Morgunblaðið - 12.05.2002, Side 7

Morgunblaðið - 12.05.2002, Side 7
Sólfari›/Skuggahverfi Geirsgata/Tónlistarhús Slippasvæ›i› Ánanaust Austurbæjarskóli Sagnfræ›ingarnir Ingibjörg Sólrún borgarstjóri og Gu›jón Fri›riksson rithöfundur ásamt borgarfulltrúunum Steinunni Valdísi og Árna fiór bjó›a Reykvíkingum í sunnudagsgöngu um borgina í dag, 12.maí, kl.11:00 Gangan hefst vi› Austurbæjarskóla, flar sem á›ur var grjótnám. Gengi› ver›ur á uppfyllingum um hafnarsvæ›i›, í Skuggahverfi›, a› fyrirhugu›u tón- listarhúsi, um slippasvæ›i› og enda› í pylsuveislu vi› framtí›arlandi› í Ánanaustum. Mætum öll og kynnumst af eigin raun s‡n Reykjavíkurlistans um öfluga og alfljó›lega Reykjavík framtí›arinnar. KYNNTU fiÉR STEFNUSKRÁNA Á WWW.XR.IS REYKJAVÍKURLISTINN Lagt ver›ur upp í sunnudagsgönguna frá Austurbæjarskóla klukkan 11. fia›an ver›ur haldi› ni›ur a› ströndinni og fjalla› um fyrirhuga›a uppbyggingu Skuggahverfisins. Næsti vi›komusta›ur er sí›an Geirsgatan flar sem áforma› er a› reisa tónlistar- og rá›stefnuhús. fia›an liggur lei›in a› slippasvæ›inu sem b‡›ur upp á afar spennandi möguleika í uppbyggingu í hjarta mi›- borgarinnar og loks ver›ur haldi› a› Ánanaustum og liti› yfir áforma›a landfyllingu og fjalla› um möguleikana sem hún skapar til eflingar bygg›ar á flessu svæ›i.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.