Morgunblaðið - 20.04.2002, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 20.04.2002, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ GRÍNISTINN Jerry Seinfeld hefur oft verið inntur eftir því hvort kvikmynd í fullri lengd sé nú ekki á teikniborðinu. Seinfeld hefur látið vissan áhuga í veðri vaka en ekki miklu meira en það. En svo virðist sem breytinga sé nú að vænta. Nú hefur kvikmyndaframleið- andinn Miramax lagt himinháa upphæð á borðið hjá kappanum og vill fá einkarétt á mynd um hann, eins konar heimildarmynd þar sem fylgst er með Seinfeld á uppi- standsferðalagi um Bandaríkin. Myndin er reyndar tilbúin, er 100 mínútur að lengd, og var „skotin“ á stafræna vél af þeim Christian Charles og Gary Streiner. Seinfeld fjármagnaði myndina sjálfur en þeir félagar eltu kappann um gjörvöll Bandaríkin í um eitt og hálft ár. Hvort Seinfeld tekur til- boðinu eða ekki er hins vegar óvíst. Þessi Íslandsvinur (eða kannski öllu heldur óvinur, en hann fór héðan í fússi er hann var með uppi- stand um árið) lifir nú hæglátu lífi ásamt konu og barni, en skreppur í uppistandstúra við og við, svona til að halda sér í formi. Uppistand á tjaldið Reuters Jerry Seinfeld.  BÚÐARKLETT- UR: Hilmar Sverrisson og Ari Jónsson.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Andvaka.  CAFÉ DILLON: Andrea Jóns.  CATALINA: Hafrót.  CHAMPIONS CAFÉ: Hljómsveitin Mávarnir.  CLUB 22: DJ Rally Cross.  FJÖRUKRÁIN: Jón Möller, Vík- ingasveitin og Kos.  GAUKUR Á STÖNG: The Desper- ate Sound System með Jarvis Cock- er úr Pulp í broddi fylkingar. Miða- verð kr. 1900.  HÁSKÓLABÍÓ: Stutt- og heim- ildamyndahátíð í Reykjavík: Kl. 18 Het lied van 80 lentes/Söngur 80 vora. Seleznicstanica II. Triedy – Kralovany/Járnbrautarstöð í flokki 2. Kl. 20 A Poopósiito de Bunuel/Svo minnst sé á Bunuel. Do it/Drífðu þig kl. 20.  H.M. KAFFI, Selfossi: Eftir sex.  KAFFI REYKJAVÍK: Papar.  KAFFI-LÆKUR: Njalli.  KRINGLUKRÁIN: Clapton-kvöld með Páli Rósinkranz og Deadline. Dansleikur með Sín.  LEIKHÚSKJALLARINN: Endur- útgáfutónleikar með Kátum piltum kl. 23.00. Miðaverð kr. 1500.  N1 (ENN EINN): Land og synir.  NIKKABAR, Hraunbergi 4: Mæðusöngvasveit Reykjavíkur.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Trúbadorinn Óskar Magnússon.  ODD-VITINN: Geirmundur.  PLAYERS-SPORT BAR: Spútnik.  RABBABARINN: Skugga-Baldur.  REGNBOGINN: Stutt- og heim- ildamyndahátíð í Reykjavík: Kl. 18 Vem bryr sig! / Hverjum er ekki sama. Kl. 18 Radiofolket / Útvarps- fólkið. Kl. 20 Onnenpeli / Ferjuekj- an. Kl. 20 Autobonus / Bílabónus. Kl. 22 Blatnoi Mir / Blatnoi Mir.  SPOTLIGHT: Dj Cesar.  VIÐ POLLINN: Kántríhetjan Johnny King. Einn og sjötíu leikur fyrir dansi.  VÍDALÍN: Gullfoss og Geysir.  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Seinfeld – kvikmyndin Í DAG Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit nr. 356 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 358. Mbl DV Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. Vit nr. 337. Sýnd í LÚXUS kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR  kvikmyndir.is Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 367. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 367. Sun. kl. 2 og 4. Íslenskt. tal. Vit 338 Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 335.  kvikmyndir.is Sýnd bæ ði með ísle nsku og e nsku tali. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimynd ársins. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Enskt tal. Vit nr. 368. Frumsýning Hér er hinn ný- krýndi Óskar- sverðlaunahafi Denzel Washing- ton kominn með nýjan smell. Hér leikur hann JOHN Q, föður sem tek- ur málin í sínar hendur þegar son- ur hans þarf á nýju hjarta að halda og öll sund virðast lokuð. Kvikmyndir.com kvikmyndir.is  kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 ½ SG DV kvikmyndir.is tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV SG DV MYND EFTIR DAVID LYNCH Ævintýrið um Harry Potter og viskusteininn er nú komið aftur í bíó í örfáa daga. Ekki missa af því að sjá hana aftur á hvíta tjaldinu og nú á sérstöku 2 fyrir 1 tilboði. Heimildar- og stuttmyndahátíð í Reykjavík Het lied van 80 lentes / Söngur 80 vora Kl. 6 Seleznicstanica II. / Járnbrautarstöð í flokki 2 Kl. 6 A Poopósiito de Bunuel / Svo Minnst sé á Bunuel Kl. 8 Do it / Drífðu í því Kl. 10 Kl. 2 Ísl.tal. 2 FYRIR 1 Kl. 5 Enskt tal. Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 12. HK DV HJ Mbl „Meistarastykki“ BÖS Fbl „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 3 og 5. Ísl. tal. DENZEL WASHINGTON FRUMSÝNING Hér er hinn ný- krýndi Óskarsverð- launahafi Denzel Washington kom- inn með nýjan smell. Hér leikur hann JOHN Q, föð- ur sem tekur málin í sínar hendur þeg- ar sonur hans þarf á nýju hjarta að halda og öll sund virðast lokuð. ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Camp-letTyggðu þér Camp let Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími: 462 2700 á vortilboði Pantaðu Camp-let tjaldvagn fyrir 10. maí og fáðu yfirbreiðslu og mottu í fortjaldið, verðmæti 33.490 kr. með í kaupunum. Camp-let Appollo Lux kostar nú 539.000 kr. Til samanburðar kostar Combi-Camp Venezia með lausum eldhúskassa og lausu fortjaldi 799.917 kr. (260.917 kr. fyrir ísskáp, 2 fm stærra fortjald og stærri eldavél - en enga mottu!) M Á TT U R IN N O G D Ý R Ð IN N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.