Morgunblaðið - 13.06.2002, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 13.06.2002, Qupperneq 51
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2002 51 TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. hef- ur opnað nýja skrifstofu á Mið- vangi 2-4 á Egilsstöðum. Félagið hefur um árabil haft umboðsmann í sveitarfélaginu, en vegna auk- inna umsvifa var ákveðið að opna skrifstofu með föstum starfs- manni. Það er tölvuskólinn Spyrn- ir ehf., sem er umboðsaðili TM á Egilsstöðum, en starfsmaður fé- lagsins verður Sigurður Ragn- arsson. Við formlega opnun skrif- stofunnar sagði Ágúst Ögmundsson aðstoðarforstjóri, að TM væri fyrst og fremst þekkt fyr- ir að vera sjó- og skipatrygginga- félag og þar sem farþegaskip væri nú komið á Lagarfljót hefði félag- ið auðvitað orðið að bregðast við því á einhvern hátt. Trygginga- miðstöðin opnar skrifstofu Egilsstöðum. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdót F.v. Hilmar Gunnlaugsson, Spyrni ehf., Sigurður Ragnarsson, starfs- maður TM á Egilsstöðum, Gestur Helgason, umboðsmannaþjónustu TM, Ágúst Ögmundsson aðstoðarforstjóri, Ingimundur Kárason, fyrirtækja- tryggingadeild TM, og Vigfús M. Vigfússon, fyrirtækjadeild TM. ÞÝSKAR bogaskyttur verða staddar hér á landi dagana 9.–16. júní í boði bogfimideildar Íþrótta- félags fatlaðra í Reykjavík. Fé- lagar úr bogfimideild ÍFR hafa farið til Þýskalands til æfinga og keppni annað hvert ár frá árinu 1984, segir í fréttatilkynningu. Föstudaginn 14. júní verður bogfimimót haldið á Valbjarnar- velli í Laugardal og hefst mótið kl. 13. Þetta er fyrsta bogfimimótið sem haldið er utandyra á Íslandi. Á sama tíma munu bogaskyttur sem staddar eru í Dannenberg einnig keppa og verða mótin sam- tengd. Alls munu 25 bogaskyttur frá Íslandi og Þýskalandi taka þátt í mótinu, segir þar ennfremur. Opið bogfimimót
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.