Morgunblaðið - 12.05.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 12.05.2002, Blaðsíða 61
ritið að mestu en líka með hjálp Bjarna Frímanns. „Þetta er svona sakamálamynd en smáfyndin líka með nokkrum góðum setningum,“ segir höfundurinn ungi sem við- urkennir að vera mjög stoltur. „Sagan er svolítið flókin, en myndin hefst á lokaballi í skóla þar sem eru tvenn pör sem langar mjög mikið að vinna keppnina „Kóngur og drottning skólans“. Annað parið er auðvitað valið, hitt fer að rífast og daginn eftir finnst vinningsparið myrt. Óhæfur lög- reglumaður tekur að sér málið þannig að tveir krakkar fara að rannsaka málið nánar.“ Leikur Nína hlutverk annars þeirra. Nína segist þegar vera búin að skrifa handritið að næstu mynd sem hún og vinkona hennar ætli að taka upp. „Myndin er stutt og ein- föld, og það verður gaman,“ segir þessi unga og kraftmikla kvik- myndagerðarkona, sem segist ekki hafa áhuga á leikstjórn eða mynda- töku, heldur geti hún ekki gert upp á milli leiklistarinnar og skriftanna, að lokum. Hefnd fiska Vinkonurnar Ragnheiður Þor- grímsdóttir, Tanja H. Önundar- dóttir, Valgerður Tryggvadóttir og Margrét Guðmundsdóttir unnu í aldursflokknum 13–16 ára, en þær eru nemendur í 9. bekk Réttar- holtsskóla. Sigurverkið nefnist Hefnd fiska og er víst hryllings- og spennumynd. Umsögn var eftirfar- andi: „Hugmyndin er sígild og ein- föld og útfærslan hnökralaus. Öll umgjörð, förðun og búningar eru eins og best verður á kosið. Tón- listin er frumsamin og skapar hár- rétta stemningu og myndatakan er afar góð.“ Höfundarnir eru heldur engir viðvaningar á sviði kvik- myndalistarinnar, því þær hafa lengi verið vinkonur og mikið dund- að við að gera stuttmyndir, þótt þetta sé í fyrsta skipti sem þær senda mynd inn í þessa keppni. „Við erum ekki byrjaðar að vinna að næstu mynd, en erum ákveðnar í að taka þátt í keppninni aftur eftir ár,“ segir Ragnheiður sem leikur aðalhlutverkið í myndinni, auk þess að vera handritshöfundur, sjá um förðunina og semja tónlistina við myndina. „Ég leik eina frystihús- konuna en myndin fjallar um það að fiskarnir fá leið á því að vera veiddir og étnir og þeir hefna sín,“ útskýrir Ragnheiður, en þær tóku myndina upp í Ísfélaginu í Þorláks- höfn. Ragnheiður býst við að þær vin- konurnar snúi sér alfarið að kvik- myndagerð í framtíðinni. „Ég vil vinna við eitthvað í kvik- myndagerð, en ég veit ekki alveg hvað. Mér finnst mjög gaman að skrifa handrit og skálda,“ segir Ragnheiður, sem gæti átt í vand- ræðum með að ákveða framtíðar- starfið, enda greinilega mjög fjöl- hæf ung kona, að síðustu. Vinkonurnar (f.v.) Margrét, Valgerður, Tanja og Ragnheiður ætla að láta að sér kveða í framtíðinni. hilo@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 61 Sýnd kl. 5, 8 og 11. Mán kl. 7 og 10. Vit 380. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Sýnd kl. 5.45, 8 og Powersýnig kl. 10.15. Vit 377. B.i 16 ára Hillary Swank Frá framleiðendum Austin Powers 2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Mbl DV Sýnd kl. 10. Vit 337. Kvikmyndir.com „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Ísl tal. Vit 358. JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti I I ½kvikmyndir.is kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 ½ SG DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2  DV Mbl DV Sýnd kl. 10.15. Vit 337. Kvikmyndir.com Frumsýning Frumsýning Með hasargellunum Milla Jovovich The Fifth Element og Michelle Rodriguez The Fast and the Furious. Frá leikstjóra Event Horizon. Hasartryllir ársins. Sýnd kl. 4. Vit 357. Hvernig er hægt að flýja fortíð sem þú manst ekki eftir? Jim Carrey í hreint magnaðri mynd sem kemur verulega á óvart FRÁ LEIKSTJÓRA THE SHAWSHANK REDEMPTION OG THE GREEN MILE. Crossroads Sýnd sunnud kl. 2. Ísl tal. Vit 338 Sýnd kl. 5.50 og 8. B.i.12. Vit 376 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Mögnuð mynd með hinni frábæru Nicole Kidman Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. B.i 12 ára Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. Mán kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 10. Yfir 35.000 áhorfendur! Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i 16 ára Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV 25.000 áhorfendur á aðeins einni viku! Radíó-X 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i 14 ára Monster´s Ball RadioX Ó.H.T. Rás2 Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 12 mánudaginn 27. maí! Blaðaukinn Sumarferðir 2002 kemur út 1. júní Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111 eða netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.