Morgunblaðið - 12.05.2002, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 12.05.2002, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 53              LÁRÉTT 1. Dveljast í krá að vinna. (7) 7. Höfuðbúnaður bleikrar konu er öldu- hryggur. (10) 8. Saknar efi ákæruefnis? (9) 9. Önd kastað með stunu. (7) 11. Hinar illa eiga við. Bara ein fyrir ofan eldstóna. (9) 14. Óhlutstæður úrdráttur. (8) 15. Kona heitir eftir fyrsta hluta fyrsta leik- rits Kambans. (5) 16. Slæm borgin varð að víkja fyrir glæpn- um. (9) 18. Skvetta í leigusala. (4) 20. Illa farinn karl eður þreyttur. (8) 21. Val milli tveggja eins, að ljósi viðbættu, er endurskin birtu frá snjó. (10) 23. Refsist með 4 – hegning. (9) 25. Ásta róður hefur með kvæði. (9) 26. Kviðs tilfelli er ístra. (8) 29. Uppáhaldsglas Lucrezia Borgia? (10) 30. Í enda brauða bíti snemma að morgni. (9) 31. Höfuð tönn verður að misseri. (8) 32. Höfðingi æðarfugla. (10) 33. Broddlaus gerist úr skrá ef þú ruglar. (8) LÓÐRÉTT 1.Villidýr er best í afrekum. (6) 2. Skóflutoppur. (10) 3. Skilaboð sem eru send á milli. (6) 4. Augnagrjót er uppáhald. (10) 5. Tónlist Andrésblaðanna. (4) 6. Hvellsprengja enn í kall fellur. (5) 7. Bakari innheldur enn annan starfa. (7) 10. Skræða inniheldur egg – tala. (9) 12. Herra hermdi eftir og féll. (7) 13. Legðu 53 á leigjanda. (9) 15. Maski helgur inniheldur rím. (9) 17. Skiptur líkt og gleri með línum. (13) 19. Stólpa gljáandi en peningalaus. (12) 22. Upphaflega byrði grjótdyngju – skjóða. (10) 24. Furðu ögn vekur ánægju. (8) 27. 1⁄4 úr jarðsögunni. (7) 28. Sælgæti finnst í haftoppi. (7) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út 16. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 3. Suðumark. 5. Villisvín. 8. Randalín. 9. Svofelldur. 11. Útleið. 13. Vúlkanísera. 15. Kristall. 18. Rebekka. 19. Beinakerling. 20. Agn- dofa. 21. Flugumaður. 24. Alexandría. 25. Grafn- ingur. 27. Vindsæng. 29. Þrautpína. 30. Pál- stunga. 31. Alaskalúpína. LÓÐRÉTT: 1. Praxís. 2. Biskví. 3. Skarsúð. 4. Uppdreginn. 6. Vallarsveifgras. 7. Hrásalat. 10. Fílabrandari. 12. Hlóriði. 14. Laugasef. 15. Kveð- lingur. 16. Tökumenn. 17. Eitraður. 22. Gásamur. 23. Hafnsaga. 27. Valsa. 28. Nót. Vinningshafi krossgátu 21. apríl Steingerður Steinarsdóttir, Neðstutröð 2, 200 Kópavogi. Hún hlýtur í verðlaun bókina Hvíta kanínan, eftir Árna Þórarinsson, frá Máli&menningu.             LAUSN KROSSGÁTUNNAR 5. maí VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað er Britney búin að fá sér í stað kærastans? 2. Hvað er Boy George farinn að gera núna? 3. Hversu löng er „Redux“ útgáfan á Apocalypse Now? 4. Hvað heitir félag áhuga- manna um ljósmyndir sem nú heldur sýningu í Straumi? 5. Hvar flippaði Fidel feitt þessa helgina? 6. Hvaða rammíslenski sönghópur var að slá í gegn í Þýskalandi? 7. Hvað heitir nýja platan hennar Noruh Jones? 8. Hver er Mistress Barbara? 9. Hvað hyggst Julia Roberts gera í myndinni Full Frontal? 10. Hvaða 40 ára gamla hljómsveit er að fara í tónleikaferðalag? 11. Hver kyssir á hvolfi? 12. Hverjir stóðu nýlega fyrir rokktónleikum gegn kynþáttahatri? 13. Hversu margir fylgdu Lisu „Left Eye“ Lopes til grafar? 14. Hvaða söngvari vill helst kúra lengi á morgnana? 15. Hvaðan eru þessir talíbanar? 1. Hvolp. 2. Hann leikur í söngleiknum Taboo í Lundúnum. 3. 3½ klukkustund. 4. Fókus. 5. Á Spot-hátíðinni í Danmörku. 6. Njálusönghópurinn. 7. Come Away With Me 8. Dans- og tæknótónlist- arkona. 9. Koma nakin fram í fyrsta skipti. 10. Rolling Stones. 11. Kóngulóarmaðurinn. 12. Heimsþorp – Samtök gegn kynþáttafordómum á Íslandi. 13. Um tíu þúsund manns. 14. Enrique Iglesias. 15. Úr Menntaskólaum í Kópavogi. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.