Morgunblaðið - 29.05.2002, Síða 29

Morgunblaðið - 29.05.2002, Síða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2002 29 Gullkarfi 75 75 75 430 32,250 Hlýri 115 109 110 40 4,390 Humar 1,880 1,805 1,822 130 236,900 Keila 30 30 30 26 780 Langa 140 100 107 121 12,900 Langlúra 99 99 99 322 31,878 Lúða 365 200 222 348 77,090 Lýsa 59 59 59 6 354 Náskata 5 5 5 7 35 Skarkoli 151 140 140 1,642 230,089 Skata 50 50 50 14 700 Skrápflúra 54 54 54 485 26,190 Skötuselur 300 200 294 1,400 411,170 Steinbítur 126 114 122 2,457 300,136 Ufsi 42 42 42 62 2,604 Und.Ýsa 146 146 146 277 40,442 Und. Þorskur 90 90 90 45 4,050 Ýsa 177 160 173 3,193 550,913 Þorskur 257 117 166 1,244 207,104 Þykkva-lúra 230 230 230 38 8,740 Samtals 177 12,291 2,178,915 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 82 62 81 2,388 192,946 Keila 72 37 56 297 16,606 Langa 100 100 100 185 18,500 Lúða 215 210 212 42 8,915 Lýsa 59 59 59 11 649 Sandkoli 80 80 80 105 8,400 Skarkoli 166 166 166 1,170 194,220 Skötuselur 430 190 202 991 199,810 Steinbítur 134 97 111 1,423 157,648 Ufsi 56 39 43 9,349 401,707 Und. Steinbítur 40 40 40 54 2,160 Und.Ýsa 146 108 134 1,390 186,541 Und. Þorskur 136 123 124 978 121,308 Ýsa 240 130 196 5,959 1,166,632 Þorskur 220 116 147 22,470 3,304,423 Þykkva-lúra 215 215 215 665 142,975 Samtals 129 47,477 6,123,441 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 120 90 118 742 87,780 Keila 30 30 30 18 540 Langa 100 100 100 31 3,100 Lúða 210 210 210 51 10,710 Skarkoli 128 128 128 113 14,464 Steinbítur 98 92 93 1,171 109,058 Und.Ýsa 101 101 101 129 13,029 Und. Þorskur 108 104 105 548 57,392 Ýsa 200 149 184 2,798 515,996 Þorskur 230 130 137 6,783 929,832 Samtals 141 12,384 1,741,901 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 62 42 49 1,539 75,638 Hlýri 115 70 80 168 13,500 Keila 72 17 32 104 3,287 Langa 107 70 105 328 34,310 Lúða 420 195 278 237 65,975 Náskata 5 5 5 18 90 Rauðmagi 15 10 12 82 945 Skarkoli 204 130 180 6,927 1,246,525 Skötuselur 200 190 197 7 1,380 Steinbítur 132 56 110 7,016 774,189 Ufsi 56 33 44 6,926 306,540 Und.Ýsa 156 112 150 410 61,310 Und. Þorskur 137 90 123 7,687 945,211 Ýsa 250 140 194 12,923 2,508,230 Þorskur 252 100 159 141,180 22,391,731 Þykkva-lúra 289 100 270 382 103,110 Samtals 153 185,934 28,531,971 Ýsa 210 150 178 2,676 475,500 Þorskur 124 124 124 700 86,800 Samtals 147 5,493 805,756 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 42 42 42 5 210 Hlýri 90 90 90 4 360 Lúða 265 200 253 19 4,800 Skarkoli 128 128 128 188 24,064 Steinbítur 92 92 92 100 9,200 Ufsi 42 36 37 119 4,380 Und.Ýsa 101 101 101 80 8,080 Und. Þorskur 120 100 111 1,526 169,190 Ýsa 191 191 191 900 171,900 Þorskur 160 100 129 15,151 1,953,355 Samtals 130 18,092 2,345,539 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 50 50 50 94 4,700 Gullkarfi 75 68 71 3,746 266,985 Hlýri 109 70 82 22 1,813 Keila 60 37 40 124 4,979 Langa 146 135 144 4,568 656,443 Langlúra 99 90 90 217 19,566 Lúða 320 170 247 93 22,995 Lýsa 39 39 39 12 468 Sandkoli 66 66 66 6 396 Skarkoli 140 140 140 18 2,520 Skötuselur 270 240 266 808 215,100 Steinbítur 124 96 107 418 44,602 Stórkjafta 30 30 30 13 390 Ufsi 55 46 51 10,920 558,613 Ýsa 190 100 169 231 38,937 Þorskur 178 129 149 887 132,238 Þykkva-lúra 230 100 229 426 97,452 Samtals 92 22,603 2,068,197 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 82 55 73 8,959 652,285 Hlýri 130 127 129 1,438 185,143 Keila 60 30 59 922 54,660 Langa 130 100 127 8,500 1,079,926 Langlúra 99 90 96 1,373 131,770 Lúða 500 210 367 1,028 377,535 Lýsa 85 39 73 464 34,012 Sandkoli 80 66 75 134 9,992 Skarkoli 168 140 161 1,251 201,281 Skata 50 50 50 5 250 Skrápflúra 54 54 54 383 20,682 Skötuselur 300 265 292 2,007 586,055 Steinbítur 133 100 114 1,910 218,085 Stórkjafta 30 30 30 269 8,070 Ufsi 56 35 50 10,421 519,515 Und.Ufsi 30 30 30 447 13,410 Und.Ýsa 155 113 139 1,644 228,414 Und. Þorskur 137 90 131 1,183 155,069 Ýsa 231 147 189 5,820 1,098,398 Þorskur 217 121 155 18,253 2,835,326 Þykkva-lúra 229 215 218 943 205,139 Samtals 128 67,354 8,615,016 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 62 62 62 50 3,100 Keila 60 30 57 55 3,150 Langa 70 70 70 50 3,500 Lúða 215 215 215 42 9,030 Lýsa 39 39 39 10 390 Skarkoli 100 100 100 37 3,700 Steinbítur 114 100 102 113 11,482 Ufsi 56 40 48 4,204 201,623 Und.Ýsa 112 112 112 50 5,600 Und. Þorskur 129 120 123 286 35,094 Ýsa 176 170 173 450 78,000 Þorskur 154 123 140 7,164 1,000,948 Samtals 108 12,511 1,355,617 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 50 50 50 4 200 ALLIR FISKMARKAÐIR Annar Flatfiskur 38 38 38 30 1,140 Blálanga 50 50 50 98 4,900 Gullkarfi 82 42 72 19,524 1,401,906 Hlýri 130 70 121 2,427 294,546 Humar 1,880 1,805 1,822 130 236,900 Keila 72 17 57 4,702 268,582 Langa 146 70 130 14,705 1,909,756 Langlúra 100 90 96 1,959 187,914 Lúða 500 170 303 2,161 654,685 Lýsa 85 30 60 1,004 60,066 Náskata 5 5 5 25 125 Rauðmagi 15 10 12 82 945 Sandkoli 80 66 75 277 20,900 Skarkoli 204 100 167 11,906 1,994,151 Skata 50 50 50 156 7,800 Skrápflúra 54 54 54 1,283 69,282 Skötuselur 430 190 273 7,199 1,968,380 Steinbítur 134 56 112 19,541 2,184,175 Stórkjafta 30 30 30 282 8,460 Ufsi 60 33 48 45,126 2,153,031 Und. Steinbítur 40 40 40 54 2,160 Und.Ufsi 30 30 30 447 13,410 Und.Ýsa 156 101 136 5,019 680,086 Und. Þorskur 137 30 121 13,315 1,613,370 Ýsa 250 100 188 44,456 8,371,708 Þorskur 267 100 154 227,902 35,019,253 Þykkva-lúra 289 100 227 2,512 570,698 Samtals 140 426,322 59,698,330 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 151 140 141 313 44,106 Und. Þorskur 30 30 30 10 300 Ýsa 206 206 206 83 17,098 Þorskur 154 129 153 457 69,953 Samtals 152 863 131,457 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 120 120 120 13 1,560 Lúða 240 240 240 6 1,440 Skarkoli 128 128 128 16 2,048 Steinbítur 108 100 105 241 25,388 Ufsi 51 51 51 24 1,224 Und. Þorskur 129 127 128 611 78,087 Ýsa 200 120 183 591 107,979 Þorskur 151 125 138 3,327 458,732 Samtals 140 4,829 676,458 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 100 100 100 86 8,600 Und. Þorskur 100 100 100 76 7,600 Samtals 100 162 16,200 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skarkoli 128 128 128 30 3,840 Steinbítur 95 95 95 762 72,390 Ufsi 50 42 45 16 712 Und. Þorskur 108 108 108 10 1,080 Ýsa 200 147 182 742 135,235 Þorskur 149 104 128 2,247 288,329 Samtals 132 3,807 501,586 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 62 62 62 5 310 Lúða 240 240 240 32 7,680 Skarkoli 151 100 137 172 23,524 Steinbítur 98 98 98 330 32,340 Ufsi 38 38 38 478 18,164 Und.Ýsa 110 110 110 411 45,210 Und. Þorskur 108 108 108 230 24,840 Ýsa 188 155 167 910 151,705 Þorskur 140 139 140 1,685 235,722 Samtals 127 4,253 539,495 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítur 115 115 115 2,117 243,456 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 28.5. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.288,8 -0,22 FTSE 100 ...................................................................... 5.074,2 -1,21 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.918,58 -0,87 CAC 40 í París .............................................................. 4.339,57 -0,48 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 253,14 -0,98 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 683,94 -0,77 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.982,6 -1,21 Nasdaq ......................................................................... 1.652,16 -0,56 S&P 500 ....................................................................... 1.074,59 -0,85 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.936 -0,34 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.581,6 0,15 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 4,92 -1,6 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 375,5 0,26 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. maí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,480 7,7 9,9 11,2 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,69 12,6 10,9 12,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,615 10,1 10,9 12,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,420 12,1 12,1 11,5 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,680 12,7 12,0 11,9 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,162 13,4 12,1 12,1                                                                         !      FRÉTTIR JAFNRÉTTISSTOFA hefur sent öllum sveitarfélögum á landinu bréf þar sem minnt er á að nú að loknum sveitarstjórnakosningum beri öllum sveitarfélögum að skipa jafnréttis- nefnd. Þetta er samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000. Nefndirnar eiga að að hafa með höndum jafn- réttismál innan sveitarfélaganna og eiga þær að vera ráðgefandi fyrir sveitarstjórnirnar í málefnum sem varða jafnrétti kynjanna, ásamt því að hafa frumkvæði að sértækum að- gerðum til að tryggja jafnrétti kynjanna á öllum sviðum sam- félagsins. „Jafnréttisstofu er ljóst að mjög fámenn sveitarfélög hafa ekki möguleika á að skipa sérstakar jafnréttisnefndir. Engu að síður hvetur Jafnréttisstofa til þess að þrátt fyrir smæð margra sveitarfé- laga verði jafnréttismál þar ávallt á dagskrá. Þetta er meðal annars hægt að gera á þann hátt að fela öðrum nefndum málaflokkinn eða með því að hafa samvinnu við önnur sveitarfélög um skipan jafnréttis- mála. Jafnréttisstofa hvetur sveitar- félögin í landinu að grípa til allra tiltækra aðgerða sem aukið geta jafnrétti kynjanna. Á síðasta kjörtímabili voru konur aðeins um 28% fulltrúa í sveitarstjórnum á Ís- landi. Fyrstu niðurstöður úr nýaf- stöðnum kosningum benda til þess að staðan hafi breyst til batnaðar og að konur í sveitarstjórnum á ný- byrjuðu kjörtímabili verði um 32%. Því ber að fagna, en ennþá er kynjahlutfall í nefndum sveitarfé- laganna mjög ójafnt. Jafnréttisstofa bendir sveitar- félögunum á að ein leið til þess að jafna kynjahlutfallið í nefndum sé að í stað þess þess að tilnefna aðal- og varamenn í nefndir og ráð verði ætíð tilnefnd karl og kona og sveit- arstjórnir í samráði við framboðin sjái svo um að raða saman úr þeim hópi þannig að hlutfall kynjanna verði sem jafnast,“ segir í frétt frá Jafnréttisstofu. Sveitar- félög skipi jafnréttis- nefndir BROTIST var inn í Reykjahlíð- arskóla í Mývatnssveit um helgina og stolið m.a. nýjum fjarfundabún- aði að verðmæti um 600 þúsund krónur. Málið sætir rannsókn hjá lögreglunni á Húsavík og biður hún alla þá sem geta veitt upplýs- ingar um mannaferðir við skólann frá því síðdegis á laugardag til mánudagsmorguns, að hafa sam- band. Brotist inn í Reykjahlíðarskóla TALIÐ er að ökumaður bíls sem fór út af Reykjanesbraut við Straum í gærmorgun hafi sofnað undir stýri. Bíllinn rakst á staur og valt og er hann talinn ónýtur. Öku- maður slapp hins vegar með minni- háttar meiðsl. Talinn hafa sofnað undir stýri SÍÐDEGIS í gær hafði verið til- kynnt um níu innbrot í bíla í Reykja- vík sl. nótt sem telst mikið miðað við virkan dag. Eins og fyrr sóttust þjófarnir fyrst og fremst eftir geislaspilurum en tóku einnig með sér önnur verð- mæti úr bílunum. Mörg innbrot í bíla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.