Morgunblaðið - 12.05.2002, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 12.05.2002, Qupperneq 44
AFMÆLI 44 SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 OPIÐ HÚS - ENGJASEL 71 Í dag sunnudag verður til sýnis gott endaraðhús í þessu barnvæna hverfi. Húsið er rúml. 180fm á 3 hæðum, innst í botnlanga og því fylgir 30fm stæði í bílageymslu, alls um 210fm. Á miðhæð er gengið inn í húsið og þar er: Forstofa. Gesta wc. Borðstofa. Stórt vandað eldhús. 2 rúmgóð svefnherb. Á efri hæð er: Mjög skemmtileg stofa með útg. á góðar svalir. Á jarðhæð er: Vinnuhorn með glugga sem er hægt að gera að her- bergi. Barnaherbergi. Hjónaherb. (með útg. í sérgarð og á verönd). Þvottahús. Gott baðherbergi og mjög góð geymsla. Stæði í bílag. Áhv. 10 millj. Verð 16,5 millj. Guðmundur og Ingunn sýna eignina í dag milli kl. 15 og 18. OPIÐ HÚS - MARÍUBAUGUR 35 - 37 - 39 Í dag sunnudag eru til sýnis seinustu 3 húsin sem Ragnar Ólafsson er með til sölu í Grafarholti. Húsin eru um 120 fm á einni hæð með góðum ca 28 fm bílskúr. Eitt af húsunum er endahús með mjög fallegu útsýni. Húsin skilast algjörlega fullbúin að utan þ.m.t. lóð- arfrágangur. En í því ástandi sem kaupendur óska að innan. Verðdæmi: Miðjuhús, fullbúið að utan en í fok- heldu ástandi að innan. kr. 13,9 millj. Miðjuhús, fullbúið að utan en tilbúið til innréttinga að innan. kr. 16,4 millj. Miðjuhús, fullbúið að utan sem innan en án gólfefna. kr.18,4 millj. Byggingaraðilinn Ragnar Ólafsson sýnir eignirnar og svarar spurningum í dag milli kl.14 og 17. Falleg 4ra herbergja 97 fm íbúð á 8. hæð með sérinngangi af svölum og glæsilegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í stofu, þrjú herbergi, eldhús og baðherbergi. Blokkin er öll nýtekin í gegn. Mjög góð íbúð. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. Bjalla nr. 87. V. 12,3 m. 2213 EINBÝLI  Klapparberg Mjög fallegt 240 fm steypt einbýlishús á rólegum stað með innbyggðum bílskúr og heit- um potti. Eignin skiptist meðal annars í fjögur herbergi, tvö bað- herbergi, borðstofu og tvær stof- ur. Aukin lofthæð í húsi. Vönduð eign. 2367 PARHÚS  Fannafold - lítið parhús Vorum að fá í einkasölu fallegt parhús á einni hæð með innbyggðum bíl- skúr, samtals u.þ.b. 126 fm. Eign- in skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Lítil sólverönd í suður. V. 16,5 m. 2368 Fannafold - parhús Erum með í einkasölu ákaflega fallegt parhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Húsið skiptist m.a. í þrjú herbergi, sérþvottahús, stofu með stórum sól- og útsýnissvöl- um, baðherbergi o.fl. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Áhv. lán við Byggingasjóð ríkisins. V. 17,9 m. 2105 HÆÐIR  Laugateigur Vel staðsett 117 fm neðri sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í tvær stofur, tvö svefnherbergi (möguleiki að útbúa 3. svefnherbergið úr borðstofu), stórt eldhús og bað. Íbúðin er laus fljótlega. V. 15,7 m. 2353 RAÐHÚS  Geitland - endaraðhús - nýtt á skrá Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 214 fm endaraðhús á pöll- um. Húsið stendur fyrir neðan götu. Eignin er vel staðsett og er laus nú þegar. Húsið þarfnast standsetningar. 27 fm bílskúr fylg- ir. V. 19,5 m. 2210 3JA HERB.  Skeljagrandi - m. bílskýli Falleg 80 fm 3ja herbergja íbúð auk stæðis í bílageymslu á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, baðherbergi og herbergi. Góð sérgeymsla í kjallara og parket á stofu. Sérinn- gangur af svölum. V. 11 m. 2375 Laugarnesvegur Mjög falleg 3ja herbergja 77 fm íbúð sem hefur verið töluvert endurnýjuð á eftir- sóttum stað. Eignin skiptist m.a. í stofu, tvö herbergi, nýstandsett baðherbergi og eldhús. Suður- svalir. V. 10,2 m. 2355 2JA HERB.  Austurberg - einstakl.íb. Ný- standsett um 40 fm íbúð á jarð- hæð m. sérlóð til vesturs. Ný eld- húsinnr., skápar og gólfefni. Laus strax. V. 6,5 m. 2314 LJÓSHEIMAR 18A - OPIÐ HÚS Bankastræti - öll húseignin Bankastræti 1.535 fm. Þetta glæsilega hús er til sölu eða leigu. Húsið er staðsett á einum besta stað í miðbænum. Verð tilboð. Mögl. hagstæð fjármögnun. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 899 9271 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Nú höfum við á Hóli enn bætt þjón- ustu okkar og höfum hafið sölu á skipum, bátum og aflaheimildum. Við bjóðum velkominn til starfa Þorstein J. Þorsteinsson sem áður starfaði hjá Kvótasölunni ehf. í Hafnarfirði. Hann er með áralanga starfsreynslu á sviði báta- og kvótaviðskipta. Við óskum eftir öllum stærðum og gerðum skipa á söluskrá. Báturinn er snyrtilega umgenginn og í toppstandi. Tilbúinn til af- hendingar, verð 10 millj. Báturinn er án aflaheimilda. Glæsilegur bátur, vel viðhaldinn og í toppstandi. Báturinn er án afla- heimilda en aflamark innan fisk- veiðiársins 2001-2002 getur fylgt. Smíðaður á Skagaströnd. Netanið- urleggjari, netaspil. Góður netabát- ur. Bátnum fylgja engar veiðiheim- ildir. 183 brt., 24,28 m á lengd, vél MTU 1973/06, 2200 hö, 1618 kW. Verðtilboð. „Sýnishorn úr söluskrá“ Endilega hafðu samband ef ég get aðstoðað þig! Þorsteinn, gsm 869 0839 Smíðaður á Skagaströnd ´89. Báturinn var mikið endurnýjaður á síðasta ári er vel tækjum búinn og í toppstandi. Cleopatra 28 '99 Viking 800 '97 Netabátur (plastbátur) ´87 Ferja smíðuð í Noregi ´73 Plastbátur Sími 595 9000 Skipasala                                           !    !   "#$ %  &''   ""()*+, Hilmar Jónsson, rithöfundur og fyrrverandi bókavörður við Héraðs- bókasafnið í Keflavík, er fæddur 12. maí 1932 í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu. Þjóðhátíðarárið 1944 fór hann til Reykjavíkur til náms í Gagnfræðaskóla Vesturbæj- ar. Síðan lá leiðin í Menntaskólann í Reykjavík. En ári áður en Hilmar átti að útskrifast veiktist hann. Þeg- ar hann hafði aftur náð heilsu, hugði hann ekki lengur á langskólanám, heldur var hugur hans bundinn sjálfsnámi og skriftum. Um haustið 1954 fór Hilmar til Parísar og sama vetur skrifar hann sína fyrstu bók, Nýjar hugvekjur fyrir kristna menn og kommúnista – hugleiðingar í rit- gerðarformi um Evrópu samtímans og stöðu sína í heiminum – mjög sérkennilegt rit að máli og stíl og nú talið eitt athyglisverðasta rit þessa tímabils. Framhald þessara hug- vekja var Rismál 1964, sem stað- festi Hilmar sem einn fremsta rit- gerðasmið þjóðarinnar við hliðina á Jónasi Jónssyni frá Hriflu, Vil- mundi landlækni og Þórbergi Þórð- arsyni. Ári síðar, 1965, gefur Hilm- ar út Ísraelsmenn og Íslendinga, litla bók um uppruna Íslendinga. Þar er borin saman hámenning Ís- lendinga, Ísraelsmanna, Egypta og Babýloníumanna. Ritið er að hluta komið úr smiðju Runólfs Pétursson- ar frænda Hilmars og vinar. Árið 1967 gaf Helgafell út skáld- söguna Foringjar falla. Kristmann Guðmundsson, þáverandi bók- menntagagnrýnandi Morgunblaðs- ins, kallar þessa bók Hilmars „skemmtilega pólitíska skáldsögu“. Í Foringjum falla er sagt frá raun- verulegum atburðum,sem gerðust í Keflavík fyrir rúmlega þrjátíu ár- um. Grágás í Keflavík gaf út næstu bók Hilmars: „Kannski verður þú…“ Þessi bók vakti verulega at- hygli og umtal. Hún fjallar um höf- undinn sjálfan og samtíð hans. Framhald hennar var Fólk án fata 1973, hvöss þjóðfélagsádeila bæði til hægri og vinstri. Líkt og í fyrri bókum er brugðið upp ógleyman- legum svipmyndum úr samtíman- um. Hilmar hefur aldrei farið troðnar HILMAR JÓNSSON Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 FASTEIGNIR mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.