. Kl. 20 A Poopósiito de Bunuel/Svo
minnst sé á Bunuel. Do it/Drífðu þig
kl. 20.
H.M. KAFFI, Selfossi: Eftir sex.
KAFFI REYKJAVÍK: Papar.
KAFFI-LÆKUR: Njalli.
KRINGLUKRÁIN: Clapton-kvöld
með Páli Rósinkranz og Deadline.
Dansleikur með Sín.
LEIKHÚSKJALLARINN: Endur-
útgáfutónleikar með Kátum piltum
kl. 23.00. Miðaverð kr. 1500.
N1 (ENN EINN): Land og synir.
NIKKABAR, Hraunbergi 4:
Mæðusöngvasveit Reykjavíkur.
O’BRIENS, Laugavegi 73:
Trúbadorinn Óskar Magnússon.
ODD-VITINN: Geirmundur.
PLAYERS-SPORT BAR: Spútnik.
RABBABARINN: Skugga-Baldur.
REGNBOGINN: Stutt- og heim-
ildamyndahátíð í Reykjavík: Kl. 18
Vem bryr sig! / Hverjum er ekki
sama. Kl. 18 Radiofolket / Útvarps-
fólkið. Kl. 20 Onnenpeli / Ferjuekj-
an. Kl. 20 Autobonus / Bílabónus. Kl.
22 Blatnoi Mir / Blatnoi Mir.
SPOTLIGHT: Dj Cesar.
VIÐ POLLINN: Kántríhetjan
Johnny King. Einn og sjötíu leikur
fyrir dansi.
VÍDALÍN: Gullfoss og Geysir.
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Seinfeld – kvikmyndin
Í DAG
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
„Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“
Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit nr. 356
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 358.
Mbl DV
Eitt magnaðasta ævintýri
samtímans eftir sögu H G Wells
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. Vit nr. 337.
Sýnd í LÚXUS kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára.
ANNAR PIRRAÐUR.
HINN ATHYGLISSJÚKUR.
SAMAN EIGA ÞEIR AÐ
BJARGA ÍMYND
LÖGREGLUNNAR
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 367. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 367.
Sun. kl. 2 og 4. Íslenskt. tal. Vit 338
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 335.
kvikmyndir.is
Sýnd
bæ
ði
með
ísle
nsku
og e
nsku
tali.
Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd ársins.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370.
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Enskt tal. Vit nr. 368.
Frumsýning
Hér er hinn ný-
krýndi Óskar-
sverðlaunahafi
Denzel Washing-
ton kominn með
nýjan smell. Hér
leikur hann JOHN
Q, föður sem tek-
ur málin í sínar
hendur þegar son-
ur hans þarf á
nýju hjarta að
halda og öll sund
virðast lokuð.
Kvikmyndir.com
kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
½ SG DV
kvikmyndir.is
tilnefningar til Óskarsverðlauna5
Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
SG DV
MYND EFTIR DAVID LYNCH
Ævintýrið um Harry Potter og viskusteininn
er nú komið aftur í bíó í örfáa daga.
Ekki missa af því að sjá hana aftur á hvíta tjaldinu
og nú á sérstöku 2 fyrir 1 tilboði.
Heimildar- og
stuttmyndahátíð í Reykjavík
Het lied van 80 lentes /
Söngur 80 vora Kl. 6
Seleznicstanica II. /
Járnbrautarstöð í flokki 2 Kl. 6
A Poopósiito de Bunuel /
Svo Minnst sé á Bunuel Kl. 8
Do it / Drífðu í því Kl. 10
Kl. 2 Ísl.tal. 2 FYRIR 1 Kl. 5 Enskt tal.
Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.
Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 12.
HK DV
HJ Mbl
„Meistarastykki“
BÖS Fbl
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
Sýnd kl. 3 og 5. Ísl. tal.
DENZEL WASHINGTON
FRUMSÝNING
Hér er hinn ný-
krýndi Óskarsverð-
launahafi Denzel
Washington kom-
inn með nýjan
smell. Hér leikur
hann JOHN Q, föð-
ur sem tekur málin
í sínar hendur þeg-
ar sonur hans þarf
á nýju hjarta að
halda og öll sund
virðast lokuð.
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16.
Camp-letTyggðu þér Camp let
Brimborg Akureyri
Tryggvabraut 5 Sími: 462 2700
á vortilboði
Pantaðu Camp-let tjaldvagn fyrir 10. maí og fáðu yfirbreiðslu og mottu
í fortjaldið, verðmæti 33.490 kr. með í kaupunum.
Camp-let Appollo Lux kostar nú 539.000 kr.
Til samanburðar kostar Combi-Camp Venezia með lausum eldhúskassa
og lausu fortjaldi 799.917 kr. (260.917 kr. fyrir ísskáp, 2 fm stærra fortjald
og stærri eldavél - en enga mottu!)
M
Á
TT
U
R
IN
N
O
G
D
Ý
R
Ð
IN
N