Morgunblaðið - 29.05.2002, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2002 39
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Starfskraftur
eldri en 25 ára óskast í sumarafleysingar
frá maí—ágúst í lager- og dreifingar-
deild Móa hf., Mosfellsbæ
Meirapróf og lyftararéttindi æskileg.
Vinsamlegast hafið samband við starfsmanna-
stjóra í síma 566 8877 á milli kl. 8 og 16.
Upplýsingar gefur Páll Poulsen verkefna-
stjóri í símum 567 5667, 660 4160 eða
palli@kraftvaki.is
Helsta verkefni okkar er
Þjóðminjasafn Íslands, 2. áfangi.
Fjölbrautaskóli Vesturlands
á Akranesi:
Kennarastöður
Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir kennara-
stöður sem nú eru skipaðar kennurum sem
ekki hafa lögbundin kennsluréttindi. Um er að
ræða kennslu í eftirtöldum kennslugreinum:
Lífsleikni, málmiðnaðargreinar, ritvinnsla, sér-
kennsla, stærðfræði, trésmíði og uppeldisfræði.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum KÍ við
fjármálaráðuneytið.
Umsóknarfrestur er til 4. júní.
Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir
skulu sendar Fjölbrautaskóla Vesturlands á
Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf
að nota sérstök umsóknareyðublöð.
Upplýsingar veitir skólameistari í síma
431 2544, netfang: hhelga@ismennt.is . Einnig
er bent á heimasíðu skólans www.fva.is
Skólameistari.
Lausar stöður
Lausar eru til umsóknar stöður fram-
haldsskólakennara í eftirtöldum greinum:
● 1 staða í múrsmíði.
● 2 stöður í rafvirkjun og rafmagnsfræði-
greinum.
● 1 staða arkitekts í hönnun.
● 1 staða í grafískri miðlun.
Ráðning í öll störfin er frá 1. ágúst 2002.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri og skólameistari í síma 522 6500.
Umsóknum skal skila til starfsmanna-
stjóra fyrir 5. júní nk.
Öllum umsóknum verður svarað.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuherbergi við
Suðurlandsbraut
Til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi með
aðgangi að kaffistofu. Upplýsingar gefur Þór
í síma 553 8640 og 899 3760.
BÍLAR
Óska eftir ódýrum bíl
Þarf að duga sumarið
og vera skoðaður 2002
Upplýsingar í síma 478 2650 eða 898 6450.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Tækniteiknarar
Aðalfundur félags tækniteiknara verður haldinn
á morgun, fimmtudaginn 30. maí, í sal
Almennu verkfræðistofunnar, Fellsmúla 26,
kl. 20.00.
Stjórnin.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Til leigu:
● Stór 2ja herb. íbúð í nýrri blokk á 7. hæð í
Núpalind í Kópavogi. Laus ca 1. júní.
● Stór 2ja herb. íbúð á 3. hæð með bílskúr í
Lautasmára í Kópavogi. Laus í byrjun júní.
Tilboð sendist augld. Mbl., merkt: „P — 12300“.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhaldsuppboð verður á eftirfarandi eign sem hér segir:
Ægisgata 18, Ólafsfirði, þingl. eig. Ari Albertsson og Þórdís Trampe,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna, Ólafsfjarðarkaupstaður
og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, mánudaginn 3. júní 2002 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
27. maí 2002,
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Brimhólabraut 31, kjallari, þingl. eig. Karen Hauksdóttir, gerðarbeið-
andi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 4. júní 2002 kl. 14.30.
Vestmannabraut 74, þingl. eig. Guðný Magnúsdóttir og Helgi Guð-
brandsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tal hf., þriðjudaginn
4. júní 2002 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
28. maí 2002.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 6. júní 2002 kl. 9.30
á eftirfarandi eignum:
Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið-
andi Stilling hf.
Heiðarvegur 9a, neðri hæð, þingl. eig. V.M. Veggefni ehf., gerðarbeið-
andi Sparisjóður Vestmannaeyja.
Heimagata 28, efri hæð og ris, þingl. eig. Ósvald Alexander Tórsham-
ar og Ágústa Salbjörg Ágústsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-
FBA hf. og Kreditkort hf.
Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Anna Sigríður Ingimarsdóttir og Pétur
Árnmarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
28. maí 2002.
Uppboð
Uppboð munu byrja þriðjudaginn 4. júní 2002 kl. 11.00 á
skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem
hér segir á eftirfarandi eignum:
Hvammstangabraut 43, Hvammstanga, þingl. eig. Harpa Vilbergsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra.
Höfðabraut 11, Hvammstanga, þingl. eig. Pétur Daníelsson, gerðar-
beiðendur Helgi Annes Pálsson Leví og sýslumaðurinn á Blönduósi.
Hvammstangabraut 25, Hvammstanga, þingl. eig. Norðvesturbanda-
lagið h/f, gerðarbeiðandi, Íbúðalánasjóður.
Þorfinnsstaðir, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ágúst Þormar Jónsson
og Aðalbjörg S. Sigurvaldadóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður ísl.
námsmanna og Lánasjóður landbúnaðarins.
Árbraut 17, Blönduósi, eignarhl. 23,6%, þingl. eig. Óskar Gunnarsson,
gerðarbeiðandi Blönduósbær.
Urðarbraut 3, Blönduósi, þingl. eig. Jóhannes Þórðarson, gerðarbeið-
andi Blönduósbær.
Gröf, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðar-
beiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátryggfélag Íslands h/f.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
28. maí 2002.
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
UPPBOÐ
Laugardaginn 1. júní nk. fer
fram uppboð á reiðhjólum
og öðrum óskilamunum
sem eru í vörslu lögreglunnar í Hafnarfirði.
Uppboðið verður haldið í Kaplahrauni 5 í Hafn-
arfirði og hefst kl. 11:00.
Lögreglan í Hafnarfirði.
VEIÐI
Veiðileyfi í Svartá
og Búðardalsá
Eigum örfá óseld leyfi í sumar.
Upplýsingar í símum 896 5076, 893 7249
og 822 4409.
Búð ehf. - www.laxveidi.is .
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag Íslands,
stofnað 1918,
Garðastræti 8, Reykjavík
Við minnum á skyggnilýsing-
arfundinn í kvöld í Garðastræti
8, kl. 20.30 með Skúla Lórenz-
syni.
Vinsamlega athugið. Í júní
verður skrifstofan opin frá kl. 9—
13 mánudaga til fimmtudaga.
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir,
Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla
Alexandersdóttir, og Garðar
Björgvinsson michael-miðill
starfa hjá félaginu og bjóða fé-
lagsmönnum og öðrum uppá
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—18.
Utan þess tíma er einnig hægt
að skilja eftir skilaboð á sím-
svara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Samkoma í Kristniboðssaln-
um í kvöld kl. 20.30.
Sólrún Ásta Haraldsdóttir syng-
ur einsöng og flytur upphafsorð.
Friðrik Hilmarsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Aðalfundur kl. 20:00. Safnað-
armeðlimir hvattir til að mæta.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Upplýsingafundur og yfirferð
ársreiknings verður kl. 18:30.
29. maí
Jóra í Jórukleif (Útivistarrækt-
in). Brottför á eigin bílum kl.
18:30 frá skrifstofu Útivistar.
Ekkert þátttökugjald.
31. maí—2. júní
Básar á Goðalandi.
Brottför kl. 20:00 frá BSÍ. Verð
kr. 7.100/8.300.
1.—2. júní
Fimmvörðuhálsganga
Fyrsta ganga sumarsins. Brott-
för frá BSÍ kl. 8.30. Verð kr. 7.700/
9.200. Fararstjóri: Steingrímur
Jónsson.
1. júní
Mýrdalur: Arnarstakksheiði
(dagsferð).
Gönguferð í samvinnu við Mýr-
dælinga. Í þessa dagsferð þarf
að skrá sig á skrifstofu Útivistar í
síma 562 1000. Brottför frá BSÍ
kl. 8.30. Verð kr. 2.900/3.300.
2. júní
Reykjavegur (R-4). Djúpavatn
– Vatnsskarð
Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð
kr. 1.500/1.700. Fararstjóri: Mar-
grét Björnsdóttir.
ATVINNA mbl.is