Morgunblaðið - 12.05.2002, Page 54
FÓLKIÐ
54 SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss.
Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fi 23.maí kl 20 - LAUS SÆTI
Fö 24. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Su 26. maí kl 20 - LAUS SÆTI
Tilboð í maí kr. 1.800
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING
ATH: Síðasta sýning
SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík
Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur
við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar
2. sýn fi 16. maí kl 20.00
3. sýn fö 17. maí kl 20.00
Ath: Aðeins þessar sýningar
STEFNUMÖRKUN
REYKJAVÍKURFRAMBOÐANNA
í menningu og listum - BÍL og LR
Þri 14. maí kl 17:00 - Öllum opið
AND BJÖRK OF COURSE ...
e. Þorvald Þorsteinsson
Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 18. maí kl 20 - LAUS SÆTI
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING
ATH: síðasta sinn
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Í dag kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
Lau 18. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
SUMARGESTIR e. Maxim Gorki
Nemendaleikhús Listaháskólans og LR
Fi 16. maí kl 20
Fö 17. maí kl 20
Ath: Takmarkaður sýningafjöldi
JÓN GNARR
Fi 16. maí kl. 20 - LAUS SÆTI
Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Fö 17. maí kl 20 - LAUS SÆTI
Lau 18. maí kl 20 - LAUS SÆTI
Ath. Sýningum lýkur í maí
Stóra svið
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
3. hæðin
!
"
#
! "
#$
%
&
' ()
(
!
(*
)
#$ %& '$(##&
)*
##+ #,
-..#- + ( ,
/-
&01&+
-"
.
+
/"0"1
+0 /
23
# .4 (
2#
- . 5
+ &6
5
. 7
)
)
1*
!!" $% !!" & !!" !!"
'
() '
* !!" &+ !!"
- %'
.
/% .% %
-
0
!
+(
.12
.1(
1$
3
/%
Sun. 12. maí kl. 16 og 20
Vortónleikar
Karlakórs Reykjavíkur
Á efnisskrá eru íslensk og erlend
lög, ný og gömul og óperukórar
Næstu tónleikar:
14., 16., 17. og 18. maí
Nánar auglýst síðar
Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík
www.kkor.is/ymir.html
Miðasala er við innganginn klukku-
stundu fyrir hverja tónleika
Glói
(Glitter)
Söngvamynd
Bandaríkin 2001. Skífan VHS. (104
mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Vondie Curt-
is-Hall. Aðalhlutverk Mariah Carey, Maz
Beesley.
HÉR er hún loksins komin hin
margverðlaunaða frumraun Mar-
iuh Carey í kvikmyndunum – já
hún fékk Gullna hindberið fyrir
versta leik í aðalhlutverki. Myndin
sjálf varð af þessum virtu verð-
launum í hendur annarri, Freddie
Got Fingered,
sem sannarlega
var vel að þeim
komin en samt má
vart á milli sjá
hvor er verri. Þær
eru nefnilega svo
ólíkar, báðar svo
innilegar vondar,
hvor á sinn hátt.
Glói glóir þannig
nákvæmlega ekki neitt og ég mun
aldrei skilja hvers vegna hinn ann-
ars ágæti leikari Vondie Curtis
Hall (Dr. Dennis Hancock í Chic-
ago Hope) – sem hér leikstýrir
sinni annarri mynd og undirstrikar
skírnarnafn sitt í leiðinni – hvers
vegna hann greip ekki til þess ráðs
að fá lánað nafnið Alan Smithee
eins og menn eiga til að gera til
þess að bjarga ferlinum frá glötun.
En Vondie verður hér eftir ein-
faldlega sá vondi í huga mínum og
ugglaust flestra annarra sem láta
narra sig til að sjá þessa svoköll-
uðu bíómynd. Og nú er ég ekki
einu sinni byrjaður á að tala um
frammistöðu Carey sem gerir vart
annað en að skoða spegilmynd sína
og spyrja hver í heimi fegurst er.
En í ljósi þess hve sárt hún á um
að binda um þessar mundir þá
verður ekki orðlengt frekar um
hennar þátt á þeim grundvelli að
það er ljótt að níðast á fallandi
stjörnum. ½
Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Spegill,
spegill,
herm þú
mér…
Nýjar
línur
á
nýjum stað
undirfataverslun
Síðumúla 3-5
S
U
N
D
F
Ö
T
undirfataverslun
Síðumúla 3-5
M O N S O O N
M A K E U P
litir sem lífga
Frá
Miðjarðarhafinu
í apótekið þitt
„Pharmaceutical - Grade“
ólífuolía í gelhylkjum með
vítamínum, jurtum og/eða
steinefnum.
Heilsuleikur
Þú gætir unnið ferð til
Spánar!
Aðeins í Plúsapótekunum
www.plusapotek.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111